Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 16. júní 1969 19 í jafnskjótt :>g sam'bandinu við Dani verði s'litið. Þessi ályktun ber það með sér að hún er máiamiðlun. Röksemdir hraðskilnaðarmanna eru teknar þar rrpp, en framkvæmdum frestað eins Og lögskilnaðarmenn vildu. En hversu iangur skyldi sá frestur verða? LÝÐVELDISSTOFNUN 1943? Þrátt fyrir málamiðlunina stóð ágreiningurinn milli hraðskilnaðar- manna og lögskilnaðarmanna enn og sumarið 1942 • hóf ríkisstjórn Ólafs Thors, sem þá sat að völdum um stuttan tíma, undirbúning að sambands9Íitum og lýðveldisstofn- un þegar á næsta ári, 1943, áður en uppsagnarfrestur sambandslaganna væri runninn út. Þessi fyrirætlun varð þó ekki framkvæmd, fyrst og fremst vegna þess að Bandaríkin, sem höfðu tekið að sér hervernd landsins sumarið 1941, vöruðu ríkis- stjórnina við því að fylgja eklý uppsagnarákvæðumum og þessi í- Mutun þeirra varð til þess að mál- ktu var enn frestað. „STJÓRNMÁLAMENN MEGA EKKI BÍTA ÞAÐ í SIG . • “ Jón Krabbe sendiráðunautur í Kaupmannihafn, sem hafði m.a. það hlutvtrk að flytja öll skilaboð miTli íslcnzku og dönsku ríkisstjórn anna um þessi mál segir í endur- minningum sínum um þetta m.a.: „Eg lét í ljósi (í skýrslum mín- ttm) þá óbifandi sannfæringu að engin dönsk rfkisstjórn myndi ganga á bak lohDrðanna, sem Islandi voru gefin árið 1918 um fullkominn sjálfsákvörðjunarrétt, og það myndi særa dönsku þióðina mjög ef þessu væri vantre/st, en það lægi í hlutar- ins eðli að hún væri orðin hörund- sár og ''anstillt á geðsmunum vegna ofbeldisaðgerða Þjóðverja. Hvað sem öllúm gömlum órétti gegn Islandi liði hlyti samningur- inn árið 1918 og sú einlægni sem Danir — jafnit sem Islendingar — hefðu sýnt í framkvæmdinni á þeim samningi að gefa mönnum rétt til að vænta þess að ekki yrði vikið frá kröfunni um sanngjarna tillits- semi við afnám sambandsins, nema knýjandi nauðsyn bæri til. Stjórn- málamenn mega ekki bíta það f sig að eirahver aðferð sé lögfræðilega réttmæt án þess að líta jafnframt á það hvernig ákvörðunin kemur við aðra og hvaða afleiðingar hún get- ur þannig haft síðar. Sem fulltrúi Islands og maður nákunnugur þeim anda sem ríkti í Danmörku taldi ég mér skylt að leggja áherzlu á þessi viðhorf í skýrslum mínum og að hvetja til að fara fram með gát. Mér þótti fróðlegt að frétta af því síðar að svipuð viðhorf voru einnig uppi meðal álitleak fjölda manna í fslandi, bæði þeirVa sem -óku þátt í stjórnmálum og annarra sem stóðn utan við þau — og að á betta var að vissu leyti bent af Bretum og Bandaríkjamönnum í röksemdun- um fvrir hinum eindregnu tilmæl- um þcirra til Islands árin 1941 og 1942 um að 'áta ekki þegar f stað til skarar skríða um afnárn sam bar 'Mafrnnna “ KNÝJANDI NAUÐSYN Og Krabbe heldur áfram: „Margra ára starf mitt í danska utanríkisráðuneytinu hafði fært mér heim san-iinn um það, að ekkert land má; án þess að knýjandi nauðsyn komi til, skapa almennings- álit eða óvild gegn sér í öðru ríki, sem erfitt gæti verið að vitína bug á um langan aldur. En knýjandi nauðsyn gat komið til, ef manns eigið land var í hættu. Að þessu leyti hafði ríkisstjórn Ólafs Thors mikilvæg rök h'rir stefnu sinni, rök sem ekki aðeins hníga að þeirri af- stöðu sem tekin var 1943 heldur og að tilraun hennar 1942 til að fá málið leyst tafarlaust. Þar sem kom- ið var í veg fyrir ]>essa tilraun með