Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR
171
haldgflpkksing, sem fylgir Christ-
mas Möller, um stjórn, sem starf-
aði í þeirn anda, sem Frelsishreyf-
ingint þafði skapað. Þeir. athuguðu
hpldux:. ejkkert möguigikan§ á. því
að mynda hreina. minnihluta. Sósí-
.aldemókrafastjórn, s^m sseti með
stoð hlutleysis annarra flokka.eða
flokksbcota, og höfðu þeir þó vit-
anlega bezta aðstöðu til þess sem
stærsti flokkurinn.
Sósíaldemókratarnir vildu alls
elcki taka þátt í stjórnarmyndun
á neinum grundvelli.
Klukkan kortér yfir 11 daginn
eítir kosningarnar gekk fyrrver-
andi forsætisráðherra, sósíaldemó-
kratinn Vilhelm. Buhl, á konungs-
fund. Þegar hann kom af konungs
fundi, átti „Ekstra Bladet“ við
hann stutt samtal og spurði meðal
annars: „Munu Sósíaldemókratar
mynda hina nýju stjórn?“ „Nei?“.,
svaraði ráðherrann með þjósti,
„það höfum við þegar sagt.“ Það
var svo sem ekki verið að taka
tillit; til aðstæðna. En furðulegast
er þó, að Buhl skyidi hafa ^geð. til
þcss að benda konunginum á
Knud Kristensen til að mynda
hina nýju stjórn.
Hverjum á „Venstre4 fram-
gang sinn ad þakka
Afturhaldssamasti'' flokkurinn í
Danjnörku nú er hinn svo nefndi
,-,Venstre“. Hann jók mjög at-
kvæðafjölda sinn í kosn.ingunum
og .bætti við sig, hvorki meira né
minna en 10 fulltrúum. Það verð-
ur ,pkki með sanni sagt, að
„Venstre“ sé gegnsýrður af naz-
iíjma- En þetta er staðreynd: í
kpsningunum 1943 fékk nazista-
flokkur, sem Frjtz nokkur Clausen
var formaður fyrir, .3 fulltrúa og
B.ændaflokkurinn, sem. einnig
Studdi þýzku nazistana dyggilega,
2 fulltrúa- A.ð þessu sinni höfðu
þpssii: flokkar ekki menn i fram-
boði; af skiljanlegum ástæðum
Hins vegar var af óskiljanlegri
l'nkind. kosningarétturinn ekki
tekinn af þeim, spm sannii’ voi:u
að samstarfi við nazistana, eins og
gert var í, Noregi, Þessai; tvær
þokalegu flokksmyndir fylktu sér
sem heild um „Venstre“. Auk þess
kusu þýskir nazistar í- Suður-
Þýzkalandi, sem höfðu danskan
ríkþjborgararétt, allir „Venstre11
og lokt fylktu svo þeir áhang-
endur íhaldsflokksins sér um
„Venstre“, sem fannst nóg um
frelsisgustinn. Þannig er þá flokk-
urinn, sem Knud Kristensen sfjórn
ar, kominn. til þess frama að vera
næst stærsti flokkurinn á Þjóð-
þingi Dana. Og formann sMkrar
fylkinga klíjar Buhl ekki við að
benda á til að mynda stjórn að
loknum, hinum fyrstu frjálsu kosn-
ingum eftir hernámið.
Stjórnarmyndunin er
hneyksli
Eg hef hér að framan veitzt tals-
vert að Sósíaldempkrötunum fyrir
að hafa ekki myndað eða beitt sér
fyrir myndun hinnar nýju stjórn-
ar. Þefta ber ekki að, skilja svo, að
ég sé svo. ákaflega hrifinn af for-
sprökkum Sósíaldemókratanna
dönsku. Eg veit cinnig, að þeim cr
talsverð vorkunn, því að það qr
hreint vo.ðal,egt kjaftshögg fyrir
sósíalskan flokk að fá 6ö‘ fulltrúa
í ófrjálsum kosningum, meðan á
hernámi nazistanna stóð (1943),
en fá ekki nqma 48 fulltrúa tveim
árum áður, þegar þjóðin fær al-
frjáls að láta skoðun sína í ljós.
En það er staðreynd, að innan
Sósíaldcmokrataflokksins eru fjöl-
margir. óbreyttir liðsmenn, sem
áttu glæstan þátt í frelsisibaráttu
þjóðarinnar á hernámsárunum„þar
á mpðal leynifélagið „flringurinn"
nwrci, því sem hqild. Og í forystu-
liði flokks.ins eru ennfremur til
menn, sqm reyndust mjóg yel í
leynibáráttunni. ein& og t, d. Frodþ
Jaeobsen. í?á er það einnig vitað,
að alj.ur þorrjnn ,af kjósendum
flokksins ætlaðist til þess, .að hann
.gerði allt, sem hann. gæfi til. ,áð
mynda annað, hyor.t: hreina vimstri
sfjórn, með kommúnistum, ef full-
trúafjöld.inn yrði nægur til. þéíis,
eða framfarasinnaðai þjóðst. .á
breiðum grundvelli, sem. .starfaði
í. þqi'm anda, sem Frelsjshreyfing-
in hefur skapað og ríkjandi er
meðal alls, þorra þjóðarinnár.
Flokkurinn gerðl ekkert a,f þyi,
sem vænzt hafði verið af .honuin.
En hann gerði nákvæmlega ,hið
eina, sem alls ekki mátti koma fýt-
ir: að hjálpa, afturhaldssömustu
klíkunni, soranum, ^em eftir vár,
þegar þjóðin hafði gqngið í gegn-
um fimm ára ægilegan hreimún-
areld, upp í stjórnarsessinn.
Stjórnærmyndunin í Danmörku
er. hið mesta hneyksli, sqm fyrir
hefur ko.mið í nokkru lýðfrjálsu
landi, síðan. styrjöldinni lauk. fið
flokkur, sqm á gengi sitt að rík-
um þætti að þakka landráðálýð,
sem af öllum mætti barðist- gégn
sinni eigin þjóð á striðsárunúiþ,
skuh mynda, stjórn í landind að
loknum hinum fyrstu frjájsu kosn-
ingum, er hnefahögg. .ökki aðefns
framan í þann hluta dörisku þjóð-
arinnar, sem með, hinni djörfu
baráttu gegn nazismanum bar
hróðm: hejinar um heim allan,
heldur er það hnefahögg frajnan
í allar þær milljónir annarra
þjóða, sem í öll þessi ár hafa bar-
izt fyrii: málstað Bandamanna, að
slíkt skuli hafa komið fyrir, pú
þegar lýðræðið loks stendur yfir
moldum nazistaófreskjunnar.
Við hvern frjálshuga mann,
sem maður talaði í Danmörku,
kom hin sama. , afstaða fram:
i