Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 11.11.1945, Síða 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 11.11.1945, Síða 7
S U N N IJ D A G 11R 159 ____________________________^s^; I SIÍÁK Ritstjóri Guörnundur Arnlaugsson. 1___________________________________________. Frá Hollandi kemur sú fregn að skákmeistarinn Landan hafi iátið lífið í fangabúðum. Landan var af gyðintga- ættum, Þióðverjar tóku hann og fluttu í fangabúðir, sennilega í Póllandi, og þar hefur hann dáið. Nánari fregnir af með hverjum hætti dauðann hefur borið að höndum vantar. Landan var fremsti skákmeistari Hoilands þegar Euive var talinn frá og varð aðeins rúmlega fertugur. Hann var tíður þátttakandi á skák- þingum bæði í Hollandi og utan, sér- staklega í Englandi. Á litlu skákþingi í Hastings 1938 lék hann eftirfarandi skák er ég set athugasemdalausa. 4. c2—c3 Rg8—fö 5. Bflxc4 c7—eö 6. 0—0 c7—c5 7. Ddl—c2 Itb8—cG 8. Hfl—dl b7—b5 9. 15c4—b3 c5—c4 10. Bb3—c2 RcG—b4 11. Rbl—c3 Rb4xc2 12. De2xc2 RÍ6'—d5 Nú er komið fram þekkt tema: mið- borð gegn drottningararmi. Hvítur reynir að nota aðstöðu sína á mið- borðinu til sóknar en takist svörtum að verjast henni geta peð hans drottn- ingarmegin orðið hættuleg. Leiki svarlur 12.—Bb7 til að hindra 13. e4 svarar hvítur með 13. d5! og 14. Biskupinn flýr af hrókslínunni (24. fxe4? 25. Dxe4 og vinnur annað hvort eða Bb7). 25. Dd3—b3 Bb4—c5 26. Be3xc5 Da5xc5 27. Rf3—g'5! Dc5—d6 Skiptamuninum verður ekki bjargað (27. fxe4 28. döt! og 29. Rf7f). 28. Db3—h3 h7—h6 29. Rg5—e6 f5xe4 30. Dh3—g4 Dd6—d7 31. Dg4—g3 Ba8xd5 32. Re6xf8 Hd8xf8 33. Dg3xe5 HÍ8—Í5 34. Hbl—b8t Kg8—h7 35. De5xe4 Dd7—f7 36. De4—c2 Df7—g6 37. &2—g3 Bd5—Í3 38. Ildl—d6 DgG—f7 39. Dc2—c8 Hf5—16 40. Dc8—c2f Hf6—f5 41. h2—h4 Gefið. NIMZÓINDVERSKHR LEJKUR Hvítt: Landan Svarl: Kitto 1. d4 Rf 6 2. c4 e6 3. Rc3 Blx4 4. e3 Itc6 5. Itf3 Bxc3t 6. bxc3 o—o 7. Bd3 dG 8. 0—0 He8 9. Dc2 e5 10. Rg5! liG 11. Re4 Itxe4 12. Bxe4 Dd7? 13. e3—e4 14. Bd5t Kh8 * 15. fxe5 dxe5 16. e4 f4 17. dxe5 Rxe5 18. Bxf4 c6 19. Bxe5 cxd5 20. exd5! b6 21. Dg6 Kg8 22. Bxg7! gefið. Á skákþingi i Soest 1940 sigraði Landaa og varð þar fyrir ofan bæði Euwe og Kmoch. Hér fylgir úrslita- skókin úr þessari keppni. Þar sigrar Landan hinn fræga landa sinn og fyrrverandi heimsmeistara. ÞEGIÐ DROTTNINGARBRAGÐ Landan Euwe. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 d5xc4 3. Rgl—f3 a7—aö e4 hvernig sem svartur drepur peðið. 13. 13—c4 Rd5—b4 14. Dc2—e2 Rb4—d3 Hér stendur riddarinn forkunnarvel og verður afdrifaríkt hvort hægt er að halda honum þar. 15. Bcl—e3 Ilc8—b7 16. (14—d5! c6—e5 Betra var exd5 17. exd5 Be7, en hvítur stendur þó betur. Nú er mið- borðið öruggt og hvítur byrjar að grafa stoðirnar ' undan riddaranum á d3. 17. b2—b3! Bf8—b4 18. De2—c2 Dd8—a5 19. Rc3—e2 ‘0—0 20. b3xc4 b5xc4 Hvers vegna má hvítur nú ekki drepa á c4? 21. Ite2—cl f7—f5! Svarlur hlýtur að missa peð en reyn- ir að skapa flækj ur og sóknarmögu- leika. 22. Rclxd3 c4xd3 23. I)c2xd3 IIa8—d8 24. Hal—bl Bb7—a8 Vinnudagur. . . Framh. aj bls. 156. penum leggjum Reykjavíkurstúlkn anna og þeir ógiftu hafa ýmiskon- ar bollaleggingar um kvöldið í kvöld. 3 kaf.fi er drukkið og mál dagsins vandlega rædd. Venjuleg- ur hættutími er kl. 5. Nú kemur skipun: „nokkrar hrærur í viðbót". Það hlakkar í járnkörlunum. Eft- irvinna. Ef læt mér fátt um finn- ast. Að stundu liðinni er verkinu lokið. Hver og einn verkar sín á- höld undir morgundaginn. Eg tek kaffitöskuna mína og labba heimleiðis, þreyttur og sljór. Dapurlegar hendingar gægjast fram úr fylgsnum hugans: „Enginn spurði hvort ég ekki ætti aðra starfa þrá. Eitt eru draumar útþrá og sýniir, annað skildur og störf. Mjaðarjurt, hve þú ert mild og skær.“ Vinnu dagsins er lokið.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.