íhlutun Bandaríkjanna er tilgangs- lítið að ræða hvað það var sem þá mælti með og móti sambandsslit- um, en ekki varð umflúið að menn furðuðu sig á því, að minnsta kosti í Danmörku, að þáverandi ríkis- stjórn Islands skyldi ekki sneiða hjá þeim vanda sem íhlutun Banda- ríkjanna baktði henni með því afla sér fyrirfram upplýsinga bak við tjöldin frá Bandarfkjunum . . “ URÐU AÐ VEGA TILLITSSEMTNA OG ÁHÆTTUNA Síðan segir hann: „Islendingar urðu stöðugt að vega í hendi sér hvort rneiri háttar tiHit til óska og tilfinninga Dana væri tiltækilegt vegna áliættunnar við að aðstaða Islands kynni að verða erfiðari, eins og heimsmál- unum vár háttað. Við þcdta rnat hnigu sterk rök að málstað Ólafs Thors og ýlokksmanna hans. Á ár- unum 19^1—43 var ekki unrrt að rökræða opinberlega hverjar Ifkurn- ar væru um úrslit ófriðarins eða hvaða mcðferð ísland gæti átt á . hættu, ef, annar hvor r-ðiKi vrði ofan á eoa samið yrði um mála- miðhinarfrið. Ef sambandslög þar sem akveðið var að Danmörk færi með utanríkismál ísdands og að fs- 1a|jd væri í konungssambandi við Danmörku væru þá ekki úr gildi fallin gagnvart fslandi, gat af bví stafað augsynileg áhætta fvrir Island sem enga vi.ssu hafði fyrir þvi, hvort samningsaðiljinn í Danmörku á sínum tírna yrði frjáls Ivðræðis- stjorn eða stjórn' erlendra valdhafa eða handbcnda þeirra. . . Þannig var areiðanlega mikið raunsæi i viðliorfi Ólafs Thors, en hitt var jafnvist að það var bæði réttlætis- mál og hafði verulega pólitíska þýð- ingu fvrir Tsland að sýna Danmörku s',° mikla nærgætn? sem unnt var eins illa og hún var á vegi stödd, svo sem ég hafði hvatt til f skýrsl- tim mínum, og gerðust margir máls- metandi fslendingar, einkum for- vstumcnn Alþvðuflok'ksins, af eigin hvötum talsmenn þessarar stefnu. Hin mannmarga fslenzka nýlenda í Kaupmannahöfn, þar sem íslenzka studentafélagið hefur frá fornu fari verið eitt af heimkvnnum frelsis- hreyfingarinnar, gerði einnig á fjöl- men.num fundi samþykkt í sömu att. óg fór bar eftir þekkingu sinni á hugarfarinu í Danmörku." ÁLTT MTTJJÞTNGA- NEFNDARINNAR íhlurun Bandaríkjanna kom í vee fvrir sambandsslit áður en upp- sagnarfresturinn rynni út. Þegar þvf máli var komið á flot vorið 1942 var hins vegar kjörin milli- þinganefnd til þess að gera tillögur um breytingar á söórnskipsin lands- ins, er taka skyldu gildi við sam bandsslitin. Þessi nefnd skilaði áliti á árinu 1943 og hafði þá gert nauðsyn'Iegar hrevtingar á stjórnar- skránni og samið þingsályktunartil- 1 ögn um niðurfellingu sambands- sáttmálans. Var þá gert ráð fyrir að til sambandsslitanna kæmi vorið 1944 og þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram eftir 17. makþað ár, en þá væru liðin þrjú ár frá samþvkkt al- þinigis um uppsögn sambandslag- anna 1941. Um þessa málsmeSferð varð enn nokkur ágreiningur ( bvrjun. Lögskilnaðarmenn ýmsir vildu bíða með sambandsslit þar til viðræður gætu fnrið fram milli landanna, en viðurkenndu þó að löglegur upptsagnarfrestur væri lið- inn 17. maí 1944 og skilnaður at þeim sökurn heimill. Voru gerðar tilraunir til þess að korna á fót við- ræðum milli lnndanna: Tón Krabbe í Kaupmannahöfn þreifaði h'rir sér með möguleika þess að fulltníar ís- lands og Danmerkur hittust í Stokk hólrni, og Alþvðuflokkurinn sneri sér til sænska sendiherrans í Kevkja- vflc með fvrirspurn um það. hvort sænska rfkisstjórnin gæti hugsað sér að eip-a frumkvæði að því að teknar vrðu upp samningaviðræð- ur milli Tslendinga on Dann. Þessari fyrirspurn var svarað neitandi. L.TÓD A Tt A TKVÆÐA- GREIDSLAN Frá ákvörðuninni 1943 um sam bandsslit vorið eftir var síðah ^kkj, horfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór ■frarn dagana'20.