Dagblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 22
30 .ftiim' Reikaðum (sólinni (Ea vandring I Solen) Sænsk kvikmynd gerö eftir skáldsögu Stíg Calessons. Ldlutjóri: Hint Dahlberg. Aöalhlutverk: Gösta Ekman og Inger Lise Rypdal. Þaö er einróma álit sænskra gagnrýnenda aö þetta sé bezta kvikmynd Svia hin siöari ár og einn þeirra skrifaöi: Ef þú ferö í bíó aöeins einu sinni á ári þá áttu aö sjá ,,En VandringíSolen.” Sýnd kl. 7 og9. Harðjaxlar (Los Amigos) Skemmtilegur vestri með' Anthony Quinn, Franco Nero, Endursýnd kl. 5. Æsispennandi, ný amcrisk úr- vals sakamálamynd i litum. Myndin var valin bezta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverölauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og John Adams Sýnd kl.5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12ára Hækkað verð. (StarTrek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd i Dolby stereo. Myndin er byggö á afar vinsælum sjónvarpsþáttum i Banda- ríkjunum. Leikstjóri: Robert Wlse Sýnd kl. 5 og 9.15. Svikað leiðarlokum (The Hostage Tower) Sýnd kl. 7.15. Fólskubragð dr. Fu Manchu fVtcrSellcrs Bráðskemmtíleg, ný, banda- rlsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverkið leikur hinn dáði og frægi gamanleikari: Peler Sellers og var þetta næstsiðasta kvik- mynd hans. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR JÓI eftir Kjartan Ragnarsson, frumsýn. laugardag, uppselt. 2. sýn. sunnudag, uppselt, grá kort gilda. 3. sýn. miövikudag kl. 20.30, rauð kort gilda. 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30, blá kort gilda. AÐGANGSKORT Sala aögangskorta sem gilda á 5 ný Verkefni vetrarins stendur nú yfir. Aðeins örfáir söludagar eftir. Miöasala i lönó kl. 14—20.30. sími 16620 SÆJAKBié* ^Siipi 50184 Reykur og Bófi snúaaftur Ný mjög fjörug og skemmtí- leg bandarisk gamanmynd, framhald af satnnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 9. Hvaðáaðgera um helgina? (Ltmon Popaicto) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Producti- ons. I myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, BruceChanelo.fi. Leikstjóri: Boaz Davidson Aðalhlutvcrk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Feln. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. iugarAS I=1E«9 S ím, 3707S Amerlka „Mondo Cane" ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem „gerist” undir yfirborðinu í Ameríku: karate-nunnur, topplaus bilaþvottur, punk t rock, karlar fella föt, box kvenna o. fi., o. fl. íslenzkur texti Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan lóára ÍGNBOGII ts 19 000 — tslur A— Hugdjarfar staHsystur mm* Hörkuspennandi og bráöskemmtileg ný, banda- rísk litmynd um röskar stúlkur i villta vestrinu. íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9,11. --------- mmktr 18. -- Spegilbrot ANGELA LANS8URY GfRALBNÍ OWPUN • TONY 0JRIIS • [WíAfiOfCK ROCK HUOSON • WM NCNAK • EUZAfinH IAíIOR AoimoíETn THE MIRROR CRACKD Spennandi og viöburöarík ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie, meö hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.15. u.C Lili Marleen Blaöaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Siðustu sýnlngar. ------ukir D--------- Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitið. djörf . . . ensk gamanmynd í litum, með Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sim. 31182 Joseph Andrews Fyndin, fjörug og djörf lit- mynd sem byggö er á samnefndri sögu eftir Henry Fielding. Leikstjóri: Tony Richardson. Aðalhlutverk: Ann-Margret, Peter Firth Sýnd kl. 5,7 og 9, íslenzkur texti LEE RLMKX Tf^LfTE „Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferð ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviðjafnanlegan lcik . . . mynd sem menn veröa að sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Hækkað verð. