Alþýðublaðið - 19.05.1969, Page 5
Alþýðublaðið 19. maí 1969 5
Fromkvæmd&stjóri:.
Þórir Stemundsaon
Ritstjóri:
Krntjón Beni ólafuon (íb.)
Fréttutjóri:
Siffurjón JóKannsson
Auglýiingfeatjóri:
Sigurjón Ari Sigurjónsion
Útgefandi:
Nýja útgáfufólaRÍÍ
Prrnsmiuja Alþjðubloftslnj:
Samkomulag að násfp
Samningafuridir deiluaðila í 'kjaradeilurmi
eru nú á stöðugum fundum í Alþingisihús-
inu og stóð fundur enn er 'blaðið fór í prent-
un á hádegi og Ihafði staðið álla s. 1. nótt.
Almenningur veit, að þegar slíkir maraþon
fundir eru haldnir i kjaradeilum, þá er að
nást samkomulag. Af þessum sökum var
létt ýtfir mörgum í dag þrátt fyrir leiðinda
veður. Almenningur gerir sér það ljóst, að
ekkert er mikilvægara en að deilunni ljúki
nú þegar og æski'leguStu málavextir eru
frjálsir samningar deiluaðila.
Alþýðublaðið getur ekkiert fullyrt um
það, hvort samkomulag næSt í dag en góð-
ar (horfur munu á því að svo verði. Um efni
huigsanlégs samkomúlags er lítið unnt að
segja. Þó munu vinnuveitendur enn hafa
hækkáð káuþhækkuhártllboð sitt nokkuð
og verkalýðsfélögin slakaþ nokkuð á kröf-
um sínum.
Kjaradeilan, Sean nú er væntanlega senn
á enda, hiefur um margt verið óvenjuleg.
Báðir aðilar hafa farið nýjar leiðir. Veika-
lýðshneytfingin hefur gripið til keðjuverk-
falla en ekki látið allsherjarverfcfall fcoma
til framkvæmda eins og oftast áður og at-
vinnurekendur hafa skéllt á verkbönnum-
sem einnig er óvenjulegt. í þessari deilu
munu launþegar áreiðanlega hafa haft sam-
úð og stuðning almennings. Bar þar
bvennt ti'l: Sanngjarnar kröfur og skynsam-
leg framkvæmd verkfallsins. Verkalýðs-
hreyfingin á vissulega þakkir skilið fyrir
að haga Verkfallsaðgerðum með þeim hætti,
að vertíðinni yrði bjargað. Bn sú staðreynd
mun gera atvinnurekstrinum auðveldara
að standa imdir þeim kauphækkimum, sem
nú verður samið um. Vissulega hafa . at-
vinnurekendur fullan rétt til þess að grípa
til verkbanna en mjög var það óheppilegt,
að þeir skyldu fara út á þá braut í þessari
deilu enda héfur almenningur fordæmt þær
aðgerðir þeirra.
Væntanlega munu þær kauphækkanir,
sem nú Verður samið um ekki leiða til
nýrra efnahagsráðistafana. Vetrarvertíðin
hefur 'gengið Vel og við skulum vbna, að
síldvéiðarnar verði einnig góðar að þessu
sinni svo að kjarabætur þær, 'sem verkfólk-
ið er að semja um þessa dagana 'geti orðið
varanlegar kjarabætur. — Bj. G.
APPOLLO 10
Á þessari stundu eru þrír Bandaríkjamenn
á leið til tunglsins. í annað skipti á fáein-
um mánuðum er lagt upp í lengstu för, sem
mennhafa nokkru sinnifarið- ög eftirfregn
um að dæma virðist þettá síðara ferðalag
ætla að takast jafnvel og hið fyrra. Og komi
ekkert óvænt fyrir nú, mimu ekki líða
nema nokkrar vikur þar til maður stígur í
fyrsta skipti fæti á tunglið; þar til sá gamli
draumur að ferðast til annarra hnatta hef-
ur rætzt að fullu.
Tunglför Bandaríkjamanna er órækur
vottur uim það, ,hve langt mann'legt hugvit
og tækni hafa náð. Hið sama má raunar
segja um það mikla afrek Sovétmanna áð
lát tvö geimför lenda með dagsmillibili á
nágranna okkar, Venusi. Hvort tveggja
sýnir þetta okkur það, að maðurinn er á
góðri leið með að leggja undir sig geiminn.
í næsta nágrenni jarðarinnar.
Þessi rniklu tækniafrek hafa þó bakhlið
eins og allt annað. Þau kosta mikið fé, svo
mikið að venjulegt fólk allt að því sund'lar,
þegar upphæðirnar eru n'efndar. Og mjög
er vandséð að þetta sé arðbær fjárfesting í
þeim skilningi að geimferðalög verði til
þess að auka auð þjóðanna eða bæta lífs-
kjör jarðarbúa. Þvert á móti má færa að
því rök, að svo géti ekki orðið- að minnsta
kosti ekki í fyrirsjáanlegri framtíð. Þessar
ferðir virðast oft hafa méira metnaðargddi
fyrir þær stórþjóðir sem að þeim standa,
heldur en hagnýtt gildi, ef frá er skilið vís-
indalegt gildi þeirra, sem er mj'ög mikið.
Þetta héfur léitt til þess, að ýmsir hafa
dregið í efa nauðsyn þess að stunda þessí
ferðalög fyrir jafnmikinn kostnað, Og á það
hefur stundUm verið bent, hvað gera mætti
fyrir það fé, sem varið er til geimrannsókna.