—23. maí og yar kosningaþátttaka um 98% 97% þeirra sem greiddu atkvæði vildu fella sambandslögin úr gildi og 95 % samþykktu lvðveldisstjórn-ar- skrána. Þetta er meiri kosningaþátt- taka en verið hefur í nokkrum .öðr- um kosningum hér, og úrslitin sýndu að eindreginn þjóðarvilji var með Ivðveldisstofnuninni. En allt var líka gett til þess að fá sem flesta á kjörstað; kjördagarnir voru þrír, heimakosningar levfðar, og á kjörstöðum voni kiósend-um afhent merki til að bera i. barminum er þeir höfðu greitt at- kvæði Sveinn Björnsson forseti seg- ir f endnrminningabák sinni að þetta hnfi minnt sig s\'o á att'ik frá Þvzkalandi fvrir stríðið, að hann liafi neitað að ta'ka við þessu merki, en þar í landi töldu rnenn örugg- ara að bera á sér sönnunargögn um að þeir hefði greitt atkvæði i allsherjaratkvæðagreiðslum þeim, sem Hitler efndi annað veifið til. .TAFNRÝTTTD BÆTTI ÚR Dönurn féll mörgum ákvörðun Islendinga þungt, og hefði þvf þó áreiðanlega verið enn verr tekið hefðu fslendingar ekki beðið Jaess að uppsagn»arákvæði sambandslag anna rvnnu út. En sú skoðun fékk talsverðan hljómgrunn f Danmörku að íslendingar hefðu með þessu hrugðizt Dönum á örlagastund, iafnvel þótt margir hinna skvnsam- ari manna viðnrkenndu og skiklu natiðsvn Tslcndinga að stíga þetta skref. Það varð áreiðnnlega til þess að bæta viðtökur Ivðveldisstofnun- arinnar í Danmörku, að ákv'eðið var að réttindi Dana og Færeyinga á Islandi skyldu haldast óbrevtt nm sinn, en þau féllu síðan niður eftir styrjöldina. AFSTAÐA KONUNGS Kristján X. var þá konungur Dan- merkur og hafði verið allar götur síðan 1912. Honurn var alla tíð freniur lítið um ísland og íslend- inga gefið, ólíkt þyí sem verið hafði með föður lians, Friðrik konung VIII. Satt að segja áttu Islcndingar honurn ekkert sérstakt upp að unna; hann hafði rækt emhættisskyldur sínar gagnvart íslandi, en ekkert fram yfir það. A ]>essu varð þó nokkur breyting með hernáminu. Hann varð viðkvæmari í lund og til hneigjng hans til að vera með hnút- ur og umvandanir í garð Islenclinga hvarf. Tón Krabbe segir frá því, að eitt sinn er konungur hafi látið í Ijósi við Iiann áhyggjur út af fram- tíðarstefnu sambandsmálsins hafi hann beðið hann „kannski svolítið ilíkvittnislega" að hugsa til þess hve náið samband hann hefði haft við þá menn, sem sætu í æðstu embætt- tim á fslandi, Svein Björnsson rfkis- stjóra og Hermann Jónasson for- sætisráðherra. Konungur svaraði: „Eg hefði víst getað gert meira til að hafa náið samband við þá." „Þetta kom yfir mig eins og einlæg játning" segir Krabbe í endurminn- ingunum. BOÐSKAPU^ . : KONUNGS Konungur tók sér það mjög nærri að íslendingar skyldu vilja hverfa undan ríkissprota hans og stofna lvð- wldi. Hann skildi og viðurkenndi að vísu nauðsyn þess að Tslending- 'ar ‘tækjú konungsváld!ð í' sínar hcndur meðan hcrnám Danmerkur stæði og að þeir tækju við þeim málutn, sem Danir höfðu áður haft með höndum. En honum kar um megn að fallast á að Tslendingar slitu konungssambandinu, án þess að áður hefðu farið fram viðræðut milli landanna og rnilli hans og fslenzkra raðamanna. 