Alþýðublaðið - 19.05.1969, Page 9
Alþýðufblaðið 19. mai 1969 9
imn. Hann lagði st>und á lög og
hagfræðí og starfaði sem lög-
maður í Marseille 'þar -til Þjóð-
-verjar yfirbuguðu FraKka áriö
1940. Hann gekk þá í andspyrnu
lireyfinguna og stjómaði ýmsum
Ihópnm innan (hennar, en jafn-
framt tók hann sæti í fram-
kvæmdastjóm jafnaðarmanna-
flokksins, sem var bannaffur.
Sem andspyrnuleiðtogi fór hann
bæði til London ög Alsir til
funda við de Gaulle, og í Alsír
var honum boðið að taka sæti
á þingi hinna frjálsu ÍFrakka.
'Ha-nn hafnaði (þó jþví boði og
livarf aftur h-eim til Frakklands
til þess að geta haldið áfram
baráttu sinni þar.
BLAÐSTJÓRI
OG BORGARSTJÓRI
Er. Frakkland freteaðist undan
oki Þjóðiverja hætti Deferre lög
20. janúar 1946 var D-eferre gerð
ur að ráðuneytisstjóra lí innan-
ríkisráðuneytinu og í lok sama
árs gerði Leon Blum -hann að
ráðuneytisstjóra í nýlendumála-
ráðuneytinu. Áxið 1950 og 1951
var hann siglingamálaráðherra
í tveimur ríkisstjórnum, en þýð-
jngarmesta ráðherraembæ/tti
sínu gegndi hann 'í ríkisstjóm
Guy Mollets 1956. Þar var hann
nýlendumálaráðlierra og fékk
sem slíkur samþykkt -lögin, sem
v-eittu frönsku Vestur-Afríku og
Madagaskar -sjálfstæði. í Alsír-
tnálinu var hann- þá yfirlýstur
andstæðingur -þeirrar stefnu,
sem ríkisstjórnin fylgdi.
Við kosningarnar 1958 féll
hann, og er de Gaulle kom aft-
ur til valda neitaði hann að taka
sæti í stjórn hans. Hanm- varð
yfirlýstur andstæðingur stjórnar
gaonla mannsins, en greiddi þó
atkvæði m-eð nýj-u stjómar-
skránni. Þrátt fyrir fallið í kosn
Gaston Deferre
jafnaðarmaður f vontausu forsetaframboði
Borgarstjórinn í Marseille,
Gaston Deferre, er meðal
þeirra, sem hafa boðið sig
fram við frönsku forsetakosn
ingamar. Deferre er jafnað-
armaður og nýtur fctuðnings
flokks síns við framboðið, en
útilokað reyndist að sameina
vinstri öflin um framboð
hans, sem greinilega er von-
laust. Það kann að verða hon
um til einhvers framdráttar,
að hann hefur lýst því yfir,
að forsætisráðherraefni sitt
sé Pierre Mendes-France, en
Mendes-France er einn þeiri'a
fáu stjórnmálamanna
franskra, sem getur dregið að
sér tilfinningalega hrifningu.
Þrátt fyrir þetta virðist þó
greinilegt, að hann hverfi í
skugga þess einvígis, sem
kosningamar verða milli Po-
liers, bráðahirgðaforseta, og
Pompidous, frambjóðenda
gaullista.
En hver er hann, þessi De-
Iferre?
Hann fæddist 14. september
1910 í Marsiilargues skammt frá
Marseille og er af -efnafólkj kom
mannsstörfum, keypti dagblaðið
, dæ Provencel‘‘ og vann það á
Skömmuon tíma íupp í áliti og
útbreiðslu. -Hanm varð einnig
forseti borgarstjómar í -Mar-
seille, og árið 1953 var hann
kjörinn þar borgarstjóri, og hef
,ur gegnt því embætti síðan. Þau
16 ár sem hann hefur stýrt
MarseiUe-borg hefur hann getið
sér mikið orð sem stjórnandi;
iborgin var í stríðslok niðurnidd,
en er nú imeð auðugri og blóm-
legri borgum landsins.
Deferre er núna auðugur mað
fur, sem á eigin iystisnekkju til
aS skenrmta sér á. Fjárins hefur
hc-nn aflað með útg-áfiu blaðsins
,rL,e I>ravtncel“. (Það er sagt að
ekkert blað í Frakkla-ndi hafi
meiri auglýBingatekjur en blað
Ihans, nema ,,Le Figaro“. Blaðíð
hefur einnig gert honum kleift
að ná til fólks, og það h-efur
tryggt stöðu hans sem stjóm-
málama-nns og borgarstjóra.
NÝLENDURÁÐHERRA
Aifekipti Deferres af landsmál-
um hófst strax í styrjaldarlok.
Hann var kjörinn á bráðabirgða
þingið 1945 og 1946 var hann
kjörinn í fulltrúadeild þingsins.
Þegar de Gaulle lét af 'Völdum
ingunum var hann ekki lengi
-utan þinga, því að 1959 tók hann
eæti í efri d;eildinni, og 1962
riáði hann aftur sínu gamla sæti
i neðri deild þjóðþingsins og tók
við formennsku í þingflokki jafn
aðarmanna.
