Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Síða 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Síða 2
170 SUNNtlDAGTJR im, ladckun koaningaaldursins nið- ur _ ’í:2l'ár, aukin Ög bætt 'trygginga- löggjöf, er. tryggði manrisæmandi lífskjor gamalmenna og öryrkja, útrýming atvinnuleysisins, skipu- lagning út- og innflutningsverzl- unarinnar og gjaldeyrismálanna óg ’réttíatar refsiaðgerðir gegn öll- um þeim, sem á einn eða arinan hátt höfðu starfað með óvinun- urfi á hernámsárunum, svo að hið helzta sé nefnt. Hér virtist vissu- lega yfrið nóg af verkefnum fyrir hina tvo sósíalistisku flokka til að frámkvæma, að minnsta kosti fyrsta kastið. Það er ÖUum kunri- ugt, að eftir að slitnað hafði upp úr tilraunum til að sameina flokk- anár! þuðu kömrnúnistarnir upp á samstarf í kosningunum. Þessu tij'boði var aldrei léð eyra í *hef- búðum Sósíáldemokratanna. Hið fyrsta, sém „Sosial-Demókraten“ gerði, þegar Kommúnistarnir höfðu birt stefnuskrár sínar í efti'rstríðsviðf angsef nunum: „Vi kæmper for et sandt Deniokrati“ og ,,Folkéts Vilje — Landets Ivöv“, var að fullyrða, að þæ’r væru soðnar uþp. úr stefnuskrá Sósíal- deifiókratanna; „Fremtidens Dan- mark“. Þetta var að vísu heimáku leg fjarstæða, því að hinir tveir kommúnistisku pésar Voru samdjr og prentaðir á laun á hernámsár- unum 1943 og 1944, en hins vegar úþplýsti sjálfur Hedtoft Hgnsen, að stgfnuskrá Sósíaldemókratanna hefði ekki verið samin fyrr en 1945. í ræðu, sem hann'hélt skömmu fyr ir kosningarnar sagði hann: „Með- pn á styrjöldinni stóð, varð öllum Ij’óst, að þróunin um allan heim myridi verða til vjnstri. Þegar við eftir 'íiemúmið (leturbr. mín) þurft um að marka okkur stefnu, var okkúr fyllilega ljóst, fyrir hve ríkúm áhrifum hugir manna höfðu orðið, og að á mjög mörgum svið- um höfðu skapazt ný sjónarmið. Áttum við að ganga gegn þróun- inni eða hefja upp fánann og heyja baráttu fyrir nýrri tíð? Við kusum að hefja upp fán- ann, og það gerðist, er við birtum stefnuskrá okkar: „Fremtidens Danmark“, sem einmitt leitast við að leiða okkur til hinnar sósiölsku þróunar, sem 'hefur að marki þjóð- hagslega skipan framleiðslunnar (at göré Produktionen samfunds- mæssig) og að skapa öllum öryggi.“ Þannig var þessi heimskulega staðhæfing slegin niður af einum forkólfi Sósialdemókratanna, Hed- toft Hansen. En auðvitað skipti það engu máli, hvor stefnuskráin hefði ver- ið samin fyrr. Hið mikilvægasta og hið eina, sem máli skipti, var, að þær hnigu í flestum höfuðat- riðum í sömu átt, og þess vegna var sjálfsagt, að hiriir tveir flokk- ar stöðvuðu innbyrðisbaráttuna og legðu á það alla áherzlu að tryggja sameiginlegan meirihluta í kosn- ingútíum og trýggja þánriig fram- kvœmd hinna mikilvægu atriða, sem sameiginleg voru i stefnu- skránum. Þetta virtist hinsyegar alls ekki vera ætlun Sósialdemó- kratanna. Þeir lýstu því yfir, að þeir myndu aldrei mynda stjórn með kommúnistum, þó að svo færi, að flokkarnir næðu sameiginleg- um meirihluta. Þar sem það að hinu leytinu var á allra vitorði, að Sósíaldemókratarnir aldrei myndu ná meirihluta einir saman, verður þessi yfirlýsing ekki öðru vísi skil- in en svo, að þeir hafi aldrei hugs- að sér að framkvæma stefnuskrá sína, því að ekki gátu þeir búizt við aðstoð andsósíalistisku flokk- anna við framkvæmd hennar. Það er áreiðanlegt, að þessi af- staða Sósíaldemókratafína átti larig drýgstan þátt í því, að von allra kommúnista og áreiðanlega einnig meirihlutans af kjósendum Sosíál- démókrataflokkáins um hreinan meirihluta launastéttanna riáði ekki að rætast. Af hinum 149 fuíl- trúum, sem kjörnir voru, hlutu þessir tveir flokkar samtals 66. Þá vantaði, með öðrum orðum, 9 full- trúa til að ná meirilhluta. Og það er lítill vafi á því, að það hefði mátt fá bessa 9 fulltrúa inn í Þjóð- þingið, ef Sósíaldemókratarnir hefðu notað blaðakost sinn og ræðutíma til að vinna alþýðufólk- ið frá andsósíölsku flokkunum í stað þess að verja öllum kröftum sínum í hina vonlausu „baráttu gegn kommúnismanum“- Stjórnarkreppan framundan — Buhl bendir á lausnina Strax aðfa'ranót't h'ins 31, okt. varð Ijós't, að erfiðléikarnir myndu verða nokkrir á stjórnarmyndun. Énginn flokkur hafði fengið hréin an meirihlúta, enda var það fyri.r fram vitað. Sósíaldemiðkratarnir og 'kömmúriistarriir hofðu heldur ekki náð sameiginlégum meiri- hlúta. En Sósíaldemókrátarni'.r voru áfram stærsti flckkuririn í Þjóðþingiriú, og þeim b'a'r því vit- anlega siðíerðisleg skylda til að gera fyrstu tilraunina t;l að leysa þetla vandafnál. Og þeim bar að reyna allar leiðir, áður, en þeir gæfust upp, vegna þess að nú var um það, að ræða, hvort framsækin lýðræðisstjórn táeki um stjórnvöl- inn, eða hann yrði látinn í hend' ur þeim hægri öf.lum, sem ef til vill verður ekki með öllu borið á brýn 'þeirit samstarf Við nakistapa, en er þó á engan hátt treystandi Sem heild til að halda svo á mál- um, sem þjóðin óskar og þar'ínast. Þetta svihpst Sós’íaldériiókratarn ir gersamlega um. Þe'ir gerðu eriga tilraun til að ná samstarfi t. d. við kommúnistana og þann hluta I-

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.