Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 8
24 Alþýðublaðið 16. júní 1969 œSfóarftímerkm. Eiffstafurinn, sem forsetinn undirritaði. f g unclirrihidur. sem ízösinri er jorseii Dslad^ls, fieiti fit.’í. ací uiðlögchim drengsfap miriUni ocj heidri, ar) ficilda stjórnarsízm ríkisins. f. ■ ■ ' » (ji'rt i hiciiu Mimfí/jóda eintóHuin. f :. V':. Jduíw'- ■ Pinnunlhlm ! /. lúní fylkingar. Aðrir gestir fóru lnns vegar beint frá VailiöH að þing- staðmim og tórku sæti á gestapöM- um, tii hliðar við sjálfan þingpall- iiin, þar sem þingmenn sátu. LÝÐVELDI LÝST YFIR Klukkau 1.30 stundvíslega gekk forsætisráðherra, dr. Björn Þórðar- son frarn >g setti hátíðina með stuttri raðu. Síðan hófst guðsþjón- usta, sunginn var sálmur og bis'kup Islahds, Herra Sigurgeir Sigurðsson flutti bæn og ávarp. F.r því var lokið'' 'v'ántaði ' klukkuiiá fáeinar híTnútuí í tvö. bísíi Sr'einsson for sf*i''Sítni'einaðs' þing,‘!"feis 'þá'‘á' fxt- tir' og setti jfund í sameinuðu al- þingi. Hann lýsti dagskrá fundar- ins, Ias upp þingsá'lvktunartillög ttna sem samþykkt hafði verið dag- inn áður og ma-lti síðan: „Sam- kvæmt því, sem nti hefir verið greint frá, lýsi ég yfir því, að stjórnarskrá. Ivðveldisiiis Island er gengin í grldi.“ Síðan hringdi forseti bjpllti og var klukkan þá nákvæmlega tvö - eftir hádegi. Um leið var lyðveldis- fáninn dreginn að htin á Lögbergi rétt ofan við þingslaðinn. Síðan var samhringingu kirkjukltrkkna tit- varpað yfir mannfjöldann í ts’ær míniitur, en jxrgar tónafnir dóú út varð algjör þögn í eina míniítu og umferðarstöðvun nm allt land Síð an var þjóðsöngurinn sunginn. KJÖR FORSETA Meðan þessu fór fram stóðti allir, þingmenn jafnt og gestir, en settust aftur er þingstörfum var haklið áfram. Gís'li Sveinsson flutti næsv r.fða. cn að lienni lokinni var tekið fvrir annað dagskfármál fundarins. kjör forseta Islands fvrir tímabilið 1T. júm' 1944 til 31. júlf 1045 en i'orið 1045 skvldi fara fram hióðkiör forseta, eins og stiórnarskráin rnælti fvrir um. Atkvaði við forsetakjörið féllu þannig að Svcinn Björnsson rfkisstjóri hhiur 30 atkvæði. Tón Sie ui'ð.sson frá Kaldaðarnesi skrifstöfu itióri alhing's. 5 atkva-ði. en 15 at hva-ð.iseðh.r voru anðir. T.vsti 'dr seti sameinaðs þing^ |>ví vfir ið Svei-nn Björnsson væri réttkiörinn forseli fvi'ir þetta tíinabil. og vann narm síðan : >ð að stjórnarskránni vsForsetinn fliirri síðan stutt ávarp.. og minntist bar þes..-, að er hatin tók við embætti rMvisstjóra þremur ár- um áður Iiaí'i hann lýst því yfir að ha>n>n liti á 'oað stanf framar 9Mu sem þjóntistu við heil’l og hag ís- lenzku þjóðarinnar. „Eg hað guð gefa mér kærleika og auðmýkt, svo að þjónusta roín mætti verða Islandi og íslenzkii þjóðinni til góðs. Síðan eru liðin 'þrjú ár, sem hafa verið erfið á vinsan há-tt. En hwg’ur minn I er obreyttur. Eg Lelv^nú við þessu starii með sama þjónus-t-u'hug jg sömu bæn“. TÖLUÐU ÍSLENZKU Wrtgfundi var siðan slitið. en áfrarn var þó dvalizt á sama s/að nm sinn, þvi að ntí s'tigo frajki full- trúar erlendra ríkja og