Dagblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981. 25 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 9 Til sölu 9 380/220 v. Til sölu af sérstökura ástæðum nýr danskur rafmótor (léttmálmshús), 2,2 kw, 380/220, 1420 s.m. Einnig finnskur Strömberg mótor, 1,5 kw, 380/220 v, 1400 s.m. Uppl. í síma 99-6660. Skrifstofuhúsgögn. Til sölu vegna flutnings 3 skrifborð, fileskápar, sófi, stólar og fleira. Uppl. í síma 53761 eftirkl. 18ogámorgun. Til sölu ónotuð Toyota KS 787 prjónavél meö ribber, KR 460 týpa. Uppl. í síma 44718 eftir kl. 19. Flat 128 ’74 og Sanyo útvarp og segulbandsbíltæki, sambyggt, til sölu. Einnig svalavagn á 500 kr., tekksófa- borð á 300 kr., og mjög fallegt málverk eftir Ólöfu Kristjánsdóttur frá ísafirði.' Uppl. í síma 24796 allan daginn og næstu daga. Nýleg Brother prjónavél til sölu ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 53948 eftir kl. 19. Kartöflukassar-súgþurrkunarblásari. Kartöflukassar til sölu (25 kg). Á sama stað er til sölu súgþurrkunarblásari. Uppl. í síma 41896 eftir kl. 10. 4 miðar til Kaupmannahafnar aðra leiðina til sölu, tveir fullorðnir, tvö börn, mjög ódýrt. Uppl. í síma 19017. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir klæðaskápa, stofuskápa, kommóður, borðstofuborð og stóla, staka stóla, staka sófa, ljósakrónur, eldhúsborð og stóla, taurúllu, gamlan rokk, svefnsófa, tvíbreiða, málverk, eftirprentun Renoir, myndavél, gufugleypi í eldhús og margt fleira. Uppl. í síma 24663. Til sölu vel með farinn, sem nýr svefnbekkur með rúmfata- geymslu. Einnig til sölu á sama stað nýlegur Cybernet CP-1050 plötuspilari, Direct Drive, Electro auto. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 77884 eftir kl. 19. Til sölu tölvupeningakassi, Olivetti gerð 150, sem nýr, verð 5.000 kr. staðgreitt., mjög góð poppkornsvél, verð 5000 staðgreitt. Uppl. i síma 28835 millikl. 19og21. Gamlar bækur. Nokkrar sögur eftir Halldór Laxness. Frumútgáfan 1923, Veröld sem var, eftir Stefán Zweig, Ástir samlyndra hjóna eftir Guðberg, stórt safn bóka um söguleg málefni nýkomið, og fjöldi erlendra bóka um stjórnmál. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Herraterylene buxur á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34. Sími 14616. 9 Óskast keypt 9 Óskaeftir að kaupa sólarlampa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—756 Fyrirtæki óskast. Vil kaupa fyrirtæki sem gæti skapað vinnu fyrir 1—3, jafnvel fleiri. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 83757 aðallega á kvöldin. Óska eftir gamaldags þvottavél (ekki sjálfvirkri). Uppl. í síma 35582. Óskum að kaupa eða leigja sölutum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-609 9 Verzlun 9 Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Skóbúðin Dalshrauni 13. Vegna flutninga verður allt selt meö miklum afslætti næstu daga. Sími 54640. 9 Fyrir ungbörn 9 Til sölu barnavagn á 1500 kr. hvítt rimlarúm, regnhlífar- kerra með svuntu og skermi, ungbarna- karfa með áklæði, Silver Cross kerru- vagn og baðvaskur á fæti. Uppl. í síma 72845. 9 Heimilisfæki 9 Til sölu amerisk þvottavél, þurrkari og ryksuga, einnig lítill ísskápur. Uppl. í síma 50352 eftir kl. 18. tsskápur til sölu: Eins árs Electrolux ísskápur, hvítur, 340 lítra (án frystihólfs). Uppl. í síma 51413 og 50578. Til sölu Philips þvottavél og Hoover þurrkari, hvort tveggja þarfnast smálagfæringar. Verð ca 6500 kr. sem má skipta. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H-713 Frystikista til sölu, 4001. Uppl. í sima 35370 og 45229. Isskápur til sölu. Stór, notaður ísskápur til sölu. Uppl. i síma 41230. 9 Fatnaður 9 Útsala. — Útsala. Barnaflauelsbuxur, gallabuxur og bómullarbuxur frá 90 krónum, kven- buxur frá 160 krónum, herraterylene- buxur, 170 krónur, galla- og flauels- buxur fyrir fullorðna, 150 krónur, vinnuskyrtur, 52 krónur, efnisbútar á góðu verði og margt fleira á mjög góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82. Sími 11258. Sendum gegn póstkröfu. 