Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 26.03.1939, Blaðsíða 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 26.03.1939, Blaðsíða 7
SÚNNUDAGÚft 7 S K Iivítt: Svart: Leonhardt. Mason. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—c4 Bl’8—c5 4.c2—c3 Rg8—Í6 5. d2—d4 e5xdí ö. c3xd4 Bc5-b4 7. Rbl—c3 Rf6xe4 8. 0-0 Bb4xc3 9. b2xc3. Belri leikur var d4—d5! 9. 0-0 f stað þess að hróka hefði svartur átt aS leika d7—d5! 10. d4—d5! Rc6—b8 11. Hfl—el Re4-f6 12. d5—d6! c7xd6 Staða svarls er nú svo þröng. að hann getur eiginlega ekkert gert. 13. Ddlxd6 b7—b5 14. Bc4—b3 Rb8—c6 15. Bcl-a3 — hótar að vinna skiptamun með Dd6xf8. 15. Hf8—e8 16. Helxe8 Dd8xe8 17. Hal-el De8-d8 18. Rf3-g5 Bc8-b7 19. Rg5xf7 Dd8-b6 20. Rf7-d8t Kg8—h8 21. Dd6-f8 mát. samt stýrimanni og bryta. Alú ir voru þeir norskir ,ofg hét skipstjórinn Anton Hansen.^ i Hann sló á öxl mér, spýtti um tönn o£ spurði ,hvort ég vildi verða á ,,dekkinu“ hjá sér um sumarið. Ég tók boð- inu með áfergju, um leið og ég ýtti húfunni aftur á hnakkann, og sagði nokkur kröftug orð á hans eigin tungumáli, svona rétt til að láta hann lieyra, hve „mikill“ maður ég væri. Næstu nótt fórum við frá Ak- ureyri á leið til Siglufjarðar. ■ Við vomm sex á skipinu: skipstjóri, stýrimaður, tveirvél- stjórar, bryti og svo ég, þrír íslenzkir hásetar áttu að koma um borð á Siglufirði. Ferðín; jgekk ágætlega til ,,Sigló“, og er þangað kom var' lagzt við akkeri frammi á höfni A K í skákinni, sem hér fer á eftir, ' er það h vítur sem sóar tíma og tapar. Hvílt: Svart: Albin. Bernstein. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—c4 Bf8—c5 4. Rbl—c3 Rg8—f6 5. d2—d3 d7—d6 6. Bcl—g5 Bc8—e6 7. Rc3-d5 Be6xd5 8. Bc4xd5 h7—h6 9. Bd5xc6 b7xc6 10. Bg5xf6 Dd8xf6 ll.c2—c3 Ha8-b8 -12. b2—b4 Bc5-b6 13. Ddl—a4 — betra var að hróka. 13. d6—d5! 14. e4xd5 e5—e4! . 15. d3xe4 Df6xc3t 16. Kel—e2 Dc3—c4t 17. Ke2—el Dc4xe4t 18. Kel-fl 0-0. 19. Da4xc6 Hf8-e8 20. Kfl-gl He8-e6! 21. Dc6-d7 He6-d6 22. Dd7-a4 De4-e2! 23. Hal—fl De2xf31! 24. g2xf3 Hd6—e6 mát Þar lágum við lengi og tókum ,,guano“-síld úr norskum skip- um, sem lögðu að hliðinni á: „Valezku". Síðan áttum við að 1 fara með síldina í bræðslu til „ Hestevrar. Mér þótti lífið liálf tilbreyt- ingarlaust um borð og hlakk- aði ákaflega til ferðarinnar vest- ur. En „Valezka" var stór og', tók nrikla síld. j- Loks kom þó burtfarardagur- inn Ég lék við hvern fingur af ánægju og tilhlökkun og fékk að skreppa í land til þess að nál í þvottinn minn. — Ég líafði ekki önnur föt um borð en sparifötin og svo vinnufötin, er ég stóð í ,svo ég mátti til með að sækja þau, sem ég átti í landi. i Þegar ég kom fram að skip- Það er nýtt í sögunni að tveir r Svertingjar kepptu um heims- ; meistaratign, þegar þeir börðust um daginn Joe Louis og John • Henry Lewis. „Spenningin” vestra var ógurleg. Eins og vænzt var sigraði Louis. Yfir stendur „Jóna- tan frændi” glottandi með lárvið- arsveiginn og verðlaunaféð. inu aftur, ætlaði ég auðvitað ' ; kaðalstigann, sem lá niður með skipshliðinni, en missti af hon- um og datt í sjóinn. .. Auðvitað fór ég á bólakaf, með tatapoka'nn í launari hend- inni, en örvæntinguna í hinni. ? Ég sleppti pokanum í kafinii og kom því pokalaus upp á yf- ' irborðið, því auðvitað skiaut mér upp, — annars sæti ég ?ekki núna og skrifaði þessar línur. Ég krossbölvaði heitt oginni- lega út af fatamissinum, og síð- fan var akkerum létt, og „Val- "jezka" lét í haf, með mig hold •jvotan innanborðs, því ég átti ' engin föt til skiptanna, spari- fötin vildi ég ekki eyðileggja. { Og þar með hófst sú sjóferð, ';sem ég gleymi aldrei. Strax og við komum út úr Siglufirði fengum við norðvest- an strekking og sjógang. — Tveir af þessum þrem hásetum, sem komu um borð á Siglu- firði, lögðust í sjóveiki, oglágu þeir í kojum alla leiðina, svo þeir koma ekki meira við sög- una, að öðru leyti en því, að þeir hljóðuðu >og emjuðu í þau tvö skipti, sem átti að reyna að fá þá til að stíga í fæturna

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.