Dagblaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1981.
Sjónvarp
27
Óvænt fimmtudagskvö/d!
Hvað geríst í kvö/d??
Brautar-
ho/t
22
Borðapantanir
isima
11690
frá k/. 14:00.
Inngangur:
Restaurant
HORNIÐ
Hafnarstræti 15.
TIL HAMINGJU...
. . . með háa aldurinn
Fvgló okkar. Við náum
þér þegar þú veizt . . .
betra seint en aldrei
(humm).
Signý og
Þórhildur.
. . . með piuna, Palli
minn.
Gamla pían.
. . . með háa aldurinn
(eða þannig sko)l, Slgný
okkar.
Eygló og
Þórhildur.
. . . með 17 ára afmælið,
7. október, Berglind. '
Drífðu þig nú i að <aka
bilprófið, svo þú getir
boðið okkur á rúntinn, en
skildu samt eftir 2 heila
Ijósastaura í bænum, svo
við getum klesst þá.
Magga, Maja
og Elísabet.
. . . með 19 ára afmælið,
þann 25. september, Friða
min. Nú styttist í gifting-
araldurinn og þú veizt. . .
Þin frænka Kolla.
. . . með hinn merka
aldur, 16 ára. Vona að allt
gangi þér i haginn i MS
og víðar.
Þín Sigga Klara.
Guðrún Birgisdóttir, Morgunvöku:
VANN í ÞÝZKALANDIAÐ
SJÓNVARPSÞÆTTIUM ÁHRIF
SJÓNVARPS Á HEIMILISLÍF
. . . með gæjann, Ásta
min. Loksins bar erfiði
árangur.
Stjáni ,,úhú”.
. . . með eins árs afmælið
þann 20. september, Lena
Huld.
Þin barnapia
Gunna.
Guðrún Birgisdóttir, sem nú aðstoð-
ar Pál Heiðar i Morgunvöku, hefur að
baki fimm ára nám í fjölmiðlafræði í
Vestur-Þýzkalandi. Þegar hún hafði
lokið því fór hún til Danmerkur og
vann þar um skeið sem fjölmiðlaráð-
gjafi á barnabókasafni. „Starf mitt þar
var m.a. að hjálpa börnum að velja úr
fjölmiðlum og búa sjálf til þætti,”
sagði hún við DB. ,.Börnin voru á aldr-
inum 4—16 ára gömul og höfðu að-
gang að góðum hjálpartækjum, til
dæmis myndsegulbandi. Þau bjuggu til
efni úr sínu eigin umhverfi og var sumt
af því sýnt víða utan safnsins á barna-
árinu.”
Gurðún kom til íslands fyrir um það
bil ári síðan. „Þetta ár var ég heima að
hugsa um mín eigin börn, en nú finnst
rnér gaman að vera farin að vinna við
útvarpið héma. Mig langar að koma á
framfæri efni sem varðar börn og ungl-
inga. Ég býst við að það séu aðallega
foreldrar sem hlusta á Morgunvökuna,
en þeir vilja kannski heyra um ýmislegt
sem varðar skólana og annað úr lífi
unglinganna.”
Þegar Guðrún var í háskólanum í
Þýzkalandi vann hún ásamt fleiri nem-
endum að gerð sjónvarpsþáttar, sem
var allnýstárlegur. Hann var að efni til
könnun á sjónvarpsnotkun tveggja
fjölskyldna. Þær voru sviptar sjón-
varpi í fjórar vikur, og síðan voru þær
heimsóttar reglulega til að athuga hver
. . . með 44 ára afmælið,
24 september, elsku
mamma min. Solla.
Elsku Gísli, til hamingju
með 7 ára afmælið 26.
september.
Solla-mamma, Didda-
amma og afi á
Nýlendugötu 12.
Kristbjörg Kjeld leikur harðdugiega
menntakonu og húsmóður.
lifsins. Sú eldri saknar þeirra hefða
sem voru ríkjandi þegar hún var ung.
Þá var hlutverkaskipting kynjanna á
hreinu.
Miriam á dóttur að nafni Sif og er
hún á táningaaldri. Sif dáist að dugn-
aði móður sinnar, en finnst hún samt
hafa orðið nokkuð hörð og óbilgjörn
á framabrautinni. Sif lætur sig
dreyma um kvenímynd sem hvorki sé
eins og móðirin eða amman. „Mjúka
og glaða konan’” gæti það kannski
heitið, en ekki er létt að sjá hvernig
hægt yrði að verða slik kona. Það
gerir Sif ekki hægara fyrir að vin-
kona hennar á sama aldri er afar
meðvituð. Vinkonan ber eiginlega
allar áhyggjur heimsins á herðum sér
og hugsar mikið um atvinnuleysi,
mengun, eiturlyfjavandann og annað
Guðrún Gfsladóttír túlkar dótturina,
sem langar að fara þríðju leiðina.
heimsins böl.
Björg Vik er slyng að nota útvarps-
formið. Inn í samræður kvennanna
blandast atriði með hugsunum þeirra
og eins er stundum horfið aftur í tím-
ann.
Verkið tekur rúma klukkustund í
flutningi. Leikstjóri og þýðandi er
Stefán Baldursson, en með hlutverk
ömmu, dóttur og dótturdóttur fara
þær Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Kristbjörg Kjeld og Guðrún
Gísladóttur. Með hlutverk vinkon-
unnar fer Sigrún Edda Björnsdóttir,
og tveir karlmenn sem koma við sögu
eru leiknir af þeim Sigmundi Erni
Arngrímssyni og Steindóri Hjörleifs-
syni. Þá fara þær Ásdís og Ragn-
heiður Þórhallsdætur með smáhlut-
verk. -IHH.
áhrif sjónvarpsleysið hefði á fjöl-
skyldulífið.
„Áhrifin voru heldur slæm. Sam-
komulagið á heimilunum truflaðist og
ýmis vandræði komu upp. En það
komst allt í lag þegar þær fengu sjón-
varpið sitt aftur. Horfðu fjölskyldu-
meðlimirnir þá enn meira en áður á
skjáinn, eins og þeir vildu vinna upp
glataðar stundir,” sagði Guðrún.
Þessi þáttur vakti mikla athygli og
fékk m.a. annars Adolf Grimm-verð-
launin, sem eru góð viðurkenning. Er
hann nú oft sýndur í Þýzkalandi í sam-
bandi við fjölmiðlakennslu. Einnig
hefur komið út bók, byggð á rannsókn-
um sem gerðar voru til undirbúnings
þáttarins. -IHH.
„Mig langar að koma á framfæri efni sem varðar börn og unglinga,” segir Guðrún
Birgisdóttir, sem unnið hefur sem fjölmiðlaráðgjafi á barnabókasafni i Danmörku.
DB-mynd: Bj.Bj.
. . . með bflprófið, Imba
mín. Þú manst hverju þú
lofaðir.
Frída.