Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Síða 5

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Síða 5
SUNNUDAGUR 173 Þá var fært frá Eg labbaði á eftir fráfærnaánum og rak þær fram að Fossi. Það var að skyggja. Eg átti að vaka yfir þeim til klukkan eitt. Bróðir minn vaknaði klukkan sjö á morgnana og lét þær út. Eg var níu ára. Ærnar voru 27. Eg þekkti þær allar í sjón og með nöfnum. Enda voru þær hverri annarri ólíkar og báru nöfn af eiginleikum sín- um: Brúða, ákaflega gæf. Drottn- ing bar höfuðið hátt. Skessa var svipmikil og stappaði fótunum framan í bæði menn og hunda. Hæglát var alltaf seinust í hópn- hafa fyrir ævarandi heilsu- bresti og afnema áhrif styrj- aldaráranna á löggjöf lands- ins, * samþykkja stjórnlagabreyt- ingu, sem veiti æskunni kosn- ingarétt og afnemi Landsþing- ið, og * tryggja að kosningar til bæja- og 9veitastjórna fari fram (eigi síðar en í vor og með kosn ingarrétti og kjörgengi allra, sem náð hafa 21 árs aldri. Við viljum taka þátt í myndun sl%jrar stjórnar og veita henni alla okkar stoð. Verkalýðshreyfingin og önnur lýðræðisleg öfl verða að nota póli- tísk áhrif sín og meirihluta í þing- inu til að hindra, að „Venstre" myndi eða hafi áhrif á myndun stjórnarinnar. Það er mjög þýðing- armikið, að í samræmi við kröfur um. Eg uppnefndi hana og kallaði hana Seinlöpp. Þegar þær lágu og voru að jórtra, sat ég álengdar og gerði mér í hugarlund, hvað þær væru að hugsa. Þær horfðu líka á mig, og ég talaði við þær eins og maður v:ð mann- Mér var illa við Glæsu. Hún var óþægust. Mér var sagt, að ég tæki bara svo vel eftir henni, af því að hún var mislit. En það þurfti eng- inn að segja mér, að hún.Glæsa væri ekki verri en hin rollugrey- in. Eg rak þær hægt fram að fossin- verkalýðssamtakanna verði þegar hafið nauðsynlegt samstarf milli hinna tveggja verkalýðsflokka landsins og sameiningartilraunirn- ár verði þegar byrjaðar á ný.“ Þess þarf ekki að geta, að hvorki Sósíaldemókratarnir né aðrir flokkar sýndu lit á því að reyna að ná samstarfi um nýja stjórn á þessum grundvelli né öðrum, og því er svo komið, sem komið er. En hitt leynist engum, sem kemst í snertingu við þann anda, sem nú ríkir í Danmörku, að í þessum punktum kemur fram í höfuðatr- iðum einmitt það, sem allur þorri þjóðarinnar nú æskir og er fús til að berjast fyrir. Og ekkert sýnir betur en einmitt þetta, hvaða flokkur það er, sem bezt skilur sína samtíð og á sér glæstasta og 'tryggasta framtíð. Malmö 7. nóvember 1945 um og settist á ste'n við bakkann. Fossinn var það mikilfenglegasta, sem borið hafði fyrir augu mín af tign og fegurð náttúrunnar. Raun- ar var þetta enginn foss. Bæjar- lækurinn rann þarna í dálitlum halla, en þar var afar stórgrýtt, og af því kom þessi mikli „fossa- niður“. Þegar ég sat þarna, fannst mér „Fossinn og eikin“ eftir Pál Árdal verða hálfu átakanlegra og „Detti- foss“ Kristjáns Jónssonar enn hi'ikalegri. Eg hafði meira að segja einu sinni farið að skrifa skáld- sögu um fossinn! Það er reyndar ekki rétt með farið, að ég hafi „skrifað“ hana, því að ég var alls ekki skrifandi fnema þá eftir for- skrift), þá var ég heldur ekki nema átta ára. En bróðir minn, sem var fjórum árum eldri, bauðst ti'l að skrifa hana fyrir mig, þegar ég sagðist ætla að ,.búa til sögu“. Sagan hét „Fossinn“. Við saumuðum bók úr póstpapp- ir og límdum á hana miða af tvinnakeflum. Mér fannst sjálf- sagt að hafa hana í skrautbandi. Hún var á stærð við stafrófskverið. Þá var ekki annað eftir en að „búa til“ söguna. Eg byrjaði á að lýsa því, hvað fossinn væri óskaplega hár, hvað straumurinn væri sterkur og hvað hann „syngi“ vel.: Auðvitað söng hann, alveg eins og fossinn í kvæð- inu eftir Pál Árdal. „Eiga ekki að vera neinir menn í sögunni?11 spurði skrifarinn. „Menn! Jú —-------“ Eg var satt að segja ekki farinn að hugsa fyrir því. Eg hafði ætlað mér að semja söguna jafn óðum og hann skrifaði- „Við fossinn sat maður —“, sagði ég. Hann skrifaði. „Við fossinn ^at maður —“ end- urtók hann. „Hvað svo“? >

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.