Alþýðublaðið - 19.05.1969, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1969, Síða 8
8 Aliþýðu'blaðið 19. maí .1969 _ Meira um f jármál sérsambandanna Fyrir nokkrum dögum birtum við pistil um fjármál sérsambanda ISÍ. Sú mynd sem þar var dregin upp, var alldökk, en því miður virðist augljóst, að svartsýni okkar var ekki of mikiL í frámhaldi af þessu viljum viS geta þess, að eitt af dagblöðunum hefnr birt viðtöl við tvo af for- mönnum sérsambandanna, Aibert Gúðmúndsson, formann KSI og Axel Einarsson, formann HSI. Segja má, að áðurnefnd tvö sérsambönd, KSI og HSI, séu þau einu, sem einhverja teljandi möguleika hafa a, a8 geta boðið hingað til keppni flokkum, án þess að tapa stórfé á fyrirtækinu. Er þá átt við lands- leiki. Eftir því sem þessir formenn segja, eru mögúleikarnir þó litlir á því að endarnir nái saman. En hvernig í ósköpunum eiga þá 'hin sérsamböndin að fara að því að stánda 5 slíkúm stórrseðum. Hreint út sagt er slíkt með öllu útilokað, eins og málin standa nú. Ferða- kostnaður frjálsíþróttalandsliðs myndi kósta a.m.k. hálfa fnilljón og nokkur hundruð þúsund færu 'í annan kostnað. Svipað yrði þetta hjá sundmönnúm og körfuknatt- jleiksmönnum. Orsökin er, að að- fíókn að keppni frjáisíþróttamanna, j sundmanna og körfuknattleikí- : manna er mun minni, en hjá knatt- ‘ spyrnumönnum og handknattleiks- ! mönnum. Þetta eru þó sízt lakari ÞAÐ er é.t.v. nbkktið seint að skýrá frá úrslitum í skíðakeppni, €n við látum okkúr nú samt hafa þáð. Svökölluð Fossvatnsganga fór íraffi fyrir véstan í síðástá mánúði. Gangán hefst við Fossávátn og dreg ur hún nafn sitt af því. Síðáh er géhgið yfír hálendið fyrir fjóra dali, Engídal, Dájverðardal, Túngúdal íþróttagreinar en t.d. knattspyrna, án þess að nokkuð sé hallað á knattspymu, seirj er vinsælust íþrótta hérlendis og víða. Iðkendafjöldi áð- urnefndra þriggja greina saman- lagt er t.d. mun meiri cn knatt- spyrnunnar. Formenn KSÍ og HSÍ hafa báðir bent á það að lækka þyrftí leigu- gjöld íþróttahúsa og valla og það er ágætt, svo langt sem það nær. Bent hefur verið á með allgildum Saft bezt að segja og Seljalandsdal, en þar lýkur göng- unnl við skíðalyftuhdsið. Þéssi gartga ér ekkí svö mjög formleg, t.d. gengu að þessu sinni 18 skíðamenn, árí þéss áð taka þátt f kéþpninni. Héfúr Svo vérið í fjölmörg ár, ftð ýmSir táka þátt f göngunni að gamni sínú. Mætti gjarnan vera meira um slíkt í íþróttaíífinu, alvar- rökum, að setja þyrfti hámarks- gjald, en með því móti myndi kostn aður KSÍ og HSÍ vegna landsleikja, lækka verulega. En myndi kostn- aður áðurnefndra þriggja sérsam- banda lækka að sama skapi? Varla. Sannleikurinn í þessu máli er sá, að íþróttahreyfingin verður að stokka sín spil upp. Með sama áframhaidi munu samskipti sérsam- bandanna við útlönd minnka og að lokum þurrkast algerlega út. Sumir eru slíku hlynntir, en ef svo færi er hætt viO að íslenzkir íþróttamenn muni dragast enn meira aftur úr, en orðið er. Við svo búið má ekki standa. Þó að sigurmöguleikar okk- ar séu sjaldnast miklir í keppni við aðrar þjóðir eru samskipti ísl. fþrótta manna við erlenda þáttur í lífi okkar sern þjóðar nauðsynlegur. Heilbrigð keppni æskumanna stuðl- ar ef rétt er á haldið að heilbrigð- um metnaði og kynnum þjóðanna. Úr því að við érum sjálfstæð þjóð, verðum við að sýna það og sanna, að sjálfstæðið sé meira én nafnið tórrrt. Afréksfólk okkar í fþróttum hefur oft gert garðinn frægan, þó að stundum hafi gengið illa, eins og gengur. Eins og málin horfa nú verður íþróttahreyfingin að ræða þessi mái af alvöru og sanngirni og komast að ákveðinni niðurstöðu, sem allir geta sætt sig við, jafnt yinsælar íþróttagreinar sem aðrar. — O. aii er ág*t, en gleðin er ekki síður nauðsynleg. Keppni þessi fér fram árelga og nýtur aukinna vinsælda þeirra, sem á annað borð hafa gam- an af að labba á skíðum. Sigurveg- ari nú váfð Sigúrður Gunnarsson, hartn gekk vegalengdina á 1 klst. 20 mín. og 6 sek. Annar varð Gunn- ar Pétureson á 1:21,51 og þriðji Guðjón Höskuldsson, 1:21,45. þér að segja Voronin æfir aftur SOVÉZKI knattspyrnumaðurinn Voronin lenti í alvarlegu bílslysi fyrir ári síðan, eins og hástökkvar- inn Brumei nokkru áður og gat ekki sinnt fþrótt sinni um skeið. Hann befur nú hafið æfingar að nýju, þó að slysið væri það alvnr- legt, að flestir álitu, að slíkt væri Knattspyrnu- maður og hóteEeigandi DANSKIR knattspyrnumenn íiafa vakið mikla athygli í Skotiandi og Engiandi. Ekki aðeins fyrir leikni sína méð knöttinn, þeir bafa einnig gerst umsvifámiklir viðskiptajöfrar éf svó má ségja. Sá, sem mest um- vvif hefur heitir Kai Johansen og er af mörgum' talinn bezti hægri bak- vörður í Sköflandi. Sögusagnir í Gíasgow hérma, að innan tfu ára Voronin æfir að nýju. útilokað. Voronin leikur með Tor- pedo Moskva. muni hinn grískættaði Reo Stakis eiga helming allra 'hótela í Skot- landi, en Johnnsen hinn helming- inn! Johansen, sem er frá Fjóni hefur stofnsett félag ásamt þremur Skotum. Þeir eiga Johansens-bar rétt við Ibrox, völl Glasgow Rangers, auk þess veitingahús og matstofu. Þá ráðgerir fyrirtækið að byggja ný hótel í Glasgow og á Hebrids- eyjum. Auk þess selja þeir Sauna- böð innflutt frá Finnlandi. Fleiri duglegir Danir eru nefndir í gréin í ensku blaði, t.d. Erik Lykke og JenS Petcrsen. . ^ ; FOSSVATNSGANGAN NÝTUR VINSÆLDA Kai Johansen umkringdur aðdáendum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.