fluttu kveðj- tir. Vaikti það .sérstakan fögniið álievrenda ið sendilierrar Nore-gs <>g Svíþjóðar skvldti Ixíðir taía á íslenz'kít við hað tækifæri. Þakkaði ■hinn nýkjörni forseti hverja kvéðjti fvrir sig og mæ+d jafnan á soinu tungu óg kréðjan hafði verið flutt á. HLJÓÐNEMI BILAR /Athöfninni við Eögberg lauk laust fyrir Idirkkan 3, en kl. 4,30 hófust hátíðahöld á fþróttapalli, sem reisiiir hafði verið á Völluntim. Þessi liðtir hátfðahaldánna átti að hefjast með ávarpi prófessors Mexanders lóhannessonar. for- manns þióðhátíð-arnefndarinnar, en vegna hikinar á magnarake'rfinu 'arð að fresta fhrtningi þess dálhl: stund. Gekk þá Pa’1'1 fsólfsson fr.r.i •' paHinn og sijórnaði þaðan al- 'Uén.iiiitn söng, meðan gert var við híhinina. KKFVTTFRÁ ^ONUNGT Að loknu ávarpi prófessors Mexandérs flutti prófessor Richard 0-vk ræðu. er. bann var fulllriii Vesttir-íslenÖinga við hátíðahöldin Þá kvaddi forsætisráðh.-rra sér hljófi' og skvrði frá því að Iwrizr'héfði "'ohljóða ndi skevti frá Kristjáni 10. konnngi: ..Þótt mér hvki það 'drr að skilnaðnrinn milli mín og íslenzku þióðarinnar hefur vcrið fram'kvieiudur ineðan svo stendui ■■ sem nti er, viI ég láta í ljós beztu ó4;ir mínar ttrn framtíð íslenzku þíóðarinrnw og tttn að þatt börtd sém tengja ísLind við hitt norrænu lönd rncgi styrkýast." Var þessu skeyti kon*rngs ákaft, fagnað af mannfjöldantun, en síðan lék ltíðrasveit konungssöng Ðana: Kong Cliristian stod ved höjen Mast. Utanríkisráðherra, Viffltjáhnur Þór, flutti síðan kveðjur sem borizt höfðu frá ríkisstjórmim nok'knrra landa, síðan var fátti dregm-n að hún, en fánahyllingti Fjallkominn- ar, sem ráðgerð hafði verið, varð að feMa niður vegna veðurskis. SfS- an söng Þjóðhátíðarkórimi nokktjr lög, þar á meðal verðlaunaJögin við yerðlatíiiakvæðin, sean áýfnr er getið. Pétúr A. jónsson óperusöngtvari söng einsöng með kórttwn. ...... RÆÐA BENEDIKTS SVEINSSONAR i Benedikt Sveinsson fyri'irm þing. forseti flntr. síðan ræðu. Ntðuilag henhar 'var á þessá leið: „Islenzk þjóð. Nti hefi.r rætzt ældasma þrá og glæsi'leguslu vonir stórskálda vorra og djörfusL'U leiðtoga. „Fagur er dalur og fyllist skóg) og frjálsir menn. þegar aldir renna.T Látum sam'hug þann og þjóðar eiiiing, sem endurlieimt hefíf lv.ð veldi íslands, festa sá'hnihelgan þjoo- árarida í hrjósti vorrar frjálsu |iióð ar, við einhuga leit sann'Ieika, drengskapar og réttlætis. Höfmim sundning og hleypidómum. F.ngri fyrri kynslóð í landi vorti hefur fallið slíkur arfur í mlut. Gleymuln aldrei. að aHur frami 1s lands að fornu og viðreisn þess á -Iðu.stu mænnsöldrum er af rót ■frelsis. franttaks og mcnningar sprottið. Gætiim Vandlega frelsis hióðarinnar. Varðveitum tungu vrirtt. Htín er dýrmætasta sverð þjóðarand- ins. Geymunt fbrnar nrmningar. Vörumst víti forfeðra vorra, sundr- ung og síngirni, er komu frelsi \<>m á kné. Minnuhnst þess, að ís- Irndingar voru ?. tímum liins fvrra Ivðreldis fremsttr um bókmennitir >g mesta siglingaþjóð Jteirra tíma,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.