Alþýðublaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 11. júní 1969 11
Sýknaður j
eftir 10 ára 14 LAUNA
stríð ÍFLOKKAR VIÐ ÁL
Londan (ntb-reuter): Flugmað-
urinn James Thain hefur nú
endanlega verið sýknaður af á-
tourði um að hafa verið einn
valdur að £Lugsilysin,u mikla við
Miinchen árið 1958, er 23 far-
þegar fórust, þar á meðal hópur
knattspyrnumanna frá enska
diðinu Manchester United. í
endanlegri skýrslu um slysið
segir að arSakanna sé að leita
í hálku á brautinni.
Áður hafði því verið haldið
fram að James Thain hefði farið
á loft með ísaða vængi. Hon-
um var sagt upp hjá flugfélag-
inu BEA árið 1960 þegar sann-
að þótti að hann hefði valdið
slysinu. Hann hóf þá garð-
yrkjustörf en hefliir eytt hundr-
uðum þúsunda króna til að fá
sig sýknaðan af ákærunni um
að vera va'dur að þessu um-
talaða slysi.
Flugvélin hrapaði 54 sekúnd-
um eftij. flugtak.
KLETTUR
Framhald af bls. 1
Aðspurður um, hvernig 26 miMjón
unum ákyldi varið, sagði Björgvin,
S. Helgason hf.
LEGSTEIKAR
MARöAR GERÐIR
SÍMI36177
[ Súðarvogi 20
að í því hefði ökki verið mörkuð
heildarlína enn þá, en í athugun
væri, á hvern háft fjárhæðin yrði
notuð. Hefði ýmislegt kornið til
tals og þá helzt smáfyrirgreiðsdur
af mörgu tagi, svo og ýmisl’egt í
‘sambandi vði nýsmíði og nýsköpun.
Enn fremur mætti nefn’a þá ráða-
gerð að kaupa kanadíska togara,
notaða.
Mundi atvinnumálanefnd Rej'kja |
víkur gera tillögur uni ráðstafanir
á þessu fjármagni í samráði við
borgarráð.
Launabælur
MADRID (ntlvreuter). Þeir
•4.800 spænáku verkamenn, sem eru
atvinnulausir síðan spænsk yfirvöld
bönpi• ^■ i þeim að vinna hjá Breít-
um i Gfbraltar, fá atvinnuleysisbæt-
ur rrm nema >450 til 2100 kr.
<vik". yar sagt i Gíbraltar á þriðju-
daginn.
1 upphafi lofaði spænska ríkið
vertkamönnunum jafn háum launum
eg þeim sem þeir fengju iijá brezk-
um. vinnuveitendum. Geti einstakir
verkamenn lagt fram sönnun þess,
að þeir hafi fengið hærri grunn-
‘laun. en þatt sem Spánverjarnir
Irorga, fá þeir mismuninum bætt
við. .
daginn 13. júní kl. 3 e-h. Blóm vinsamlega af-
beðin. Þ'eim, sem vildu minnast hans, er benjt
á Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra
barna.
María Guðmundsdóttij
IÐJUVERIÐ
í ga:r vortt undirritaðir samning-
ar um kaup og kjör við áliðjuverið
í Straumsvík, milli samninganefnd-
ar verkalýðsfél. og ÍSAL og ná þeir
til rúmlega 300 starfsmanna.
Samningar þessir enu í megin at-
riðum byggðir á gildandi kjara-
l’Kmj’jngum iverkaflýðaíc'! i gtt n
eftir því sem við gat átt.
Helztu nýniæli eru þau, að til
■grundvallar launaflo'kkum og skip-
an scarfsmanna í þá, er lagt kerfi.s-
bundið starfsniat, sem aðilar hafa
komið sér saman um.
Laúnaflokkar er.u 14 talsins og
er eins og áður er getið s'kipað í
þá samkvæmt starfsmati. Samið er
um föst mánaðarlaun fyrir dag-
vinnu og auk þess á'lag fyrir 2 og
3 skiptar vaktir, en vinnutithögun
\erður með ýmsuni hætti hjá ein-
stökum starfs'hópum.
Samningsgerð þessi hefúr að von-
um tc’kið langan tíma, þar sem hér
er sem áður scgir farið inn á nýjar
brautir að því er gerð launasaimn-
inga snertir hér á landi.
Að samningi þessum standa ís-
lenzka Alfélagið h.f. annars vegar
og Verkamahnafélagið Hlíf; Verka-
kvennafék.gið Framtíðin; Málm- og
tkipasmiðasamlband tólands wegna
FÓlags bifvélavinkja, Félags blikk-
smiða og Fé'ags járniðnaðarmanna;
Félag islenzkra rafvihkja; Verzlun-
armannafélag Hafnarfjarðar; Félög
bygginganðnaðarntanna í Hafnar-
firði og Félag matreið’ýlumanna hin»-
vegar.
Samningurinn nær til al'lra starfa
•við framhiðflustörf, xiðhalds-, skrif
‘Stofu- og þjónusfiústönf í Áliðjuver-
inu í Straumsvík, hverju nafni sem
þau nefnast og gildir frá og mef>
1. apríl 1969 til 1. desemtoer 1970,
ni'eð þriggja mánaða uppsagnar-
fresti.
Báðir aðilir hafa lagt sig frami
utn að imdirbtia samningsgérðina
svo vel sem kostur var á og' sam-
vinna aðila við samningsgerðjna
‘hefur ver'ð með ágætum.