Mikill Muti mannkynsins lifir enn við hung
ur, atvinnulíf mjög margra þjóða er enn
frumstætt og of fá lönd eru þess enn náegn-
ug að geta brauðfætt íbúa sína. í þróaðxi
ríkjuim eru óleyst mörg félagsleg vanda-
mál, sum svo mikil að margir ugga að þau
verði .óléyst um langan afdur enn. Værí
því fé, .sém til geimferða rennur, hins veg-
ar varið til þess að bæta mannlífið á jörð-
inni, mætti mikið gera til úhbóta á þessum
sviðum. — K. B.
Traust, virðing, vinsældir
Stjórnmfiamenn vorir neyta
ymsra ráða til að iefla virðingu
sína, traust og virisældir með
(þjóðinini á erfiðum tímum. Ekki
ier nema mannlegt að við til-
komu nýrrar og stórtækrar f jöl-
imiðlunar, -eins og sjónvarpsins,
verði Iþeim (hugstætt hvernig
iþeir igeti notfært þetta nýja
tæki til að koma sér og síruum
análstað á framifæri við áhorf-
endur — og þá ekki síðiur af-
stýrt því að það notist andstæð-
ingunum betur en iþeim sjálfum.
Af þessu tilefni stóð rlmma á
alþingi á dögunum sem vakið
hefur allmikia athygli út í frá
,enda allvel til skemmtiuiar fall-
in: af frásögtnum. að dæma hefur
hún farið fram noldourn veginn
að hætti barna á leifevelli og
með nákvæmlega samsikonar orð
bragði og hugsunarhætti sem
tíðkazt á slíkum stöðum. Ekki
toatnaði þegar fréttamenn sjón-
varpsins blönduðu sér í málið,
s-em enda hófst út af þeim, og
ivirðist það nú hafa snúízt upp
í allsherjar hrekkjusvínaleik
með tilheyrandi metingi, frýju-
yrðum og heitingum á báða
bóga. En ósagt skal látið að upp
h'laiup þetta hafi orðið til að
aiuka eða iefla vinsældir, traust
og virðingu þingsins sjálfs eöa
þingmanna meðal almennings.
Það er raunar eiinkennilegt
að þetta mál skyldi yfirleitt
koma upp *á atþingi. Yfirstjórn
útvarpsins, að meðtöldu sjón-
varpi, er sem kunnugt er þing-
kjörið ráð sem endurspeglar á
hverjum tíma valdahlutföll á
þinginu sjálfu, og hafa útvarps-
ráðsmenn til þessa verið kunnir
tfyrir flesta hiluti aðra 'en festu
og skörungsskap gagnvart um-
tojóðendum sínum (í stjórnmála-
flokkunum; hefði flokksbrodd-
um á þingi áreiðanlega veiið
auðvelt að koma ölluin sínum
sjónarmiðum á framfæri 1 út-
varpsráði og ráða málinu til
lykta þar ef þeir hefðu kosið.
Löng reynsla er þegar orðin af
ihinni pólitísku ráðstjóm út-
varpsinis 'ásamt þeirri h'öifuðreglu
Btofnúnarinnar, siem ráð þetta
miiii einkum sett til að gæta, að
þar skuli viðiiafa fylistu óhlut-
drægni gagnvart flokkium. En
þessa reglu munu stjórnmála-
menn skilja á þann veg að í út-
varpi megi helzt ekkert ‘heyrast
sem brjóti í toága við Iþeirra skoð
anir eða sérkreddiu; eigi einhver
sjónarmið á -einhverju |því sem
máli skiptjr að koma þar fram,
skuli það vera sjónanmið flokk-
anna og tjáð af baismönrium
þeirra. Er þetta margsannað af
iþei-m upphlaupum sem verða í
ölluni flofckum og tolöðum á víxl
út af dagsfcrárefni og þó eink-
um fréttaflutningi útvarps og
inú síðast sjónvarpsins. í fram-
haldi þess síðasta má líklega
vænta að settar verðí nú á næst
unni ákveðnari reglur en gilt
fiafa um fréttaflutnlrig I sjón-
várþi. En eftir því verður tekið
Ihvort himar væntanlegu' riéglur
veröi tll þéss fallnar að efla
sjálfræði, stjáltfstæði Bjónvarps,
og þá að breyttu breytandi, einn
ig útvarpsins, í frétta-vaii, mati
og meðferð fréttanna; eða hvort
þær verði einungis ætiaðar til
að -tryggja aukinn aðgang stjórn
málaflokka að sjónvarpi og á-
hortfendum þess alveg án tillits
til þess hvoi*t þeir hatfi leittfivað
fréttnæmt fram að færa. Stjórn-
málamenn virðast raunar álíta
að allt sem þeir taki sér fyrir
KJALLARl
hendur sé í frásögur tfæ'randi.
Á þeirri trú var ádeila þing-
manna á sjónvarpið fremur
byggð en rökstuddri gagnrýni á
fréttamat og -fréttameðferð sjón
varpsins; minnsta kosti gæiti
slikra sjónarmiða miklu mi-nna
en hinna -í umræðtunum og fram
haldi þeirra í blöðunum.
ÞaS hetfur verið lenzka allt
frá tiikomu íslenzka sjónvarps-
ins að skjailla stafnuniiiía og
starfsm-enn hennar í hverju orði
og telja henni og því flest til
lista lagið sem lýtur að sjón-
varpsrekstri. Þó 'er sannleikurinn
auðvitsð sá að sjónvarp ef rek-
ið af miklum vanefnum og van-
búnaði hér á landi enda tsl þess
-stofnað við alveg óeðlilegar að-
stæður 1 samkeppní við 'enlenda
sjón-varpsstöð sem var aðiverða
rótgróin í landinu. Áreiðanlega
er fjölmargt sem finna má með
rötoum bæði að dagskr'áreifni og
fréttum sjónvarpsins; og áreið-
a-n-lega er það nauðsyn að til séu
Frairihald á 9. síðu.