Dagblaðið - 04.09.1981, Síða 21

Dagblaðið - 04.09.1981, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981. I 29 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 V Hreingerningarfélagið Hólmbræður: Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372._____________________ Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ökukennsla Takið eftir. Nú getið þið fengið að iæra á Ford Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað r.ámið strax. Aðeins greiddir teknir tímar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla og æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1981, með vökva- og veltistýri, Nemendur greiða einungis fyrir teknr tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sím 45122. Tæknifræðingur: Blönduóshreppur óskar að ráða til starfa tæknifræðing. Nánari uppl. veitir sveitarstjóri í síma 95-4181, sími heima 95-4413. Umsóknir óskast sendar til sveitarstjóra fyrir 1. okt. nk. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verk- stjóra á staðnum. J.P.-innréttingar, Skeifunni 7. Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa. Uppl. í verzluninni, Laugavegi 76. Vinnufatabúðin. Járnamenn og verkamenn óskast í vinnu í Reykjavík og Kópavogi, stór verk, góð laun. Uppl. í síma 52172 á daginn og 51471 á kvöldin. Stúlka óskast á grillstað, dagvinna. Uppl. í síma 66805 og 41024. Vélsmiðjan Málmtækni óskar eftir járniðnaðarmönnum. Uppl. gefur vérkstjóri í símum 83045 og 83705. Stúlkur óskast við samlokugerð, einnig verkstjóri. Vinsamlegast hafið sambandísíma 18160.; Gott tækifæri: Til sölu lítill atvinnurekstur fyrir 1 til 2 trésmiði eða laghenta menn. Stöðluð framleiðsla. Næg verkefni. 40 ferm húsnæði til staðar. Selst strax gegn 35.000 kr. staðgr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—063 Hálfsdagsvinna. Óskum að ráða í hálfsdagsstörf. Æski- legt að viðkomandi hafi áhuga á jurta- fæði. Kornmarkaðurinn, Skólavörðu- stig, Uppl. í síma 16421. Góð laun — góðir menn. Vantar vanan gröfumann og verka- menn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—825 Vanur ýtumaður óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 81700. Viljum ráða ritara í vélritun, símavörzlu og fl. Umsóknir með upplýsingum óskast sendar DB fyrir hádegi mánudags merktar „A- 024”. Hafnarfjörður. Verkamenn og pressumenn vanir jarð- vegsframkvæmdum óskast strax, frítt fæði. Uppl. í simum 54016 og 52688. Atvinna óskast s> Óska eftir að komast út á land sem ráðskona. Er með eitt barn. Uppl. í síma 42357. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu við næturvörzlu eða næturvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist DB. merkt „Nætur- varzla”. Barnagæzla 8 Bý í Hlfðunum tek börn í gæzlu frá kl. 8 til 12 og 9 til 1. Uppl. ísíma 83183. Ef það er einhver sem þarf að fá gæzlu fyrir hádegi þá get ég kannski hjálpað. Bý nálægt Langholtsvegi. Sími 39851 eftir kl. 18. Stýrimenn og háseta vantar á reknetabát frá Hornafirði. Uppl. ísíma 97-8531. Járniðnaðarmenn: Rennismiði, vélvirkja, vantar nú þegar. Vélsmiðjan Sindri Olafsvik, sími 93- 6420 og 93-6421 á kvöldin. eftir kl. 19 og um helgar. Óskum eftir að ráða starfskraft til framleiðslustarfa sem fyrst. Alfa h/f Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Sími 54155. Óska eftir konu til að gæta eins árs stelpu. Vinnutími samkomulag, helzt í Laugarneshverfi eða nágrenni. Uppl. eftir kl. 19 í síma 31413. 1 Einkamál 8 35 ára reglusamur maður í góðri atvinnu óskar eftir að kynnast stúlku' á aldrinum ca 20—35 ára. Vinsamlegast sendið tilboð til augld. DB merkt „Algjör trúnaður 036”. 48 ára ekkjumaður óskar eftir að kynnast góðri og heiðarlegri konu, aldur 35—50. Svar með helztu upplýsingum um heimili og vinnu óskast sent DB fyrir 14. sept. merkt „Haust 101”. Þagmælsku heitið. Heilsurækt Halló! Halló! Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Lindar- götu 60, er byrjuð aftur eftir sumarfrí. Hringið í síma 28705 alla daga og öll kvöld. Verið velkomin. Orkubót-líkamsrækt. Erum með beztu og fullkomnustu aðstöðuna og jafnframt ódýrustu. Sérhæfum okkur í að grenna, stæla og styrkja líkamana. Opnunartími 12—23 virka daga, 9—18 laugardaga og 12—18 sunnudaga. Orkubót, líkamsrækt, Braut- arholti 22, sími 15888. Skemmtanir 8 Diskótekið Dfsa. Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. flokks þjónustu, fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar, sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. 1 Spákonur 8 Les i lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í síma 12574. I Garðyrkja 8 Hraunhellur til notkunar í garða og á gangstíga til sölu. Uppl. í síma 77151. Hvergerðingar-ferðafólk. Hef gott úrval af pottaplöntum á hag- stæðu verði. Herdís Jónsdóttir, Varmahlíð 30, Hveragerði. Sími 99- 4159. Úrvals góðurmold til sölu. Pantanasími 75214 á kvöldin alla daga vikunnar. Ýmislegt Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. i síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Þjónusta k____ ________/ Traktorsgrafa til leigu, einnig Veebro sleði, 750 kílóa. Uppl. í síma 52421. Húsaviðgerðir. Tek að mér allar múrviðgerðir af öllu tagi. Þétti og klæði þök og sprungur, steypi upp rennur. Múrari. Uppl. í síma 16649 eftirkl. 19. Pipulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjár- festing er gulls ígildi. Erum ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum stíflur úr isalernisskálum, handlaugum, vöskum |Og pípum. Sigurður Kristjánsson pípu- llagningameistari, sími 28939. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með :nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. í síma 77548. Hreingerníngar Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í síma 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Hreingemingaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, 76722 Cortina. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guðm. G. Pétursson, Mazda 1981. Hardtopp. 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot 1982. 10820—71623 505 TURBO Hallfríður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Maza 323. 81349 Jóel Jacobson, Ford Capri. 30841—14449 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Ólafur Einarsson, Mazda 929 1981. 17284 Ragna Lindberg, Toyota Crown 1980. 81156 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, Volvo. 74975 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmount 1978. 19893-33847 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer 1981. 83344—35180 Arrialdur Árnason, Mazda 626 1980. 43687—52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896—40555

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.