Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 26.03.1939, Blaðsíða 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 26.03.1939, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR Bragí Sígurjónsson: Hjónín I Sclí Pau bjuggu þar við þröngan kost, er þrýtur dal, en óbyggS hefst, er auðug sveit í auSnarfaSm öræfalanda vefst . Sum börnin hafSi dauSinn dæmt til drottins sælu í vígSum reit, en önnur hafði útþrá hyllt í ævintýraleit. Og svo var ævi komiS kvöld, og kúgaS þrek og lamaS fjör. En sveit bar ugg um aukin gjöld og önnur þyngslakjör. Og hvaS var gagnslaus kerla og karl, aS klipa’ af upphæS sveitarfjár, er altaf jukust greiSslur, gjöld, en gangverS lágt þau ár? Nú liggja bæSi lítilsvirt í leiSi körgu í horni garSs og valda ei lengur þrætu þeim, sem þrefa um skipting arSs. Á beinum liggur moldin myrk og minnisleysiS þungt og kalt, og um þau verSur aldrei birt neitl eftirmæli snjallt. Pau bar ei hátt á lífsins leiS og lögSu fátt til þess, er sést, og hlutu smátt af lieimi í laun, en hurfu í sátt viS flest. En sál var kýtt, og kreppt var vit viS kjör, er æskudagur bauS, og seinna önn og órætt strit þann orminn skamma hrauS. Pannig mælt og þessu líkt var þar og hér, og fram var hillt í þeirra lífi þetta og hitt, er þótti leti skylt. AS aldur verSi ekki’ of hár er aSalkostur fátæks manns og öSrum reynist ekki þyngd aS útförinni hans. — Og nú er litla kotiS kalt og komiS niSurlotum aS. Og inn á velli víSigrein sér velur samastaS. Sjá litilmagnans legstein hér viS landmörk dals og heiSageims, sjá, þannig uppfyllt ósk hans var til unaSs þessa heims, Saga Letígarðsíns Eftír Þórð Jónsson Fangahald á íslandi hefur frá' öndverðu verið mesta fjárhags- vandamál. Margskonar tegund- ir refsinga hafa verið Iögleidd- ar á ýmsum tímum. En allar þær aðferðir hafa kostað þjóð- ina stórfé. miðað við fjárhags getu hennar, og ekki er þetta enn leyst vandamál. Þess vegna ber ekki að líta á vinnuhælið á Litla-Hrauni öðruvísi en bráða birgðalausn og mildar það dóminn um hina bersýnilegu á- galla þess, sem ávallt hljóta að haldast meðan sú stofnun er rekin þar. Eins og áður er sagt, stendur Vinnuhælið á Litla-Hrauni utan við Eyrarbakká-þorp, við veg- brún aðalvegarins — Suður- landsbr. — inn í þorpið. Hinn fjölfarna veg og vinnuhælið skilur aðeins léleg vírgirðing. Húsið sjálft, — Vinuuhælið — getur naumast verið ver lagað fyrir fangahús en það er. Pað er 3 hæðir með háu lofti. Nú er það ein skylda fangavarð- ar að halda föngunum frá öllu frjálsu fólki og einnig að liegna ö:Ium óhlýðnum íöngum, meðaa refsivist þeirra stendur yfir á hælinu. Það getur því komið fyrir að koma þurfi óhlýðnum fanga neðan af jafnsléttu upp á þriðju hæð og þar 'inn{ í kílefá sinn ,og geta allir séð hvílík sú aðstaða er. Allir gluggar hælisins voru gerðir í byi’jun með nútímagerð sjúkraluisa og er ekkert hægara óhlutvöndum mönnum/ en smygla inn um þá t. d. á næturþeli vörum, á- fengi og fl. Þess er einnig að gæta að svona stofnun erlendis er stjórn að með hervaldi og vopnum. Hér er því ekki til að dreifa og óvíst hvernig íslendingar tækju slíkum refsiaðgerðum. Vinnu- hælinu á Litla-Hrauni verður að stiórna sem meSt í Iíkingu, við íslenzkt Heimili. Allsstaðar umhverfis land hælisins eiga í- búar þorpsins, o. fl., bæði mat jurtagarða og slægjulönd .Það er því mjög augljóst mál hversu þessi nærvera við fangana er stórlega inóðgandi á báða vegu. engu síður föngunum ,sem ekkt hafa misst alla sómatilfinningu, Mega það undur heita hvað kær urnar út af þessari nærveru frjálsra 'Og ófrjálsra manna hafa verið litlar á báða bóga. Má hiklaust þakka slíkan frið góðri stjórn hælisins. Hversu lengi, sá friður varir er ekki hægt um að segja. Eitt aðfinnsluatriði í rekstri hælisins og auðvitað jrað athygl isverðasta er Jaað ,hve fjárfrekt það er. En fjármál eru líka við-

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.