Dagblaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1981 —
.19
Bridge
Yfirslagurinn er þýðingarmikill í tví-
menningskeppni. í spili dagsins spilaði
vestur út spaðatíu í tveimur hjörtum
suðurs.
Norour
AKG3
Á9
. 0 Á1082
* K1032
Ví'.-TUK
♦ 105
<?D6
0 KD763
+ ÁD75
Au.-tur
+ D9764
<?G542
0 G
+ G64
SURUH
* Á82
? K10873
0 954
* 98
Þetta er eitt af þessum dæmigerðu
spilum, þar sem sagnhafi á ekki að
hreyfa trompið sjálfur. í spilinu missti
suður heldur ekki slag á tromp sín þó
mótherjarnir ættu sex. Vetur spilaði út
spaðatíu. Gosi, drottning og ás. Suður
spilaði laufi og þegar vestur lét litið
drap hann á kóng blinds. Spilaði meira
laufi. Vestur átti slaginn á drottningu.
Spilaði spaða. Drepið á kóng blinds og
lauf trompað. Þá tigull á ásinn og lauf
aftur trompað. Staðan var nú þannig:
Norouk
+ 3
Á9
0 1082
*------
Vt.TTl H
*------
V D6
0 KD76
*------
Austuií
a D9
G542
SUHUK
A 8
K108
: 95
*------
Suður spilaði nú spaða. Austur fékk á
níuna og spilaði hjartatvisti. Drottning
vesturs drepin með ás og tígli spilað.
Vestur átti slaginn og spilaði meiri tígli,
sem austur varð að trompa. Spilaði
trompi. Suður lét tíuna og fékk því
fimm slagi á hjarta, tvo á spaða, lauf-
kóng og tígulás. Níu slagi og mjög góða
skor.
I 1. umferð á Interpolis-mótinu, sem
nú stendur yfir í Tilburg, kom þessi
staða upp í skák Htibners, sem hafði
hvítt og átti leik, og Portisch.
46. Bxb3 — Rf4 47. Df3 — Rxh3 48.
Ba4 — Hxh4 49. Bxd7 — Rgl+ og
HUbnergafstupp. _
ÍÉg er farin út héðan. Ég þoli ekki að sjá fallega eldhúsið
jmitt verða að ruslahaug.
Reykjavík: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifrcið sími 11100.
Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifrcið sími 51100.
Keflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliöið simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,' slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apétfk
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 9.—15. október er í Lyfjabúðinni Iðunnl og
j Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
[eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis-og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
batjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og fré 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík slmi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannleknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Herbert hefur verið heppinn í ástamálunum. Hann gifti
sig aldrei.
Reykjavik — Kópivogur — SeltJumurnM.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, sími 14510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari l sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—‘
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Heilsuverndaratöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæöingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. ogsunnud. ásamatímaog kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30-
Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslð Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30— 20.
VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfniii
RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokáö álaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
iOg aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuö vegna sumarlcyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
-Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERlsKÁ BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkúm er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði
við Suðurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,'
Fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír föstudaginn 16. október.
Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Erfiður dagur framundan, og
þú þarft á allri þinni kænsku aö halda til aö sleppa hjá vanda-
málum. Ef þú ferö að verzla passaðu þig, því annars gætirðu
keypt hlut sem þú átt þegar.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú vinnur þér álits með því að
taka forystu í ákveðnu máli. Góöar fréttir af vini þínum létta
skap þitt. Láttu þrjósku þína ekki verða vini þinum að fótakefli..
Hrúturinn (21. marzf-20. apríl): Sperína innan fjölskyldunnar er
þess valdandi aö þú ert feginn aö sleppa út úr húsi. Heimsókn frá
ættingja verður til þess að hlutirnir lagast aftur.
Nautið (21. april—21. maí): Þú kannt að verða valdur að hugar-
farsbreytingu hjá öðrum varðandi óvenjulega skemmtan. Þú
kemst að raun um nokkuð mikilvægt i fari þinu áður en dagurinn
er úti.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Ef þú hyggur á áhættu ættirðu
:að vera varkár í dag. Þessi dagur er hliöhollur þeim, sem í ’eru.
við handverk. Lentu ekki í umræðum um viökvæma hluti, því þá
gætirðu ient i miðri deilu.
Krabbinn (22. Júní—23. Júlí): Hlutirnir sem taka mestan tíma
þinn eru heimilið og fjármálin. Bréf veldur þér heilabrotum.
Svaraðu því strax og biddu um útskýringar á sumum atriðunum í
bréfinu.
Ljónið (24. Júli—23. ágúst): Vertu viðbúinn mótstöðu frá fé-
lögum þínum þegar þú leggur fram ákveðna hugmynd. Losaðu.
þig við ákveðna hluti áður en þú gleymir þeim. Góður dagur til
að skipuleggja heimilisliFið.
Meyjan (24. ágúst.—23. sept.): Þú kemst aö raun um að þú getur
rætt opinskátt við eldri persónu. Þú færð skilning og hjálp úr
þessari átt. Einhver sem þú dáist aö veitir þér hvatningu.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Smávonbrigði í uppsiglingu. Lang-
þráð bréf kemur og þú verður kátari. Kæruleysi annarra kemur
þér í vanda en allt bjargast í horn.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjölbreytni verður á félags-
/ og skemmtanasviðinu og þú færð mörg heimboð. Gott er að taka
nýlegan kunningja undir þinn verndarvæng. Hamingja ríkir á
jöllum sviðum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér reynist erfitt að fella þig
við áætlanir annarrar persónu vegna þess að þú hefur ákveðnar
hugmyndir um hvaö á að gera. Settu stolt þitt i aö gera vel.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gott aö greiða fallna reikninga í
dag. Óvænt atvik hjá vinum þinum breyta áætlunum kvöldsins.
Vertu háttvis í samskiptum við hitt kynið.
Áfmælisbarn dagsins: Mikið um að vera í byrjun árs, en dregur
«úr því þegar líða tekur á. Stuttar ferðir væntanlegar og ein þeirra '
reynist verða ævintýri. Stutt stormasamt ástarævintýri á miðju
‘ári skilur þig eftir úti á þekju. Hlutimir fara batnandi i lok
ársins.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastreti 74: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga og Fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, Fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnamcs.
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri. simi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar i 321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minríif^arspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins
fást á eftírtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, HafnarFirði.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiöholts. . *
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
■Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geödcild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.