Alþýðublaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 11. júní 1969 9 iðar í Paiimörku í>að er skýrt tekið fram x bæklingrrum, að konur skuli að eins sjá sjálttar fyrjr fóstrinu, ef þær hafa fengið synjun hjá 'Mæðrahjálpinni og læknum. í greininni i Aktuelt kemur m. a. fram, að þeir, sem að bæMingnum standa, geti átt á íhættu að verða ákærðir og , Ihíljóta dóm. Enn fremur, að í Danmörku eru framkvæmdar um það bil 5000 ólöglegar fóstureyðingar á ári. Og af þeim 9500 konum, sem árlega sækja um fóstureyð ingu til Mæðrahjálparinnar, fá €9% hana framkvæmda á lög- legan hátt. Atþýðuhlaðið sneri sér tii prófessors Péturs Jakobssonar, yfirlæknjs, og leitaði álits hans , á málinu um ifóstureyðingabækl fnginn, danskþ, og notaði tæki ýÉáerjð tii að spyrja hann ýmissa spurninga várðandi fóstureyð ingar á íslandi. Hann kvaðst ;,:-;itaka undir þau orð formanrjs læknfélagsinis danska að þetta væru skottulækningar og fúsk; hér vaérú greinilega að verki aðilar, sein hpíðu það að augna miði að græðá á sölu bæklings ins. — Hafið þér handhærar tölur um ólöglegar fóstureyðingar á íslandi árlega? — Flesíar. ólöglegar fÖsttureyð ingar komast hívergi á skýrslur, og eins og gefur að skjlja er mjög erfitt að fylgjast með þeim. •— Hvað um skýrsluhald yfú* þær konur, spm veikjast vegna tfósitureyðingar og leita því læknis, eða þurfa jafnvel að lteggjast á sjúkrahús? — Þá er því til að svara, að í fæstum tilfeMlum segir konan frá því, að fóstureyðing hafi átt sér stað. Og við læknjsrann sókn er órnögulegt að segja, hvers vegna konan er veik; m. ö.o. er tæplega hægtt að greina að fóstureyðing hefur átt sór stað, ef konan þegir yfir því. — Eru íslen2k fóstureyðinga lög ströng miðað við það, sem gerist í öðrum lúterskúm l'önd um? — Þau eru óvenju frjálslynd. Bretar teygja fóstlureyðingalög in tffl dæmis alveg eftir vild Framh. á 15 ngarmnar: maitkaðinum kynni að Ikoma. En þýðingarmesta samþyiktkt, sem gerð var í Croydoji og snertir innri mál- efni verkalýðshreyfingarinnar sjálfr- ar er sú, að í framtiðinni iiefur stjórn áiþýðusaiwbandsins leyfi til þess nð skcra úr ágreiningsatriðum og kveða upp dóm í vandamáhnn, sem slkapast vegria árðkstra tveggja eða fleiri stéttarfélaga á sama vinfiu stað.-. Slíkur ágreiningur félaga cr ein aðálorsök óróleika bcss, sem 'herjað • liefur á brezfcum vinnu markaði og þó eirikaniega í brezk- um iðnaði uirdanfarið. SA-MSTAÐA VERKA- lýðssamtakanna; 'Enda > þótt, nokkur ágr'eirirngur bafi orðið meðal einstákra vérka- Iýðsféiaga á, aukaþinginu í Cröydon mn það, hve hark-.iiegra r.iða verlka- Iýðshréýfingin ákylldi grípa ti), ef samningar ekki næðust við stjórn Wilsons, þá. varð niðurstaða þings-i inis sú, að alþýðusamhandið og stjórn. þess hafa sryrkt mjög stöðu sína ng 'tekiztj nði isamciaa' vcrka- lýðshreyfinguna uin iáikiveðnar bar- áttuaSgerðir. Stjórn allþýðusam- bandsins óskaði dkki oftir að verka- lýðshréyfingin gripi áð sinni til mjög lliarðra aðgerða og vildi ekki 'heyra minnzt ;í aWsherjarverkfaH í pólitísku skvni. Hins vegar er þess ■ að vænlta, að «m skoðanaskipti í þ'eim efnum verði að ræða verði SiV'ar Wilsons við óskum vetkalýðs- hréyfingarinnar afdráttarfaUst nei. Hvað iviðvíkur öðrurn atriðum hinnar nýju vinnulöggjaifar,' sem m.a. á að lögfesta rétt 'launþega til 'þess -að mynda með sér fagfélög ‘og ýfirleitt 'færir verkafól'ki rriun méiri félágsle'g réttindi en hingað til hef- ur látt sér stað, þá vár aukaþiugið í • Cróydon að sjálfsögðu á sarixa triáli og 1 ríkisstjórn Wílsons. Þessi hluti vinnulöggjafarinnar var sámþyk'kt- ur .þar næstum sambljóða. Verkfall, senr sta'ðið 'heftir liart- nacr þrjár vikur í noklkrum verk- smföjurn tltjá fyrirtæ'kinu LEY- LA'ND 'hcfur komið stjórn álþýðu- 'sambandsmis brez'ka frékar illa. , Eramh. á lö 4 myndunum hér að ofan sjáum við íslentka þingmenn í ferðalagi í Sovétríkjun- rm- Á þeirri efri skoða þeir dómkirkju h íilags ísaks, en á þeirri neðri eru þeir á göngu í Nikitski Botanical garðinum á Jöltu. I lesta eitrunarhættan fyrir born Geymið fóbak og töflur á öruggum stöðum \ liverju ;iri verða fleiri og færri börn fyrir eitrurium a.f vÖldum ýmissa t'afla, tóbaks, gullregns, sem þau stinga upp í sig, og einnig ýmissa hæctulegra vökva, sem þau drekka. Sem betur fer verða sjaldan dauðs fö!l af þessum völdurn, en þó kein- ur það fyrir. T>að er ómögulcgt að . koma algerlcga í veg fyrir þessa háktPI • en Itiiir fol'eldrar ættu að, gera sér það ljóst þessi efni eru börnunum hæltuleg, og gæta þess að geyma þau .í öruggum stað. Ný- lega lauk í Svíþjóð rannsókn á 8fí4 börmim, rem lögð liafa verið inn á barnasiúkrahúsið í Malmö vegna eitrunar. HÆTTULEGUR ALDUR. Eitrunin verður oftast þegar börn in eru á aldrinum 9 mánaða til 3 Oftast véiður eitrurtin af völd- um tóbaiks, þ.c. ekki fa*rri en '57% barnanna i yngstu aldursflokkúnum 'höfðu orðið fvrir tóbakseitrun. I éklri aldúrsflökiknum, þ.e.a.s. á aldrinum 18 mán. til 3 ára, fengu 22% eitrun af völdum pilla. 1 þess- um hópi urðu alvarlegustu tilfcllin. Um 25% barnanna urðu alvarlega Franih, á 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.