Alþýðublaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 13
Oítf) t
Alþýðublaðið 11. júní 1969 13
Við getum kallað þessa ágætu mynd SIGURGLEÐI. síðustu helgi. Knötturinn liggur í netinu, én leikmað-
Hún var tekin í leik. Freinad Amager og B93 um ur Freínad Amager fagnar Sá, sem skoraði, sést ekki.
S!f)ART keppntsdagur Drengja-
mótN Reykjavfkur var 1 gærkvöldi.
Vieður var óhagstætt til keppni,
s. vest'an kiaildi og hryssjngsdogt veð-
ur.
Rtidolf Adolfsson, A sigraði í
200 m. hlaupi á 25,2 sak. í öðru
sa'ti voru Vi'lmundur Vi'ihjáimsson,
(dkki ViThj. Vilmunidarson eins og
við sögðum 1 blaðinu í gær), KR
og Stefán Jóhannsson, Á, á 26,—
sek. Trausti Sveiribjörnsson, UMSK
(keppti sem gestur og hljóp á 24,4
sek.
Ágúst Asgeirsson, ÍR varð drengja
meistari í 800 m hlaupi á 2:18,7
mín. annar varð Kriálinn Rjörn.s-
son, ]R, 2:26,2 og þriðji Björn Þórð-
arson, KR, 2:34,0 mín. Haufcur
S\’einsson, KR hljóp sem gestur og
hljóp á 2:08,2 mín.
Sigfús Jónsson, ÍR, stgraði í 3000
m. hlaupi á 9:41,5 mín. Halldór
Guðbjörnsson, KR fókik tímann
9:23,9 mín. ög Eirffcur Þörstéins-
son, KR, 10:05,5 mín., cn þeir h'Iupu
sem gestir.
Sl'ef.in Jólliannsson, Á, sigraði í
spjótkásti með 49,80 m kasti, an.n-
ar varð Elías Sveinsson, ÍR, 44,92
m og Hállur Þorsteinsson, ÍR kast-
aði 41,44 m. Finnbjörn Finnbjörns-
soti, ÍR fcastaði spjóti fu'Horðinna
47;29 m, sem gestur.
liezta árangri kvöldvsins náði
Friðrik Þór Oskarsson, IR í þíi-
stökki, Stökk 13,79 m, en mcð
vindur var of mikifl. Annar varð
Borgþór Magnússon, KR, 13,22 m
og þriðji Eh'as Sveintsson, 12,47 m.
Hréiðar Júlíusson, ÍR stökk 13,31
m sem gestúr.
EHas Sveinss-on, ÍR stökk 2,90
m á stöng. Sem gestir stukku Guð-
mundur I(iliannsson. HSH, 3,70 m
og Hreiðar Júlíusson, IR, 3,50 m.
Svéit Ármanns sigraði í 1000 fn
boðhláupi á 2:17,8 mín. og sveit
ÍR féfck tímann 2:18,4 mín.
Keppt var í 200 m hlaupi kvénna
sem atikagrein, Kristín Jónsdóttir,
UMSK sigraði á 27,8 sdk. og Guð-
rún Jónsdóotir, KR hiljóp á 29,0 sók.
200 m. grindahlaup var ólöglegt
og kejjpa verður í þeirri ghein síðar.
IR hefúr hlotið lairgflesta meistara
eða 11, en Árrnann 5.
Vinnushrs á Dalvík
Reykjavík VGK.
17 ára Dafvíkingur brotnaði illa
á hendi við vinnu í frystihúsinu á
Dalvík í gær. Var hann. fyr.-r flutt-
ur til ihéraðslæknjs, en síðan á
sjúfcrahús í Reykjavífc.