2. maí 1944 cftir að ákveðið hnfði verið að halda þjóðaratkvæði um niðurfellingu samhandssáttmálans og stofnun lýð veldis, sendi hann íslenzku ríkis- stjórninni boðskap, þar sem hann kvaðst ekki geta viðurkennt að- gerðir Islendinga. I boðskapnum segir hann á þessa leið: ,J>eim næmleika fyrir óskum þjóðarinnar, sem ævinléga hefur komið fram hjá Oss gagnvart A1- þingi fslands og stjórn, mun að sjálfsögðtt svo rniklu fremur mega gera ráð fyrir í úrslitamálum fyrir örlög landsins f framtfðinni. Vér hljótum samt sem áðnr á Vora hlið að Iiafa heimild til að ala þá . von að ákvarðanir um það framtíðar stjórnarform, sem sker í sundur að fullu bandið millj fslenzku þjóðar innar og konungs hennar. verði ekki látnar komast í framkvæmd á rneðan bæði Tsland og Danmörk eru hernumin af útlendum veldttm. Og Vér höfum þá öruggu sannfær ingu. að ef þetta færi fram, myndi það vera miður farsælt fyrir það góða bræðralag milli þessara tveggja norrænu ríkja, sem liggur Oss svo mjög á hjartj. , Vér óskum þess vcgna, að áður en úrslitaákvörðun verður tckin. verði rí'kisstjórn Ts- lands og þjóðinni tilkynnt, að Vér geturn ekki á meðan núverandi á- stand varir viðurkennt bá breyt- ingu á s-jórnarforminu, sem Al- Tslm-lsj og rfkisstjórn hafa á- kveðið án samningaviðræðna við Oss.” SVAR ÍSLENDINGA Þessum konungsboðskap svaraði ríkisstjórnin og stjórnmálaflokkarn- ir með svohljóðandi yfirlýsm,-u „Það er réttur yíslcnzku þjóðar- innar sjálfrar og hennar einnar að taka ákvarðanir um stjórnarform sitt. Alþingi og ríkisstjórn hafa lagt til við þjóðina, að hún ákveði að Islarpd verði gert að lýðveldi, svo sem hugur íslendinga hefur urn langan aldur staðið til. Ríkis- 9tjórnin og stjórnmálaflokkarnit eru sammála um að fregnin um boðskap konungs geti engu brcvtt um afstöðu þeirra ti! stofnunar lýð- veldis á íslandi og skorar á lands- rnenn alla að greiða atkvæði um lýðveldisstiórnarskrána svo að eigi vcrði villzt um vilja Islendinga." SJALDAN VERIÐ FLUTT MEIRI FAGNAÐARKVEÐJA Hafi konungur haldið að með þessum boðskap á elleftu stund gæti hann snúið Islendingum frá fyrir- ætlan sinni, hefur honum skjátlazt. En svo virðist þó sem hann hafi gert scr vonir um að verulegur hlutur kjósenda yrði andvígur lýð- veldisstofnunin-ni af hollustu við sig persónulega. „Eg á marga vini á Islandi" sagði hann eitt sinn þeg- ar þessi rnál bar á góma. En at- kvæðagreiðslan sýndi afdráttarlaust að sú virðing sem íslendingar höfðu ætíð sýnt honum sem þjóðhöfð- ingja dró ekki úr vilja þjóðarinnar ti! fulls sjálfstæðis, og þegar niður stöðutölur hennar lágu fyrir, beygði hann sig fyrir orðnum hlut. 17. júní, eftir að stofnun lýðveldisins hafði verið lýst yfir á Þingvöllum, barst skeyti frá konungi, þar sem hann sendi ríkisstjórninni kveðju „með beztu óskum um framtíð ís- lenzku þjóðarinnar og von um að yþau bönd, sem tcngja ísland við önnur Norðnrlönd mcgi stvrkjast." Sjaldan hefur meiri fagnaðarkveðja verið flutt tslenzkum áheyrendum en þessi, og vinsældir Krisitjáns X. á Tslandi þau ár, sem hann átti ólif- að, stöfuðu óefað að miklu leyti frá þessari fögru kveðju. — KB. trolofunarhringar Fl|ót afgreiSsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gulIsmiSur Ban&ðstrætr 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.