Alþýðublaðið - 19.05.1969, Síða 10

Alþýðublaðið - 19.05.1969, Síða 10
10 Aliþýðuiblaðið 10. maí 1969 Sími 31182 Tónabíó — íslenzkur texti — HEFND FYRIR DOLLARA (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandi ný, ítölsk-amerísk stórmynd ( litum og Techniscope Myndin hefur sleg- SS öll met í aðsókn um víða ver- öld og sums staðar hafa jafnvel James Bond myndirnar orðið að víkja. Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Sönnuð innan 16 ára Gavnla Bíó ABC-MORÐIN eftir Agatha Christie. ,— íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 AULABÁRÐURINN (The Sucker) Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og spennandi ný gamanmynd í litum með hinum þekktu grínleikurum Louis De Funes, Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Képavðgsbíó Sími 419.85 LEIKFANGIÐ LJÚFA kære legetöj) IMýstárleg og opinská ný, dönsk mynd með litum, er fjallar skemmt1 íega og hispurslaust um eitt við- kvæmasta vandamál nrútímaþjóðfé- lagsins. Myndin er gerð af snillingn um Gabriel Axel, sem stjórnaði stórmyndinni „Rauða skikkjan". Sýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð börnum ifinan 16 ára. Aldursskírteina krafizt við inngang ínn. Sf DJÓÐLEIKHÚSIÐ ríðkmn ó>akin« miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20, Sími 1-1200. Laugarásbíó Sími 38150 HÆTTULEGUR LEIKUR Spenmandi amerísk stórmynd ( litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Austurbæjarbló Sími 11384 KALDI LUKE Ný amerísk stórmynd með fsl. texta Paul Newman Sýnd kl. 5 og 9. Pönrruð innan 14 ára. Háskólabíó SÍMI 22140 NEVADA SMITH Amerísk stórmynd um ævi Nevada Smith, sem var aðalhetjan í „Carpetbaggers." Myndin er í lit- um og Panavision. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen Karl Malden. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð itman 14 ára. Hafnarbíó Sími 16444 AÐ DUGA EÐA DREPAST (Kill or Cure) Sprenghlægileg ný ensk-amerísk gamanmynd með Terry Thomas og Eric Sykes íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A6) gEYKJAYÍKDg SÁ, SEM STELUR FÆTl sýning miðvikudag. MAÐUR OG KONA fimmtudag. Aðgöngumiðasalan f !ðnó er opin frá kL 14, sími 13191. HÖLL I SVÍÞJÓÐ Sýning þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4, sími 41985. Næst-síðasta sýning. Bæjarbíó Sími 50184 NAKIÐ LÍF I Sýnd kl. 9. BLÁI PARDUSINN Sýnd kJ. 5. Nýja bíó SLAGSMÁL í PARÍS (Du Rififi a Paname) Frönsk-ítölsk-þýzk ævintýramynd litum og Cinemascope, leikin af snillingum frá mörgum þjóðum. Jean Gabin Gert Froebe George Raft Nadja Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjaröarbíó Sími 50249 HÆTTULEG SENDIFÖR Hörkuspennandi amerísk myrrd í itum Hugh 0‘Brian Mickey Rooney. Sýnd kl. 9. UTVARP SJÓNVARP MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1969. 20.00 Fréttir. ^ Tf 20.30 Ap'ikcuir ; Frá öðrum beimi. Þýðandi Jíilíus Magnússon. 20.55 Hvað er á seyði í menntaskólunum? Þriðji þáttur. . Einar Magnússon, rektor Mennta- skólans í Revkjavík, og Guðmu'tJ- ur Arnlaugsson, rektor Mennta 6kólans við Hamrahlíð, svara nokkrum spurn.'ngum um skólana, markm'ð þeirra og sk'pu- íag. Einnig rr rætt við nokítra nemendur. Umijónarmaður Andrés Indriðoson. 21.40 Gannon (Code Name: Fleraclitus) Bandarísk sjó.tvaipskvikmyud, síðari hluti. I eikstjóri Jamet Goldstcne. Þvttndi Silja Aðalsteinsdóttir. 22.25 Dagskrá'-lok. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 7.00 Morguntátvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.15 Búnaðarþáttur Oli Valttr Hansson ráðunautur talar um kartöflur og gulrófur. 14.40 Við, sem heima sitjum Steingerður Þorsteinsdóttir les söguna „Okunna manntnn" eftir Claude Houghton. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Klassísk tónlist. 17.00 Endurtekið efni: Heyrt og séð á Húsavík. Jónas Jónasson ræðir við Húsvíkinga, Sigtrygg Alberts- son hótelstjóra, Kára A.rnórsson hótelstjóra og Benedikt rónsson innheimtumann (Áður útv. 8 þtn.). 17.40 íslenzkir og erlendir barna- kórar syngja 18.00 Lög leikin á blástursliljóðfærL 19.30 Um daginn og veginn Steinar Berg Björnsson viðskipta- fræðingur talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Guðspjöllin og manngildið Olafur Tryggvason á Akureyri flytur erindi. 20.45 Tónlist eftir Pál P. Pálsson, tónskáld mánaðarins. 21.00 „Hræddi maðurinn með orfið og ljáinn“, frásögn Málfríðar Ein- arsdóttir. Elías Mar ritliöfundur les. 21.15 Klarínettukonsert í Es-dúr op. 74 eftir Weber. 21.40 íslenzkt mál 22.15 Kvöldsagan: „Verið þér sælir herra Chips“, eftir James Hilton. 22.35 Hljómplötusafnið. HÚSGÖGN Sófasett, staldr stólar og svefnbekJtir. — Klæði göm- ul húsgögn. Úryal af góðu áHæði, — meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Súni 16807. Klæðum og gerum viö svefnbekki, svefnsófa og fleiri bólstruð hús- gögn. Sækjum ,að morgni — sendum að kvöldi. Sanngjamt verð. svefn.bekkja J3C JÍLSrl Laugavegi 4 Sími 13492

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.