Alþýðublaðið - 31.05.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 31.05.1969, Page 1
Á síðastliðnu hausti birtust í Alþýðublaðinu allmörg viðtöl, sem Sigvaldi Hjálmarsson hafði átt við Guð- jón Hjörleifsson, skipstjóra. Eitt viðtalanna var þó alltaf óbirt, en það fjallar um skipsstjórn: Guðjóns og veðurofsa >sem hami hefur lent í. Þetta viðtal kemur múna í blaðinu, og fer vel á því, að það skuli birtast einmitt á sjómannadaginn. — Þá er meiningin að þú segir mér eitrhvað frá því er þú fórst í Sjómannaskólann ? — Það var 1915 um haustið sem ég ædaði fyrst í Sjómannaskólann, en ég fé'kk ekki inngöngu af því að ég hafði ekki athugtað að sækja um skólann í tíma. Annað var í lagi, en þegar ég kom til Reykjavíkur var ekkert pláss í skólanum. Han.n var þá á Stýrimannastígnum, og þar var mikið mastur, siem strákarnir höfðu verið látnir æfa sig á, en það var hætt þegar ég ‘kom. Skólastjórinn taldi sem sagt öll tor- merki á að ég gæti komizt að, en ég spurði hvort ég fengi ekki bara að sitja inni í tímum. Nei, það kvað hann ómögulegt, ég ihefði átt að sækja um þetta til tstjórnarráðsins. Annars var hann leiður yfir þessu, og ekki síður ég. En svo var það, að einhver benti mér á að ég skyldi fara til .Guðmundar heitins Krist- jánssonar sem var kennari við skól- ann og læra hjá honum undir smá- skipaprófið, en það nægðí fyrir alia mótorbáta sem þá voru komnir. Og fremur cn að gera e’kki neitt, þá fór ég til hans og talaði ,við hann. Hann itók mér ákaflega -vel, kenndi mér undir það próf og það gekk prýðilega. Samgöngurnar voru þá þannig milli Reykjavfkur og Aust- fjarðanna, að það leið kannski mán- uður á milli ferða. Þá var Sterling eitt aðalskipið. Þá voru líka tvö skip hér norsk sem gengu hingað frá Bergen, Nova og Lytia. Lyna gekk liingað með viðkomu í Færeyjum, en Nova kom til Fáskrúðsfjarðar og fór norður um .til Reykjavíkur og sörnu lcið til baka. Þegar ég 'kom suður þama um haustið fór ég þann- ig, að ég tók Novu frá Fáskrúðs- firði til Færeyja í veg fvrir Lvru og fór svo með henni ril Reykjavíkur. — Hvenær fórstu svo í skólann? — Það var haustið 1917—1918, þá komst ég að og tók prófið eins og til stóð. En þá gerðist atvik sem mig langar dl að segja frá, ef etn- 'hver s'kyldi hafa gaman af. lá síður vel á þeim þá. Síðan fóru þær. Þessi kona hét Guðrún. Hún spurði mig hvort ég vildi ekki að Bensi liti líka í kúluna fyrir mig. Eg var nú ekkert hrifinn, sagðist engum spádómum trúa, en lé't þó til leiðast og fór yfir í .endann til karls- ins. Þá sat þar fuliorðinn maður. Hanm var með litla glerkúlu, en svart tjald yfir höfðinu, sem náði fram yfir kúluna á ilx>rðinu. Svo byrjar sá gamli: — Þú ert úr skóla, segir hann, en ég igaf litið út á það. Jú, þú ert úr 'skóla. Það gengur vel, þú tekur próf í vor. — Svo snýr 'hann kúlunni dálítið fyrir framan sig. — En það er eitthvað skrýtið við þetta, þú kemur a'ftur í þennan skóla. Eg taldi það ólíklegt, því ég ætlaði ekki aðæiga við meira en fiski- mannaprófið. F;n hann situr við sinn keip, segir að það verði sennilega svo langt þangað til að hann verði sjálfur kominn undir græna torfu, .... þí'ð verður efdr tólf ár. .... — Og hvenær fórstu svo til að taka farmannaprófið ? v — Þetta reyndist rétt hjá gamla manninum, ég fór í skólann til að taka farmannanrófið 1930, eða tólf árum seinina. Og þá fór ég að at- huga um bennan gamla mann, fór í sama húsið og hitti þar unga stúlku sem sagði hnnn hefði ekki verið þarna l'engi. En seinna frétti ég að han.n hefði verið lifandi. — Stundaði þessi gamli maður svona snádóma? — Já, hann gerði eit'rilivað af því. Og ég hallast að bvf að það sé eitt- iivað sem hægt sé að segja svona fyrir fram hvaða aðferð sem brú'k- uð