Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Síða 8

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Síða 8
176 ina. Reshevski, Flohr og Petrow urðu jafnir efstir, Aljechin og Veres skiptu 4. og 5. verðlaunum. Landau varð ekki nema sá 16. í röðinni en þegar átti að veita verð laun fyrir glæsilegustu skák móts- ins kornst dómngfndm í vandræði- Tvær skákir þóttu bera af og báð- ar hafði Landau unnið (Hann vann ekki nema 5 skákir alls á mótinu!). Loks hreppti Landau verðlaunin — fyrir skák sína gegn Böök. Hér kemur hinn keppinaut- urinn með skýringum Beckers úr Wienar Schackzeitung nokkuð styttum. DltOTTNINGAKBRAGÐ tcflt í 8. uitifcrð skákþingsins í Kem- cri 24. .júní 1937. S. I.andair M. Fcigin 1. d2—d4 d7—d5 2. c.2—c4 c7—c6 3. Itgl—13 Itg8—f(» 4. c 2—c .3 e7—c6 5. Rbl—c3 Itb8—d7 6. Bfl—d3 Bf8—c7 Hvað eigiinlega er að Meranvöminni (6.—dxc 7 Bxe4 b5 o, s. frv.) er ekki vitað enn í dag. Textaleikurinn er að minnsta kosti heldur ekki þægilegur fyrir svart. 7. 0—0 0—0 8. b2—b3 b7— b6 9. Bcl—b2 Be8- —b6 10. Ddl—e2 IIa8- —c8 11. Hal—dl Dd8- —c7 12. Rf3—c5! Sennilega betra en 12. e4 dxe 13. Rxe4 c5. 12. ----- Rd7xc5 Fresti svartur því að drepa leikur hvítur Í4 og fxe5. 13. d4xc5 Rf6—d7 Auðvitað ekki 13.—Dxe5? vegna 14. Rxd5! Dd6 15.Rxf6f gxf6 16. Bxh7t og 17. Hxd6. 14. f2—f4 Hf8—d8 Kmoch telur 14.—Rc5 15. Bbl dxc4 SUNNUDAGUrf 16. bxc4 Ilcd8 bctra og cr það senni- lcga rétt. 15. Ilfl—f3 Itd7—f8 16. Hf3—h3 Þar með hótar hvítur biskupsfórn- inni á h7 og Dh5. 16.------ Í7—f5 Eftir 16.—gö hcldur hvílur sókninni áfram með 17. g4 og síðar f5. , 17. c5xf6 Bp7xf6 18. c4xd5! c6xd5 Eftir 18.—cxd5 1!). Rb5 yrði svartur að láta pcðið á a7, því að 19.—Db8 stcndur á 20. BxfG gxf6 21. Dg4f (Kh8 Dh4). 19. I)c2—c2 h7—li6 Ekki g6 vegna Rxd5! 20. Bd3—f5 II c8—a8 21. Rc3xd5! Þcnnan lcik þurfti að rcikna mi'klu P nákvæmara en i fljótu bragði virtist. 21. ---- IId8xd5 22. Bb2xf6 HdSxdt Svarlur rciðir sig á styrk næsla leiks. y Að skákinni lokinni fundu menn að 22. —Hxf5 23. Dxf5 Bc8! "hefði gcfið nokkrar/líkur til að ná jfefntefli: 24. De5 Dxe5 25. Bxc5 Bxh3 26. gxh3 Kf7 o. s. frv. 23. Dc2xdl Dc7—f7 Snjallt en þó ekki nógu snjallt. Harka hvítu sóknarinnar sézt eftir 23. — gxf6: 24. Hg.3f Kh8 (Kf7 25. Dh5f Ke7 26. Hg7f og vinnur drottning una) 25. Dh5 Rh7 26. Dxh6 Hg8 (Hvít- ur hótaði Bxh7 og Dxf6f) 27. Hh3 Hg7 28. Dxf6 og vinnur. 24. IIli3xh6!! Glaesilegur leikur og fullkosmlega réttur. Drepi svartur hrókinn vinnur Dg4t Rg6 Be6 drottninguna. Eftir gxf6 vinnur 25. Dg4t Dg7 26. Be6t Rxe6 27. Dxe6t Dg7 28. Hg6t lika drottninguna. 24.------ Bb7—c8 ,25. Bf5xc8 g7xh6 Eftir 25. — Hxc8 hefði svartur get- að veitt mótspyrnu lengur, en hvítur hefur þó betri leik: 26. Be5 gxh6 27. Dg4j Dg6 28. Dxc8 Dblt 29. Kf2 Dxa2t 30. Kf3 o. s. frv. 26. Ddl—g4+ Kg8—li7 Aðrir leiljir kosta aftur drottning- una. 27. BÍ6—d4 Df7—g8 28. Bc8—f5t RÍ8—g6 29. Ii2—h4 c6—c5 30. Bd4—c5 Gcfið. Gegn h4—h5 er engin vörn. Nýlega var haldið Pan-amerískt skákmót í Hollywood. Reshevsky vann þar glæsilegan sigur, fckk lO'ó vinn- ing af 12, og tapaði engri skák. Næstur varð Fine með 9 v., líka taplaus. þriðji var Argcntínumaðurinn Pilnik með 8 Vh v., Ilorowitz fókk 8 v., Kash- dan 7, Rossetti 6 ',A, Steiner og Adams 5 '/■> Araiza og Crus 5, Broderman 3>/2, Seidman 3 og Camarcna 1 vinning. Um jólaleytið verður skákmót í Hastings á Englandi. Dr. Euwe, Tarta- kowcr og SvissLendingurinn ChrLstoffel hafa þegar þegið boð um að keppa þar. Einnig hefur Keres verið boðin þáttlaka, og sömuleiðis tveimur Banda- ríkjamönnum og tveimur Rússum. Þar að auki er vonazt eftir einum Svía, og tveir Englcndingar munu keppa, annar þeirra verður Englandsmcistarinn, Alexander. Alls munu verða 12 kepp- endur. Annað skákmót verður haldið í janúar. Þangað hafa verið boðnir: Dr. Aljechin, Botvinnik, Smislov, Flor, Fine, Reshevsky og spánska undra- barnið Pomar. Einnig er vonast eftir dr. Euwe og Tartakower og þar að aúki meisturum Sviss og Svíþjóðar. Leiðrétting. Af vangá féll niður nafn höfund- ar kvæðisins Veggmynd er birtist í Sunnudegi 18. þ. m. Kvæðið er eftir Stefán Hörð Grímsson.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.