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981. <§ Útvarp Sjónvarp HUGMYNDIR HEIMSPEKINGA UM SÁL 0G LÍKAMA—útvarp kl. 21,30: Réne Descartes — Hugmyndir eigasér sjálfstæða tilveru Hvað er raunveruleiki? Hvort er raunverulegra og áreiðanlegra hugmynd sprottin af heilabrotum eða einhver aðsteðjandi áhrif á skynfærin? Meistarar hinnar svonefndu vitrænu heimspeki (rationalistar) svo sem Platon og Descartes, hölluðust að því að hugmyndir ættu sér sjálfstæða tilveru. Á meðan heimspekingar reynsluskólans, svo sem Aristoteles, álitu að hugmyndir ættu sér ékki stað nema fyrir skynjun staðreynda. Á fyrstu öldum kristninnar var Platon í hærra gengi en Aristóteles og út allar miðaldir litu menn svo á að guð ætti með sálina en fjandinn með likamann. Sálin ein gat skilið heilagan sannleika. Eftir daga Aristótelesar liðu tvö þúsund ár þar til annar mikill heim- spekingur sneri sér aftur að hinu forna viðfangsefni í nýjum rannsóknaranda. Það var René Descartes, sem fæddist i Frakklandi árið 1596 og dó í Svíþjóð árið 1650. Síötull hugur Descartes lét gjörvallt svið mannlegrar þekkingar til sín taka. Jafnframt heimsspekinni lagði hann fyrir sig stærðfræði, lífeðlisfræði og aflfræði. Hann var sannkristinn maður og heimspekikerfi hans var djarfhuga tilraun til að samræma vísindalegar aðferðir trúnni á guð, til að túlka efnis- heiminn sem vélrænt fyrirbæri og játa þó að hann væri sköpunarverk drottins. Descartes reyndi að beita vísindalegum aðferðum til að komast að hinu sanna um hugann, ekki síður en um efnið. Af því er sprottin hin fræga setning hans: ,,Ég hugsa og því er ég til”. Hugsun skilgreindi Descartes sem öll meðvituð hugarstörf: Vits- munalegar hugsanir, tilfinningar, skynjanir og vilja. Descartes gerði í einu og öllu algjör skil milli hugar og líkama og gekk þar löngu feti framar en Platon sem hafði þó allténd eignað líkamanum skynhrifin. Descartes reyndi að halda sig við strangvísindaleg sjónarmið og gætti því mikillar varúðar í greinargerð sinni fyrir því sem í huganum býr. Hann hélt því fram að hugurinn fengi sumar hug- myndir utan að, gerðir sér aðrar sjálfur Hvað er raunveruleiki? Hvort er raunverulegra og árelðanlegra, hugmynd sprottin af heilabrotum eða einhver aðsteðjandi áhrif á skynfærin? og enn aðrar væru honum áskapaðar. Eitt bezta fag Descartes var þó stærðfræðin. En hann fann upp hnita- rúmfræði með því að tengja bókstafa- reikning og flatmyndafræði saman i hagkvæmt framsetningarkerfi. (Stuðzt við Alfræðasafn AB). Enn meira um heimspeki Descartes getum við fengið i útvarpinu í kvöld. Eyjólfur Kjalar Emiisson flytur þá annað erindi um Hugmyndir heimspekinga um sál og likama og verður Descartes leiðarljósið. -LKM. § Útvarp D Föstudagur 11. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja” eftir Pál Hallbjörnsson. Jóhanna Norðfjörð les (5) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 1Ú-20 Síðdegistónleikar. St. Martin- in-the-Fields-hljómsveitin leikur Serenöðu i E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák: Neville Marriner stj. / Sinfóníuhljómsveitin i Birmingham leikur „Hirtina”, svitu eftir Francis Pauienc: Louis Fremaux stj. / Jean-Marie Londeix leikur með útvarpshljómsveitinni í Luxemburg Rapsódíu f. saxófón og hljómsveit eftir Claude Debussy; Louis de Froment stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vetivangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Saivarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 „Mér eru fornu minnin kær”. (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen 3. mai sl. Karm..er- sveitin i Stuttgart leikur; Karl Sin- fónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. 21.30 Hugmyndlr heimspekinga um sál og likama. Annað erindi: Descartes. Eyjólfur Kjalar Emils- son flytur. 22.00 Hliómsveit Petes Danbys leikur vinsæl lög fráliðnum árum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Um ellina” eflir Cicero. Kjartan Ragnars sendiráðunautur flytur formálsorð um höfundinn og byrjar lestur þýðingar sinnar (1) 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I M Sjönvarp Föstudagur H.september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Snerting og næmi. Þessi mynd frá BBC fjallar um snertiskyn likamans. Snertifrumur húöarinnar eru hvorki meira né minna en fimm milljónir talsins. Til hvers eru þær, hversu þýðingar- miklar eru þær? í myndinni er fjallað um nýjar rannsóknir á þessu sviði á Bretlandi og i Banda- ríkjunum. Niðurstöðumar eru mjög athyglisverðar. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.05 „Frelsa oss frá illu” (Deiiver Us fram Evii) Spennandi bandarisk sjónvarpsmynd frá 1973. Leikstjóri er Boris Sagal, en með aðalhlutverk fara George Kennedy, Jan-Michael Vincent, Bradford Diliman og Charles Aidman. Sex menn eru i fjallaferð, þegar einn þeirra drepur flugvélar- ræningja, sem hefur kastað sér út úr flugvél i fallhiíf með hálfa milljón doliara í fórum sínum. Græðgin nær yfirhöndinni og ferðalangarnir byrja að deila um féð. Þýðandi Kristmann Eiösson. 23.15 Dagskr&rlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.