Alþýðublaðið - 19.05.1969, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 19.05.1969, Qupperneq 11
Alþýðublaðið 19. maí 1969 11 Geir Christensen: ,BRÁÐSKEMMTILEG SAGA' Geir Christiensen, magnara • vörðíuTj hóf ijestuir nýrrar fram'haldssögu fyrir börnin í „Morigunstiuind faarnanna“ kl. 9.15 í mongiun. Nefnist sagan „Enginn sér við Ásl‘áki“ og er endlursögö af Lafti Guð- anundssyni, • rithöfundi; hefur hún áður ikomið út í bókar- formi hér á landi. . , — Þetta er bráðskemmtileg • sagá, sagði Geir' Christierisen í stutitiú viðtali við Alþýðu- | blaðið liétt fyrir hielgiria, en iiún er anzi stiultt, bara þrír iestrar. Sagan ©erist.á sveita bæ ög ‘heitir aðáísöguhetjan i Ásláíkiuir, eins ög riafin hennar gefiúr til fcynna. þatta er mésti æringi, hann Láflri, og mikiM prakkari, en það leið ist engium í hans félagsskap. Það er yíst um. það... v ’ * 1 • . • • i • Geir Christensen starfiar sem magnaravörður við ríkis útvarpið: — Ég hef nokkrum sinnurn áður komið 1 útvarp, segir . hann, og las þá bamasöguir, sem ég er löngu búinn að gleymia nafninu á ... Apakettirnir leika listir sínar * í kvöld klukkan 20.30 sjáum yíð „Apakettina" í sjónvarpinu í þætti, sem nefnist „Frá öðrum heimi"; þýðandi er Júlíus Magnússon. „Apakettirnir" eru oft á tíðum bráð- skemmtilegir, og vinsældir þeirra síður en svo eingöngu bundnar við unga fólkið. Þeir koma manni oft- ast í gott skap — og á því er sva sannarlega þörf á þessum síðustu verstu tímum. . í KVÖLD flytur Elías Mar, rit- böfundur, frásagnarþátt eftir Mál- fríði Einarsdóttur í útvarpið. —■ Nefnist þátturinn „Hræddi maður- inn með orfið og ljáinn." Þar sem okkur þótti heiti hans forvitnilegt, komum við að máli við Málfríði og inu mínu. Þegar hann fór, var ekki einu sinni viðrað úr rúniinu áður en ég fór að sofa í því aft- tir. Hann var látinn slá í svokall- aðri fit, þar sem var mikið um stör, en hann gat ekkert, og hann Framhald 9. síðu. „HRÆDDI MAÐURINN MEÐ ORFIÐ OG LJÁINN - inntum hana eftir því, hvert vatr! efni hans. Svaraði Málfríður þv; i . þessa leið: „Hann er frá Þinganesi, bernskuheimili mínu, í gamla daga og er um mann, sem þangað kom. Það þótti ekki mikið til lutns koma, hann þótti ekki duglegur'ftil vjnnp. ,Enda var maðurjnn vei&b með berkla. Hann var sendur að Þinganesi sér til hressingar, og ájl- ir voru Jogandi hræddir við hann. Hann mátti ekk'i borða við sairia borð og aðrir, en hann svaf í rjjriv-., RAKTAR GARNIR Að undanförnu hefur sjónvarpið sýnt okkur ágæta þætti um ís- ienzku menntaskólana og það, sem þar er að gerast. — I kvöld kl. 20.55 verður fluttur þriðji þáttur- inn í þeirri syrpu, og munu þeir Einar Magnússon, rektor Mennta- skólans í Reykjavík, og Guðmund- ur Arnlaugsson, rektor Mennta- skólans við Hamrahlíð, svara þar nokkrum spurningum í sambandi við skólana, markmið þeirra og skipulag. Umsjónarmaður er And- rés Jndriðason. Er ekki að efa, að þessi þáttur mun vekja mikla athygii ekki síð- ur en tveir hinir fyrri, og forvitni- legt verður að heyra þá leiða sam- an hesta sína, rektorana tvo. Ekki hvað sízt bíða menn þess með nokkurri forvitni, hvað Guðmund- ur Arnlaugsson hefur til málanna að leggja, cn hann er sem kumic ugt er rektor yngsta menntaskóla landsins og jafnframt þess mennta- skólans, er nýtízkastur virðist og líklegastur til að hafa forgöngu um ýmsar breytingar á kennsluháttum. og skólafyrirkomulagi hinna æðri menntastofnana á landi hér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.