Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 29.11.1964, Qupperneq 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 29.11.1964, Qupperneq 2
446 Það var I nóvember 1963, eða fyrir réttu ári, að frímerkjauppboð eitt mikið var haldið hjá uppboðsfyr- irtækinu Ekigar Mohrmann og Co. í Hamborg — þar fór margt merkið fyrir hátt verð, enda mörg þeirra ill- fáanleg á frjálsum markaði. Af íslenkum merkjum var selt þama eitt umslag með þrem frímerkjum frá árinu 1933. Þessi merki eru því að vísu orðin 30 ára gömul, en sá aldur er nú ekki svo ýkja hár, því að senn eiga ís- lenzku frímerkin 100 ára afmæli. Nei, það var ekki aldur þeirra, sem hleypti þeim I það afarverð, sem kaupandinn greiddi fyrir þau. En verðið, sem þau voru slegin á, var 46,500,oo kr. „Hvaða Islenzk frímerki eru svo verðmæt ?“ munuð þlð spyrja. Jú, þetta voru 1 ikr. blátt og brúnt með mynd af Kristjáni X. Danakonungi útgefið 1920, 5 kr. brúnt- grænt með sömu mynd og 10 kr. grænt-svart, einnig með mynd af Kristjáni X. En öll þessi 3 merki höfðu FRIMERKI verið yfirprentuð 1933 með orðunum: „Hópflug Itala 1933“. Yfirprentunin var á ská, horn úr horni. Upplag þessara yfirprentuðu frí- merkja var mjög lítið, eða sem hér segir: 1 kr. merkið 5900 eintök 5 kr. merkið 4600 eintök 10 kr. merkið 4000 eintök Aðeins 298 bréf með öll- um þrem merkjunum voru send héðan með flugflotan- um ítalska og nú nýlega hefir verið mikil eftirspurn eftir þessum merkjum með- al safnara á Italíu og einn- ig í Sviss. Það er því ekki að furða, þótt hátt hafi þurft að bjóða á áðumefndu uppboði, til þess að eignast þetta eftirsótta „Balbo-um- slag“. Nú skulum við hverfa 30 ár aftur í tímann og rúm- lega þó. Þá var Mussolini einvaldur á Italíu. Hann vildi sýna umheiminum, hve fluglistin stæði á háu stigi hjá Itölum, en þá verðum við að minnast þess, að fyr- ir 30 árum þótti það allmik- önnur alþjóðatvímenn- lngskeppnin var haldin i London fyrir stuttu og sigr- <uðu Englendingamir Reese og Schapiro. Hlutu þeir 79 stig en meðalskor er 56 stig. Fyrrverandi sigurvegarar, Frakkamir Jais og Trezel, urðu að láta eér nægja 3. sæti. Spillð i dag sýnir góða varnarspilamennsku hjá frðnsku meisturunum. Stað- an var alllr á hættu og norður gaf. Norður: 2V 3G P P 2G P P P * V ♦ * D-G-10-7-5 K-G-7-6-3 10-2 D Austur: A A-9-8-3-2 V 10-4-2 ♦ K-5-3 * 8-3 Vestur: * K-4 V 8-5 4 G-9-8-4 * K-G-10-6-4 Suður: A 6 V Á-D-0 ♦ A-D-7-5 * Á-9-7-5-2 Þar sem dr. Jais sat vest- ur gengu sagnir þannig: Norð Aust. Suð. Vest. P P 1* P 1A P 24 P ið fyrirtæki að senda flug- sveit með 25 vélum milli Evrópu og Ameríku, en það var elnmitt það, sem Musso- lini hafði í huga. Itölunum tókst þetta, þótt ekki kæm- ust allar vélarnar heilu og höldnu alla leiðina. Hét sá Balbo, sem stjórnaði leið- angrinum. Þessi þriggja merkja frímerkja-sería hef- ir löngum verið kölluð „Bal- bo merkin" eða „Hópflug ítala“. Sennilegt er að víða sé eyða í albúmum hinna yngri safnara, þar sem þessi þrjú merki eiga að vera, þótt verð þeirra sé e.t.v. ekki svona ofsalega hátt hér heima. I sænska verðlistan- um „Facit“ er þetta sett verðlagt á 2400,oo sænskar krónur. FONDUR Á flestum borðum var spilað út hjarta eða fjórða hæsta laufinu og leysti það sagnhafa úr öllum vanda. Jais spilaði hins vegar út tígulfjarka. Blindur lét tí- una, ■ austur kónginn og sagnhafi gaf, til þess að tryggja sig gegn 5-2 legu. Austur hélt áfram með tíg- ulinn og sagnhafi drap á drottninguna. 1 þennan slag lét Jais tígulgosann, sem greinilega neitaði því að hann ætti tigulásinn. Suður spilaði spaða, vestur lét lágt og euður drap á kóng- inn. Hann mundi eftir af- kasti Jais og spilaði því laufi til baka. Hvað sem euður gerði nú, þá gat hann aðeins fengið átta slagi. Það er betra fyrir sagn- hafa að drepa strax á tígul- ás og spila spaða. Nú er svo til útilokað að finna réttu vömina. Vestur verð- ur að gefa og austur verð- ur að drepa á ásinn og spila laufi til baka. Þegar svo vestur fær slaginn á laufa- kóng, þá verður hann að hætta við laufið og spila tígli. Gí RAFFI N N er sagaður út úr krossviði, skrokkurinn úr 6 mm þykkum, en lappir — 2 stykki — úr 4 mm þykkum krossviði. Þegar búið er að slípa vel með sandpappír, em fæturnir negldir á skrokkinn sitt stykkið á hvora hlið. Málið gíraff- ann gulbrúnan með smá hringum á hálsi og baki, þið sjá- lð hvernig hann lítur út f Náttúrufræðinni. G. H. — SUNNUDAGUR á

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.