Alþýðublaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 11. júní 1969 Ritstjéri Örn Eiðsson Sænsku liiin kynnt I. F. K. Norrlköping er án efa ásamt niieð Malmö FF (þekktasta lið Svíþjóðar. Liðið komst ekki upp í I. deild fyrr en um 1939 en það vann deild- ina í fyrsfca sinn 1943 og síð- ast í 11. sinn 1963 og helfur á (þessu tímabili aðeins einu sinni 'haifnað fyrir neðan miðju. í yrra fékk félagið jafnmörg stig og meistararnir, Öster, sem vann meistaratitilinn á marka- hlutfalli. Idréfcteföringen Kamraterna Norrkaping, eins og félagið heit ir, hesfur um árabil verið þekkt fyrir frlábæra markverði og á- gæta vönn. í dag er því miður ekki hægt að siegia það um íliðið, að vörnin geti ekki verið hetri, en primus motor varnar- innar er hinn mjög þekkti Björn Nordquis't, sterkasta varnarkort sæniska landsliðsins. Liðið heiSur saknað manns til að gera mörk allt síðan Ove Kindivailil geirðist atvinnumaður í Hollandi. Nú benda Mkur til að hann sé að koma heim aftur og þá til Norrköping,' en þar er hann fæddur og . uppálinn. Hugsa sér margir vekmnarar (félagsins gott til endurkomu hans í liðið. í ár missir liðið nokkra góða menn m. a. landsliðsmanninn Bill Björklund, sem fer til Skövde og varamarkmansninn sinn Jan Connmann, en fátt er ium ný nöfn og engin, sem Ijómi stafar af. Félagið hefur 'undantfarin ár verið ákaflega óheppið hve margir af lelkmönnum þess hafa skaðast og í ár hetfur þetía verjð verra en oftast áður. En varaiið félagsins er eitt hið ísterkasta í Svíþjóð, þófct ekki fyili það alveg skörð stóru stjarnanna. Beztu menn auk Nordq.uLst eru Uffe Hultberg, imjög aðgangiharður framherji og góður skotmaður, Uffe Jans son, mjög góðar útherji, sem lék með saeniska landsliðinu, þegar það vann Portúgalana í Lissabon fyrir 2 árutn, en fót- hrotnaði réít etftir það og var frá keppni allt síðasta ár. Tor- hjörn Jönsson, sem 49 sinnum hetfur leikið í sænska landslið- inu og verið atvinnumaður um 7 ára skeið í ítalíu og er nú talinn m.eð beztu tengiliðum í sæntskri knattspyrnu. ÍÞjálifari liffsins er Gunnar 'Nordahl, hinn frægi sænski mið herji og stórskytta í Olympíu- meistaraliði Svía 1948. Hann gerðist fyrstur sænSkra knatt- spymumanna atyinnumaður eft ir gullverðilaunin! í London og gerði þá samning við Milan, og lék eitt leiktímabU með Albert Guðmundssyni á Ítalíu. Nú er hann talinn meffal beztu þjálf- ara Syía og e;r þetta 5. árið hans hjá Norrköping. Stjómandi liðs ins er nýr og óreyndiur, Nils Olofsson heitir hann. Jim Ryuna, USA sigraði í mílu- hlaupi um helgina á móti í Banda- ríkjunum, tími hans, 3:55,2 mín., er beziti túni í heiminum í sumar* sumar. . Anægjuleg ferð til ísafjarðar Um síðustu helgi fór úrvaislið leikmanna yngri en 18 ára úr Reykjaneskjördæmi til ísafjarð ar. Léku pUtamir þar 2 leiki, báffa við úrvalslið ístfirðinga í meistaraflokki, sem í ár leikur í HI. dieild. Farið var á vegum KSÍ og vom fararstjórar þeir Árni Ágústsson og Jóhann Larsen. Á laugardaginn fór fyrri leikurinn fram og lauk 'honum með sigri heimaananna 2—0, var leikurinn góður og jatfnau en úrs!litin gefa tii kynna. Að leik loknum var boð Reykj avíku.rmótið hélt áfram í síffiustu viku og nú um helglna', og *urðu úrslit.-sem hér segir: - ' % ★ n. flokkur Hér eru aðeinis þrjú lið etftir, en' það eru FH, UMFK og Breiða bílk. þannig dróst til að FH og UMFK léku saman og það lið sem sigrar sajmanöagt ^eikur SÍðan til úrslíta við Breiðablik. UMÍFK — FH 1—3 ið til kaffidrykkju og stjómaði Guðmundur í. Guðnr.i ndsson, formaður knattE.pymuráðis ís,a fjaxðar hófinu, en viðstaddir voru m. a. bæjanstjóri ísatfjarð- ar og formaðiur íþrótiabanda- lags ísafjarðar. í áyarpi, sem Guðmundur flubti, þakkaði bann stjórn KSÍ fyrir aðistoð hennar við utanbæjawnenn og færði fararsitjórn fánaistöng með íisalfjarðarfánanum að gjötf til .ípnglinganefrudar KSÍ. Árni 'Ágústsson þakkaði gjöfina og "fLutti síðan yfirlit yfir starisemi FH — UMFK. Leikið verður í Hafnanfirði á stmruudaginn kem 'ur. ★ III. flokkur fLeiknir voru margir leikir og er Ú. umtferð í þessum ílokki nærri lokið. Haukar — Grótta 0-2 Gróitta — Haiukar 8—1 Grótta vann samtals 10—1 UMFK — Svjaman 8—1 unglinganetfndar KSÍ. Sagði hann m. a. að Reykjanesúrvalið væri til komið vegna starfs uinglinganefndarinnar og væri unnið að því að koma upp mót- um fyrir yngri flokka í öíilum kjördaemum landsins og síðan keppni milli sigurvegara í hin- um ýmsu flokkíum úr öllum kjör dæmunium. Á sunnudaginn fór svo seinni lleikurinin fram í mjög góðu veðri og var völfurinn mun betri en daginn áður. Reykja- rramhald 6. síðu. Sljarnan—UMFK 4—4 UMFK vann samtals 12—5 KFK — Reynir 10—2 Rey nir gaf sieinni leikinn. FH — Breiffablik 0—2 Seinni leik ólokið. ★ |V. flokkur í þessum flokki lauk keppni i 1. umfferð. FH - UMFN 8—0 Framhald á bls. 11. Skemmti unglingakep Islandsmél í útihsndknattleik Handknattlelksmeistaramót fs- lands í meistaraflokki kvenna Ifier fram á Akranesi, og hefst 25. júií. l>átttökutilkynniir:gar sendist formanni Handknattleiksráðs A'kraness, Sólmundi Jómssyni, Vogabraut 38, Aki'anesi. Þátttökugjald kr. 200,00 send- ist m.eð þátttökutilkynnLngum. li andkna ttleiksráð Akraness

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.