Alþýðublaðið - 19.05.1969, Side 7
Alþýðublaðið 19. maí 1969 7
AB SIGRAR FREM
EINS og skýrt Iicftir verið frá í
íþróttaopnu blaðsins, er danska
I. deildaliðið AB vsentanlegt til
Reykjavíkur í sumar á vegum KRR,
en KRR er 50 ára á þessu ári. Þess
má geta, að AB var fyrsta fclagið,
scm sótti Islendinga heim í knatt-
spyrnuíþróttinni. Islenzkir knatt-
spvrnuunnendur hljóta því að fylgj-.
I
ast meíra með AB í sumar en ella,
Myndin er frá leik AB og Frem,
en AB sigraði með 1 marki gegn
engu og vann þar með sinn fyrsta
i
sigur í I. deildinni á keppnistíma-
bilinu. Markið skoraði Collaitz og
hann sést fagna markinu ásamt öðr-
um félaga sínum.
I
I lok Litlu Bikar
keppninnar
Að afloktnni keppni í Litlu-Bik-
arkeppninni er ekki úr vegi að fara
nokkrum orðum um liðin, sem þátt
tóku í keppninni. Sigurvegarar eru
Keflvíkingar og eru þeir vel að
sigrinum komnir; hafa íeikið án
þess að tapa stigi, sem er einstakt.
þá hafa þeir aðeins fengið á sig
4 mórk, sern verður að teljast góð-
ur árangur hjá vörninni. Miklar
breytingar hafa átt sér stað í liði
ÍBK undanfarin ár og hefur liðið
verið yngt mikið og virðist það
hafa orðið til bóta. Liðið leikur
harða knattspyrnu, kannskí stund-
um .of liarða. Én með -sömu fram-
förum og liðið hefur sýnt í þess-
ari keppni verður • það hættulegt
í I. , deild í sumar. Akurnesingar
urðu aðrir í keppninni;. þeir eru
með mjög utigl lið og eru að
hvggjá ■ upp knattspyrnuná aftur,
eftir dálitþi - la’gð. Framlína liðsins
cr skéhimtileg, en vörn liðsins éf
alls ekki orðin nógu góð ennþá
og er ég hræddur um að hún verði
Ríkharði, þjálfara þeirra, höfuðverk-
ur í sumar. Hafnfirðingar urðu
þriðju. Þeir búa við þær aðstæður
að geta ekki a’ft knattspyrnu á
vorin vegna þess hve illa stað-
settur völlur þeirra er og einnig
senda þeir ekki sameiginlegt ]ið
í Islandsmót eins og hinir aðilarn-
ir gera, enda mátti. sjá nð æfinga-
leysi háði þeim mjög. Kópavogur
rak svo lestina, en lið þeirra er
mjög uhgt og til alís líklegt í fram-
tíðinni. I-okastaðan í Litlu Bikar-
.;keppninni var þessi:
ÍBK .60 0 0 20ý 4 12
ÍA 6 3 12 17-15 7
ÍBH 6 114 10-20 3
UBK 6 10 5 11-17 2
• 'tr.'T"'- j
Albert Guð-
mundsson og
Axel Kristjáns-
son gjöfulir
AB afloknum leik Keflvíkinga ara liðslns, Hólmbert Friðþjófssyni
og Akurnesingá suður í Keflavík sérstákalega áritaðan verðlaunapen-
á laugardáginn afhenti formaður ing. Mun það ætlun þeirra, að flf-
KSÍ, Albert Guðmundsson, sigur- lienda slika verðlaunapeninga að
vegbrúnum í Litlu Bikarkeppninni lokinni hverri keppni. Sýnir þefcta
Keflvíkingúm bikar, sem hánn og velvilja og stórhug þeirra Axels og
Axei Kristjánsson -háfa gefið til Alberts lil .knattspyrnunnar, ,sér-
keppninnar. Bikar þessi er farand- . staklega geta þejr aðilar sem þátt
gripur sem vinnst til eignar vinn- hafa tekið í Litlu Bikarkeppninni
ist hann þrisvar í röð eða fimm undánfarin ár verið þeim þakklát-
sinnum alls. En þeir félagar, Albert ir. A sínitm tíma stofnuðu jteir Al-
og Axel, létu ekki þar við/standa, bert og Axel til þeirrar keppni í .•
heldur gáfu hyérjum • og éinum þeirn tilgangi að undirbúa liðin frá ,i
leikmanna, sem leikið hafði með Hafnarfirði, Akranesi og Keflav.jk
sigurliðinu verðlaunapcning, en itndir Isla'iidsmótið, meðan Rcykja-
alls • léku 17 leikmenn með liði víkurmótið stóð yfir. — 1. V,
JBK, Auk þess afhéntu þeir þjálf- ' ,V - :.sF •