9 Húsgögn 9 Borðstofuborð úr tekki og 4 stólar til sölu á 2000 kr. Hjónarúm, ársgamalt, með dýnum, á 2000 kr. Þvottavél, Ignis 1400, 8 stk. Danfoss kranar á hálfvirði. Uppl. í síma 76455. Happy húsgögn til sölu, sex stólar og tvö borð, vel með farið. Einnig blár svefnsófi á sama stað. Uppl. í síma 44558. Sófasett tilsölu. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 22951 eftirkl. 19. Mjög falleg dönsk hvítmáluð svefnherbergishúsgögn frá 1920 til sölu. Verðtilboð. Uppl. í sima 33466 milli kl. 18 og 21. Sófasett tilsölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, lítur vel út, tvö sófaborð úr palesander fylgja. Gott verð. Uppl. í síma 12266 eftir kl. 18. Fallegur þýzkur klæðaskápur til sölu, litúr ljós-matt glans. Hæð 200 cm. Breidd 250 cm. (5 hurðir). Verð kr, 4000. Uppl. 1 síma 25504. Fataskápur frá Axel Eyjólfssyni til sölu. Skápinn þarf að setja saman, er dumbrauður að lit. Verðum 500 kr. Uppl. í síma 14097. Hjónarúm, borðstofuborð og sex stólar til sölu. Uppl. í síma 75046. Sófaborð og hornborð til sölu, sem ný, og sófasett. Uppl. í síma 14168 eftirkl. 17. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, • stækkanlegir bekkir, furusvefnbekkir og hvildarstólar úr furu, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahilla og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og for- stofuskápar með spegli og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugar dögum. 9 Antik 9 Til sölu mjög vel með farið anti, sófasett (í barokk stíl), 3 stórir stólar og stór sófi. Hagstætt verð. Til sýnis í Skaftahlið 14 frá kl. 2—18. Sími 26787. Þetta er einstakt tækifæri. 9 Hljóðfæri 9 Til sölu 7 ára Bechner (þýzkt) pianó, kostar 12 þús. kr. Uppl. í sima 22992, 83600-lina 225.__________ Píanó. Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. í síma 40368. C ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíf lað? Fjarlægi stíf lur úr vöskum, wc rörum, baðkerum ög niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla plönuni og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 16037. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan 1 Anton Aðalsteinsson. c Jarðvinna - vélaleiga j LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu I húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga. Pallar bf. Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sími42322 MURBROT-FLEYQCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðareon.Vtlaklga SIMI 77770 OG 78410 LOFTPRESSUVINIMA Múrbrot, f/eygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefén Þorbergsson símí 35948 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél ' Ljósavél, 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5”, 6" 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 38203 - 33882.- I-VELALEIGA . ÁRMÚLA 26, SÍMAR 81565 OG 82715 Leigjum ut: TRAKTORSPRESSUR OG GRÖFUR HlUn -FLEYGHAMRA —BORVÉLAR —NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR 120-150-300-400L SPRAUTIKÚNNUR KÝTTISPRAUTUR HNOÐBYSSUR RÚSTHAMAR RYK- OG VATNSUGUR SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI HÁÞRÝSTIDÆLUR JUÐARAR STÓRIR OG LÍTLIR STINGSAGIR HITABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÖLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUÐUR—RAFSTÖÐ VAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR c þjónusta J 23611 HÚSAVIÐGERDIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 ALLTI BILINN Höfum ún/al hljómtækja í bilinn. Ísetningar samdægurs. Látið fagmenn , vinna verkiö. önnumst viðgerðir allra tegunda hljóð- og myndtækja. EINHOLTI 2. S. 23150. - VERKSTÆÐI c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. AHar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 uaðið Irjálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.