Alþýðublaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 11. júní 1969 5
FramlcncnidmstjóHí:
Þórir Sœmundsson
Ritsijóri:
Kristjin Bcrsi ÓUfuon (4b.)
FrétUitjórí:
Sifurjóa Jóhmncson
Au{Iý»incM*jóri:
Sigurjón Arí SigurjónsíOO
Útrífimdi:
Nyj« TÍtKÍfuf#iflgi3
PrcttttoiCja AlþjöublaSsms:
FERÐAMÁL
í nýútkomnu hefti Fjármálatíðinda hefur Va,ldimar
Kristinsson, viðskiptafræðingur, ritað athyglisVerða
igrein um framtíð íslands seim ferðamannalands- í
greininni kemur meðal annars fram, að tekjur af
ferðamönnum eru farnar að skipta okkur Islendinga
miklu máli, enda hefur f jöldi ferðamanna sem hingað
koma árlega, þrefaldazt á sjö árum, og er nú sem svar-
ar fimmtungi þjóðarinnar.'
Sýnir þetta hlutfall, hve veigamikil atvinnugrein
móttaka ferðamanna er orðin og áætlar Valdimar, að
brúttógjaldeyristekjur af flutningi hvers emstaks
ferðamanns, nemi um 12 þúsund krónum.
Heildartekjur af erlendum ferðamönnum á síðast-
liðnu ári, að fargjaldi meðtöldu, hafa því numið um
700 milljónum króna brúttó á núverandi gengi, og er
það um 5% af heildargjaldeyristekjuim á árinu.
í ljósi þessara staðreynda má búast við örri.fjölgun
ferðamanna til íslands á næstu árum, séu íslendingar
við því búnir að veita þessum dvalargestum sæmileg-
an aSbúnað með skipulegri ferðaþjónustu og sæmi-
legu gistirými.
ÞJÓÐGARÐUR
Á síðustu tveimur-þremur árum hefur leið margra
ferðalanga legið norður i Jökulfirði og á Strandir.
Laridssvæðið allt, frá norðurhluta ísafjarðardjúps og
langt austur fyrir Iiornbjarg er í eyði, ef frá er skil-
inn bústaður vitavarðarins á Horni, en hann og fjöl-
ekylda hans hefur sýnt fádæma harðfylgi og dugnað
við skyldustörf sín á þessum afskekkta og hrikalega
Btað.
Landslag þarna er með afbrigðum stórbrotið,
dýralíf fjölskrúöugt og gróður sérkennilegur. Menjar
lim búsetu fólks á þessum slóðum eru margar og má
ýmislegt af þeim læra um verkháttu og aðbúnað
fólksiris, sem þama bjó, enda hafa allar byggingar
varðveitzt vel, þótt ár og áratugir haffi liðið frá því, að
í’búar þeirra hurfu á braut.
Þeir fáu ferðamenn, sem þarna hafa komið, hafa
hrifizt af fegurð þessara kyrrlátu og hrikalegu fjarða
og leikur enginn efi á því, að þetta á eftir að verða ein-
hver vinsælasti ferðamannastaður í framtíðinni fyrir
erlenda jafnt sem innlenda ferðalanga-
Væri því rétt, að ríkisvaldið tæki höndurn saman við
sveitarfélögin við Ðjúp um verndun og varðveizlu
alls þessa landssvæðis, og er full ástæða til að gera
það allt að þjóðgarði, þar sem komandi kynslóðir
gætu leitað sér hvíldar fjarri ys og þys borgarlafsins
Og kynnt sér jaínframt verkháttu og viðfangsefni
horfinna kynslóða, sem byggðu þennan stórbrotna
I
I
I
I
I
J>AÐ bregður eng-um lengur í
brún þótt kvikmyndastjörnur komi
fraim f;tklæddar og jafnvel allsnakt-
ar í myndurn sinum. Meira að segja
virtar leikkonur eins og Vanessa
Redgrave hika dkki við það, og
Julie Andrews burtkastaði allri sæt-
súpurómantík í nýjustu mynd sinni,
,Darling Lili,’ þar sem hún klæðir
sig úr hverri spjör og baðar sig
nakin með Rock Hudson.
A meðfylgjandi mynd sjáum við
Ca'therine Spoak — dóttur liins
fræga stjórnmálamanns sem nýlega
heimsótt okkur í nýrri mynd sem
hefði án efa verið bönnuð fyr-
ir fáteinum árum sem siðspillandi,
en vekur enga hneylkslun hjá ver-
aldarvönum áhorfendum í dag.
Fréttir
og
íbrd Hr
ÞAÐ \om í Ijós við viðtcekœ.
skpðanakönmtn mi jyrir skemmstií
í Norcgi, að Imgvinsœlustu dag-
skrárliðir nors\a sjónvarpsins crtt,
jréttirnar og íþróttaþœttirnir. Vm,
það bil 70% fylgdust mcð frcttun-
tim á llvcrju itvoldi, en við skpðana-
kpnnun i fyrra voru það 04%.
Catnan vceri að gcta jram\vœmií
siikar skpðanakpnnanir hér á landi,
cn sennilegt má tclja, að kv°ld-
fréttir sjónvarpsins yrðu efstar 4
listamim, því að jlestir vilja jyjgj-.
ast með þeim.
Hundaskaltur
Frá 1. janúar 1970 verður hunda
skattur í Danmörku lagður nið-
lur. Þjóðþingið danska samþykktí
þotta í fyrra mánuði.
Hjngað til hefur sú regila gilt,
að sérhvern huaid hefur átt að
skrá hjá lögregkmni og svo átt
að greiða 20 krón.ur á ári fyrir
litla hunda, en 40 krónur fyrir
stóra; þó er upphæðin helimingi
minni úti á landi.
I
I
I
I
I:
g
f
I
1
I
1
I
EINHVERN næstu daga mun
Stjörnubíó hefja sýningar á banda-
rfsku stórmyndinni Fíflaskipið
(Slhip of Fools) sem framleidd var
árið 1965 eftir skáldsögu Katherinje
Anne Porter og gerist um borð í
glæsiJegu þýzku farþegaskipi.
Þetta er miikil stjörnumynd, því
að meðal aðaWeiikenda pru hvonki
nteira né minna en Vivien Leigh,
Simone Signoret, Jose Ferrer, Lee
Marvin, G"eorge Segal, JoSe Greco
og fleiri prýðisleikarar. Hún hefur
Wotið góða dóma og þykir mimia
a fyrri myndir í sama flöklki og
,Grand Htítel’. Sérstaklega hefuE
Ieikur þeirra Vivien Leigh, Shnöpfi
Signoret, Oscars Werner og Ilcina
Ruhmann verið lofaður.
i