er. Kannski komast þeir í sam- band við bað sem maður sjálfur hugsar, eða hvernig sem þetta er. Annars kom það einu sinni fyrir mig að spá. meira að segia í bolla. — Blessaður, setrðu mér frá því, var það eitthvnð merkilegt? — Nei, og bnð varð enginn m'eira 'hissa en ég. Þnð var þegar ég vann í Rafha, löneu seinna. Þar var kona, sem oft spáði í bolla, og það lega trúlofuð pilti að austan, eR 'hvernig ég fór að. þvi að sjá þetta, það veit ég ekkert um, ÓSNESIÐ — Hvað fórstu að gera eftir aS þú varst á Regin sem þú sagðir mér frá seinast? — Eg var á ýmsum bátum fyrtr austan, oft stýrimaður á línuveið- urum. Það stóð hvað dftir annað til að ég yrði s’kipstjóri á ’línuveiðara, en það var eins og öll þau tækifæri væru dæmd af mér. Þá fór ég til Noregs og var þar um rima, stýri- maður á línuveiðurum Jíka. — Uin hvert leyti var það? — 1924—1925. Það gerðist svo Sem ekkert sögulegt, helzt kannski þegar ég kom 'heim með snesinu. — Hvaða skip var OsnesiS? — Það var norskur línuveiðari, 100 tonn, alveg nýtt skip og þótti ágætt. Skipstjórinn vildi fá mig sem stýrimann, af því að hann var að fara á IslandsmiS. Annars var fyrsta erindiS til Islands'var að fara jrieð gúanófabri’kku frá Aiasundi til Vest- mannaevia. Svo var það einu sinni, þegar við vorum alveg komnir upp undir Island að ég var að koma af stvrisvakt og gat ekki með nokkru móti sofnað þótt ég leggði mig. Eg hafði fengið mér að borða áður, en það var í mér einhver kvnleg óeirð eins og að mér ’sæ'kti sá grunur að ek’ki væri allt í lagi. Svo ég eigin- lega hentist fram úr 'koiunni og uop á þiliur. Þá tók ég eftir því, að sjórinn 'hafði skiot ium lit. Það var farinn af ’honum þessi glærleiki sem einkennir hafið fiarri löndum. Hann var ma'ttur og skolugur. Ég snarast udd til skipsriórajrs og segi honum að við séum að fara upp í sandana. Hann maklaði í móinn, en ég vatt ijlér. að manninum við stvrið og 'hratt honum frá og sneri skioinu út. Við það tók það á sig sjó að framan-, og skinstiórinn spurði mig 'hvað þetta ætti að bvða, hvorit ég ætlaði að sökkva skioinu, það væru enn 20 mílur í PortlancJ. En — Já, láttu það flakka. — Vestur i bæ, á Seli, bjuggu hjón, sem ég þékkti, og konan þjón- aði mér á meðan ég var í Reykja- vík. Einu sinni þegar ég kom að sækja fötin mín vo.ru þar fyrir tvær stúikur, sem h’lupu upp með skríkj- um og hiátri og fóru frarn rétt eftir að ég kom. Eg spyr konuna hvaða læti þetta 'h’afi verið í stúlkunum. Og hún segtr, að þær ætli yfir í endann til ihans Bensa gamla, hann xtli að líta í kúluna fyrir þær. Svö voru þær dálitla stund fyrrir hand- an, en koma svo strax aftur og ekki var aðallega unga fólkið sem ril hen.nar leitaði. Einu sinni var 'hún ekki við og þá bað ung stúlka sem þarna var mig að iíta i bollann. Ég sagði ékkert fyrst, vissi ekkert ’hvað cg ætti að gena, hafði aldrei reynt að spá ‘í bolla fyrr, bara horfði í 'bollann. Hún inntí mig eftir hvað ég sæi, en þá segi ég einmitt það sem mér fannst ég sjá. — Ég sé ekki betur en þarrta séu öll Austfjarða- fjöllin frá Vesturhorni til Norð- fjarðar, og ég held þú munir fara iþarna austur og iíklega giftast þar. Og þetta varð, hún var vist leyni- ég vissi alveg livað ég var að gera og þegar skipið var búið að þurrka af sér sjóinn, þá sendi hattn mann fratn á að mæla dýpið. Þá voru not- uð handlóð. En ég fór út á brúar- vænginn til að vita hvort ég heyrði 'í hriminu við sandana. Mér heyrð- ist ég heyra það, en ekkert sást fyrir þokunni. En þá ika’llar. skip- stjóri: Island, það er víst- ekki djúpt. — Hartn hafði séð hve lítið rann út af Itnuimi hjá manninum sem hann sendi fram á, en hann kallaði mig stundum IslancL Frh. á bls., 28.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.