Pil'turinn var að vinna ásamt öðr-
um manni við að flytja fkkfcassa
milli frystiklefa og notúðu þeir
féfagar vörulyftara við verfcið og ók
samverkamaður piltsins, 23 ára
Dálvfkingur, lyftaranum. Pilturinh
víldi fá að afca örlítinn spotta og
tók við stjórn Iyflarans. Er hann
i
bókknði lyftáranum út úr klefaít-
tim rákát hann í stæðu. Pilturinn
hélt vimstri hönd um járngrind á
lyftaranttm Og er hann rak.:t á stæð
uma klemmdist höndin illa.
:
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
t
I
I
1
É
H
Á síðasta ársiþingi íþrótta
bandailags Hafnarfjarðar voru
isamlþyfcktar alfinargar tiíMögur
og hér á eifitir birtum við nofckr
ar þ eirra:
1. a) 24. ársþing Í.B.H: átelur
þann drátt og eftiráitsieysi,
®em verið hefur vjð bygigingu
íþróttaihússin's.
Því fagnar þingið kosningu
sérstakrar byggingarnetfndar
fyrir húsið, sem nýlega hefiur
farig fram í bæjarstjórn.
b) 24. ársþinig Í.B.H. skorar
á bæjarstjóm Hafnanfjarðar
að standa við á hverjiuim tima
áæilluð fjáriframllög til íþrótta
hússbyggingarmnar.
Telur þingið það all's óviðun.
andi, að aðeins ihluiti þess
fjár, seim áætlaðmr er á fjár-
hagsáæfltun hverjiu sinni til
'húpsins, fari til frámikvæmda
við það.
c) Þingið vill enn á ný ítreka
boð íþróttahreyfin'garinnár til
bæjarráðs um að&toð íjþrótta-
fóllks í Hafnarfirði, bæðl með
isjáifboðavinnlu og fjáröílun,
ti-1 að komá íþróbtálhúsihu í
nothæft ástand.
Þingið skorar á bæjarytfirvöld
að taikast í hendur við íþrótta
fólkið í bænium og gjera þettá]
átak að raunverulleika. ,
d) 24. ársþing Í.B.H. skorar á
aðildarfélög sín, að -'íeggjá
fram alla krafta sína til fram
gangs íþróttahúsistoygigingunni
og vera viðbúin, ef samkomu
lag næst - við bæjáryifirvöTdin
um sjáifboðavinnu íþrótta
fói'.ks rfð húsið.
2. a) 25. árisþing Í.BjH. þakk-
ar bæjarstjóm Hafnarfjarðar
veitian fjárhagsstuðning á
liðnum ártum.
Þingið viil sérstaMega þakka
•þann skilning, sem fram kom
við samning'U síðúishu fjárhags
'áætlunar, þar sem framlag
til Í.B.H. var hækkað nokkuð
samkvæmt ósk bartdalagsins.
b) Þingið vJiii benda á að fjár
framlag Ha'fnaúf j arðarbæ j a r
til íiþrótítamála er hvergi
nærri því, sem geris't í sam
bærin.egum byggðalögaan.
Þingið væntir því þess að bæj
arstjórn sjái sér fært að
hækka fjárframlög sín tjl
íþróttas'tarfsemi alil vermlega
á næstu árum.
3. a) 24. ársþing Í.B.H: skorar
á bæjarstjórn Hafniarfjarðar,
að vetta þeim fþróttafélögum
hér í bæ, sem fást við fram
kvæmdir eigin íþrótitasvæðá,
alia þá fyrirgreiðglu, sem að
gagni má koma, till að hraða
framkvaamdum félaganna.
Það er ótrúlega mikið sem
lagt er fram í sjálfbóðavinnu
■félagímanna og ve'Tumnara fé-
laganna, og því mjiög hagstælt
fyrir bæjarfé'lagið að beizla
og örva þann kralft sem fyrir
er hjá íþróttafólki, með.þyí að
veita þann stuðniing stm. þarf
til sköpunar bétri slkilyrða
fyrir íiþróttaæsku Hafnarfjarð
Framhald á bls. 6.