Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 26.03.1939, Blaðsíða 8

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 26.03.1939, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR í ferðiiini. — Sá þriðji ,sem var ckki sjóveikur, hét Friðþjófur, ættaður úr Reykjavík, duglegur og lét sér ekki allt fyrir brjósii brenna. í upphafi ferðarinnar var ætl- azt til, að vaktirnar yrðu tví- skiptar, og hefði skipstjórinn tvo háseta (ef háseta skal kalla) á sinni vakt ,og stýrimaður tvo á sinni. En vegna sjóveiki hinna tveggja, gat auðvitað ekki orðið neina einn háseti á vakt. Ég var settur á skipstjóravaktina, en Friðþjófur á stýrimannsvaktina. Við höfðum ekki verið nemar 6—7 kl.st. í sjó, er „Valezka" byrjaði að leka, og það meira en lítið. — Engar dælur voru í sambandi við vélinla, ein í þess stað handdæíur á þilfari. Við Friðþjófur vorum strax settir- við dælurnar, og var það bæði erfitt og hættulegt verk. Skipið, sem var mikið lestað tók þungar dýfur, og „skansa- fyllti" sig annað slagið. Stóðum við því oft í sjó uppi í imjaðmif viðdælurnar, og héldum okkur hver sem betur gat. Þetta þótti mér nú líf. Ég ósk aði þess heitt og innilega að jafnaldrar mínir á Akureyri gætu séð mig, og sannfærztum að ég væri karl í krá'pinu, er lítandi væri á. Ég tuggði plötu- tóbak og spýtti í allar áttir, á milli þess sem ég hamaðist við dælurnar, svo svitinn rann í lækjum niður andlitið á mér. Eins og gefur að skilja, þar sem „lestin" var næstum full af „guano"-síld, dældist eins mikið af grút og lýsi eins og sjó, og varð það til þess, að næstum óstandandi varð á þil- farinu kring úm dælurnar, og stráðum við því salti á þann blett er við þurftum aðstanda á við vinnuna. Og þar sem sjóar gengu næstum viðstöðu laust yfir slfipið, þurfti oft að grípa til saltsins. Loks þegar sjógangurinn hætti, en það vaf eík;ki fyr en við komum vestur í ísafjarðardjúp, höfðum við eytt úr fjórum salítunnum. Eitt sinn er „Valezíká" stakk „hausnum" undir og fyllti „dekkið" af sjó, skoluðumstvið báðir frá dætunum. — Frið- Voryrkjan er byrjuð fyrir (inánuðíl í heitum löndum. Mexí- kóstjórn tók 13. febr. eignarnámi jarðir sykurrófnahrings eins amerísks pg notar fyrir samyrkjubú. Jarðirnar eru yfir 20 þús. ha. eða 200 ferkm., mest e'tnn sykurrófuakur, og félagiðj flutti út hálfa milljón smálesta af sykri árið 1938. Verkamenn félagsins voru yfir 4 þús., og taka þeir nú upp samyrkjubú- f skapinn flestir. $ Hér sést kröfuganga í Mexíkóborg móti olíuhringunum, sem.voru þeir fyrstu, er stjórnin hóf þjóðnýtingarstefmma| gegn. þjófur tók sundtökin, en. aðeins eitt á floti, því á næsta augna- bliki lá hann spriklandi upp á lestaropj no. 2. Ég aftur á móti sogaðist á flugferð aft- ur þilfarið, og síðan yfir í bak1- borðshliðina, á eftir kjöttunu unni okkar, sem hafði slitiðsig lausa. Hún hentist með afli á öldustokkinn, setti gat á hann og svo hvarf hún niðúr í djúp- ið, en ég — hamingjunni sé lof — stöðvaðist á stiganum, sem lá upp á bátadel1k|kið. Sk’ipstjórinn öskraði úr brúnni ,að nú væri nóg klom- ið af ■ svo góðu í bráðina iog sagði o.k'kur Friðþjófi að fara aftur í og fá loklkur eitthvað að borða. r ’ Eftir þetta dældu skipstjóri ' og stýrimaður eins mikiðogvið Friðþjófur, og eftir rúmra tveggja sólahringa látlaust erf- *: iði renndum við upp að bryggju ' á Hesteyri. ■j „Valezíkia" var þá talsvert . ' lölsikjuð orðin. En hún hafðilíka staðizt mikla þrekraun og geri það vel, þótt gömul og fúin væri. Um haustið átti „Valezík|a!“ aðfaratilútlanda, ogítilefni af því var kröftug dæla sett í hana og sérstök dælivél. En er til kom bannaði vátryggingafélag ið að sk’ipið sigldi á milli landa. Svo því fór sem fór. „Val- ezjka" fékk ekki „hina votu gröf", heldur hafnaði í flæð- armálinu á Dalvík, — litlu ís- lenzkú sjávarþorpi. — Hverj- um skjyldi hafa koniið það til hugar, er hún sigldi með rússn- esk[a Iiðsforingja innanborðs í heimsstyrjöldinni miklu? Dagur Austan. Dyravörður í jarðaskiptingaráðu- neytinu: Nú getur ráðherrann veitt yður áheyrn, herra minn,

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.