„HERRA :X“
Þegar dró að -forsetakosningun-
um 1965 fóru menn í Frakk-
landi að tala um „(Herra X“,
mann sem enginn vissi hver var,
en átti að hafa -til að bera silla
þá kosti, sem þyrfti til að kné-
Setja de Gaulle. Eftir sex mán-
uðj kom „Herra X“ síðan fram
i dagsljósið. Hann reyndist vera
-Geston Deferre.
Það sem þá vakti fyrir De-
tferre var að ná samstöðu allra
vinstrisinnaðra flokka í landinu,
nema kommúnista; (hann vildi
mynda samsteypu lýðræðissinn-
aðra vinstrimanna, -sem gæti orð
ið bæði gaullistum og kommún-
istum Skeinuhætt- Segja má að
hann hafi stefnt að því að
mynda flokk Wiffstæðan brezka
verkamannaflokknum eða jafn-
aðanmaniiaflokkunum á Norðui--
löndum.
Frh. á bls. 4
Þingi slitið
Fraraliald aí 2. síðu.
tala prentaðra þingskjala var 815.
Forseti jamdnaðs Alþingis, Birgir
-Finnsson, rxdtli stuttlega um störf
þingsins, og sagði að s'tárfshættir
þess hefðu oftlega verið gagnrýndir,
bæði utan þings og innan, en allar
hreýtingar i þeim efnuift væru á
valdi þingmanna. Hann sagði það
skoðun sína, að engar 'Breytingar
mætti þó gera á þeitn, nema sam-
staða væri um þær meðal flokka,
eða raunar einstakra þingmanna.
Kvaðst hann að lokum óska þess,
að giftusamiega mætti til takast
með endnrskoðun á starfsháttum
þingsins.
HÁTÍÐARMERKI
Framliald af 2. síðu.
-verðlaun, kr. 15 þúsund, 2, verðlaim
fékk'Gísli B. Björnsson og 3. verð-
laun Winfried Weller og Gísli B.
- Björnsson.. '; . í3
Innsendar hugmyndir verða til
synis að Skulatuni 2 III. hæð, föstu-
daginn 23. maí kl. 1—5 e.h. Dóm-
nefnd var skipuð Ástmari Ólafs-
'Sjnii teiknará, Stefáni Jónssyni arki-
tekt og Þor Sandliolt skólastjóra.
GASTÖN
Framhald af 9. síðu.
MOLLET Á MÓTI
Guy Mollet snerist -gegn þessari
tilraun. hans. Þá greindi einnig
á um það, hver staða forsetans
PLASTSVAMPUR
í rúm, á bekki og stóla.
fslenzk framleiðsla.
Sníðum eftir máli í öllum þýkktum og hvaða
lögun sem er.
Gólfpúðar — Skápúðar — Koddar.
VEUUM ÍSLENZKT-n^I\
/ ÍSLENZKAN IÐNAÐ\Im|/
ætti að vera. Deferre vildi að
Æorsetinn hefði mikil -völd, ekki
ósvipað og er í Bandaríkjunum,
en Molliet taldi að forsetinn ætti
að vera valdalitill; forsætisráð-
herrann ætti að -vera valdamesti
maaður la-ndsins. Og útkoman
-varð sú, að Deferre tókst ekki
að koma fyrirætlun sinni fram,
jafnvel iþótt hann næði talsv-erðu.
fylgi, aðallega meðal ungs fólks,
og af framobði hans í það sinn-
ið -varð ekkert.
Eftir forsetakosningamar tók
hann sæti í skuggaráðuneyti
IMitterands, og -hélt há áfram
-tilraunum isínum til að koma á
vinstri samvinnu, án þátttöku
kommúnista. -Þær tilraunir báru
■ekki árangur fremur en áður,
og nú þegar enn er komið að
kosningum og Deferre í ífram-
iboði, hefur hanm ekki þann-
breiða boklijall sem hann helzt
hefði kosið. Framboð hans er
því -vonlaust fyrir fram.
-A-Pressen/G. Haraldsen).
KR - ÍBV
Framhald á 7. síðn.
Aðalmarkmenn beggja liða.
iþeir Magnús Guðmundsson og
Páll Pálmason urðu að yfirgefa
völlinn. Magnús vegna meiðsla
Pétur Snæland h.f.
Vesturgötu 71
Sími 24060
er hann hlaut í fyrri liálfleik;
ien skipt var mm markvörð lijá
ÍBV í hálfleik.
Dómari leiksins var handknalt
leiksmarkvörðurinn Þorsteirm
Björnsson og hefur han.n ofl
sýnt b-etri leik en í þessu hlut>
verki, ;en enginn verður óbarinn
biskup. — I.V.
Hræddi maðurinn
Framhald bls. IX
var logandi hræddur við kríurnaR
En hann var mikill tónlistaruna-
andi, og vel að sér I tónlist. Hana
vann síðan síðan alla ævi við a§
kenna á orgel.
Maðurinn dó árið 1965, þá tæp-
lega áttræður en þátturinn segir fti
atburðuin sem gerðust árið 1912.
Þá var hann þrítugur, en ég mni
■tvítugt.” I