Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 17.02.1946, Side 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 17.02.1946, Side 7
SUNNUDAGUR 15 SKÁK 1 L, Ritstjóri Guömundur Arnlaugsson. 9. 0—0 Rg8—e7 10. Rf3—g5 0—0 11. Bc4—d3 Bc8—f5 Margur brosir sennilega að þessari „sókn“ hvíts með tveimur mönnum einum saman, en þó sjást oft svipaðir tiilburðir, enda hefur hvítur hér alveg ákveðinn leik í huganum. Á þorradsegrum getur verið freist- andi að lyfta sér örlítið upp og leita léttari skóka sem ekki gefa tilefni til hávísiindaiiegra atbugana á burðarþoli stöðunmar og rökfræði einstakra leikjia. Nú ó tímum eru skákmeistar- ar ekki siður en aðrir orðniir hertir í spillingunni og svo varir um sig að komibínasjónimar sem annars eru augnayndi skákarinnar verða oft eins og hugsuð snjallyrði í umræðum, senn maður kemur aidrei að af þvi að and- stæðingurinn sér þau fyrir og varast að gefa á sér höggsbað, — tíðum koma þær ekki fyrir nema í athuga- semdum skýrandans. Fyrir svro sem hundrað árum var þetta allt öðru vísi. Þá voru kombína- sjónir ekki nein vísindi heldur guða- gáfa og leyndardómur, — elding sem gat lostið niður jx>gar minnst varði. Þá gengu menn djarfir cg gunnreifir til víga, fórnuðu öllu fyrir glæsilegt mát — og flönuðu oft beint í dauð- ann, af því að þá skorbi þekkingu ó þeim atriðum er ég nefndi i uppbaf.i. En margar skemmtiiegar skókir cru til frá þesGum timum cig hér komn tvær af perlunum. ITALSKUR LEIKUR Berlín 1837. Horwitz. Bledow 1. e4 e5 8. h3? f5 2. Rf3 Rc6 9. Bg5 Rf6 3. Bc4 Bc5 10. Rbd2 0—0 4. c3 De7 11. Rh4? fxe! 5. d4 BbG 12. Rxc4 Rxe4! 6. d5 Rd8 13. Bxe7 Bxf2f 7. Be2 d6 14. Kfl Rg3 Mát. Það er undravert í hve möi'gum myndum þessi drottningarfórn getur komið fyrir! Seinni skákin er 10 árum yngri og er einkennandi fyrir hraðann í stíl Morphys EVANS BRAGÐ New York 1857 Maraehe Morphy 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—c4 Bf8—c5 4. b2—b4 I'etta er Evansbragð Hvítur fórnar peði en vinnur tíma. Svartur verður að tefla iaf varúð. 4. — — Bc5xb4 5. c2—c3 Bb4—a5 C. d2—d4 c5xd4 Liasker vakti fyrstur athygli á vörn- inni 6.—d6: Svartur gefur peðið aftur on brýtur sókn hvíts. 7. e4—e5? (17—d5! 8. e5xd6 a. p. Dd8xdC 12. Bd3xf5 Re7xf5 13. Bcl—a3 Þarna koim hann! Svartur gekk beint í gildruna og hvitur flýtir sér að hirða hrókinn. 13. ----- Dd6—gG 14. Ba3xf8 Dg6x—g5 15Bf8—a3 d4xc3 Nú er riddarinn lökaður inni. Hver myndi trúa því ef honum væri sýnd staðan að hvítur hefði byriað á því að fórna peði til þess að verða fyrri til að koma mönnum sínum á vett- vang. 16. Ba3—cl Dg5—g6 17. Bcl—f4 Ha8—d8 18. Ddl—c2 Hvað á hvítur að gera? Dia4 hefði verið eðlilegri leikur en hann stimnd- ur á Hd4. 18. ----- Rc6—d4 19. Dc2—e4 Rf5—g3!! Geið. Lokastaðan þarfnast víst ekki skýringa. ANDVAKA Þú heyrir stormsins þyt við þil og stafn og þér er ekki rótt. Þér heyrist einhver hrópa á þitt nafn þú horfir út í myrkrið svart og ljótt. Og við þér gín þín gamla æskusynd í geigvænni og hrikalegri mynd .. ... þú vakir einn um niðadimma nótt. Óskar Þórðarson frá Haga. i------------------------------------»

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.