Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 9
I Alþýðublaðið 16. júní 1969 25 sem landafundir þeirra og land- nám vestan Atlantshafs sýna og sanna. Storma og ánauð stóðst vor andi stöðugur sem hamraberg. Brevtinganna straum hann standi sterkur, nýr, á gömlum merg. Heimur skal hér líta í landi lifna risa fyrir dverg. Þróist lýðveidi vort tii ævarandi dáða í frjálsum og batnandi heimi.’’ ÍÞRÓTTIR OG LJÓÐALESTUR A* Benedikts lokinni var enn en síðan hófst íþrótta- sýning. .vlikinn hluta hennar varð þó að fel'la niður vegna veðurs ins, þar á meðal úrslit Tslandsglím- unnar, sem ráðgert hafði verið að farru þarna fram. Síðan voru verð launaþóðin flutt: Brynjólfur Tó- hannesson leikari fór með kvæða- flokk Huldu, en Tóhannes úr Kötl- um las sjálfur sitt ljóð. Þar með lauk þessum þætti hátíðahaldanna, en um kvöldið var stiginn dani um skeið á íþróttapallinum, en fyr- irménn sátu kvöldvérðarveizlu í Val'höll í boði forseta alþingis. ..AF ÞVÍ AO FÓLKIÐ VAR SVO GOTT“ Þrátt fyrir slæmt veður var mjk- iTl mannfjöldi viðstaddur öll þessi hátíðahöld, og var talið að á Þing- ' vöMum hafi verið 25 til 30 þúsund manns þegar flest var. Þrátt f\rrir þennan mikla fjölda fór hátíðin mjög vel fram og urðu lítil not fvr ir þá aðstöðu, sem komið hafði ver- ið upp til að geta tekið óeirðamenn úr umferð; vín sást varla á nokkr nm manni. „Það fór allt svo vel fram af því að fólkið var svo gott, ' var haft eftir gamalli konu, og nndir þessi orð vildu margir taka, HÁTÍÐ í REYKJAVÍK En hátíðahöldunum var ek'ki Tok ið með athöfninni og hátíðinni á Þingvöllum. Næsta dag, sunnudag- inn 18. iúní, fór fram þióðhátíð í Reykjavfk. Veður var þá skárra en daginn áður, rigningarlaust. en i staðinn hvasst og kaTt. Þessi liður hátíðahaTdanna hófst með geysi- fiölmennri skrúðgöngu frá HáskóT- anum að Lækjartorgi en framan við Stjórnarráðshúsið fór megin- þáttur hátíðahaldanna fram. Þar flutti Sveinn Björnsson, forseti ít- arlega ræðu, og lagði þar miklu á- herzlu á nauðsyn þess, að þjóðin treysti sjálfstæði sitt með aukinni þekkingu og vinnu. Síðan sagði hann: „Það eru ekki margir áratugir síðan vér þóttumst vanfærir um að færa9t nokkuð verulegt í fang, vegna fátæktar. „Vér höfum ekki ráð á því” var viðkvæðið. Á þvi sviði hefur oss vaxið svo ásmegin að sumir telia oss nú hafa ráð á hverju sem er. Vér verðum að revna að temja oss þá hugsun að það er til takmarkalína, sem ekki verður farið út yfir, ef vel á að fara. Sú takmarkalína er framleiðslugeta þjóðarinnar sem heildar Oss ber að varast þá hættu að evða meiru en vér öflum, þjóðin sem heild og einstaklingarnir Merkur danskur bóndi sagði víft mig á kreppuártin um eftir 193(11 .ÍBtT’íkapúil géti'if Títlt af borið sig, hvernig sem árar ef hann er ekki byggður á' skuldum f Hæfilegt bú mun alltaf sjá bóndan um farborða. En það gefur aldrei þau uppgrip að það geti staðið undir háum vöxtum og afborgun um af skuldum.” „NOTUM FÉÐ TTL AÐ AUKA ÞEKKTNGTJNA“ Má ekki h.eimfæra þetta upp á þjóðarbúið íslenzka? Vorum vér ekki f)'r'r fáum árum að sligast undir þessari sktddabyrði ? Nú telj- um vér oss vel stæða vegna gróða á stríðsárunum. Otalmörgum hefur tekizt að losa *sig úr skuldum og standa bvi betur að vígi en nokkru sinni fyrr, ef þeir kunna sér hóf. Þjóðarbúið mundi einnig standa allt öðruvísi að vígi, ef rí'kið gerði sama og einstaklingarnir, að losa sig úr skuidum. Og okkur ætti að vera það hægt. Ef vér svn gætum þess að nota bá fjármuni, sem oss hafa safnazt að öðru levti til þess að auka þekkingu vora, framleiðslutækni og aðra menningu, þá getum vér horft með bjartsýni fram á veg Þá ættum vér að geta skapað vinnuöryggi fvrir allt vinnufært fóTk ! landinu Þá gætum vér orðið liðtækir í sarm’inn- unni með öðrum IvðfrjáTsum bióð um til þess að skapa betra fram tíðarskipulag þióðaiyna.” r FmTTNÁM Á HÓTEL rorg ' . Að loldnni ræðu forseta- töluðu bitltr'",-,r stiórnmálaflokkanna' Olaf ur Thors fvrir Siálfstæðirflokkinn. Evstrínn Tónsson f\'rir Framsóknar- Bokkinn Einar Olceirsson fvr’r 'sórfalistaflokkinn on Haraldur fénftmunitscon fvrir Mbvftuflokkinn Að ræðuhöldunum loknum var bióft'öngurinn leikinn. rn síðan dreifft’st mannfiöldinn Ymislesi var þó enn gert til hátíðaEriaft;,. íslenzkir karlakórar sungu ! Hlióm- skálagarðinum síftdegis íl-,róttamót fór fram á (bróttaycllini,— á Mel- unum. forseti Tslands b„cft: -nóttöku fvrir almenning í Hátíftarsal Há- skólans. og um kvöldið lék T.úðra sveit Revkjavíkur úti undir herum himni. en ríkisstjórnin héb Ivðveld isveizlu aft Hótel Borg. Til þess að unnt yrði að halda þá veizlu þurfti að taka sali hótelsins leigunámi þetta kvöld ásamt eldhúsum. borð. búnaði og öðru sem til þurfti. Var þetta gert með sérstökum lögum, sem samþykkt voru á Alþingi fá- einum dögum fyrir hátfðina, en á- stæðan var sú að deiTa stóð þá yfir milli hótelsins og hljóðfæraleikara og fór enginn hljóðfæraleikur fram á vegum hússins. Til þess að fá hljóðfæraleikara ! veizluna varð rfkisstjórnin þess vegna að taka reksfur hússins í sínar hendur þetta eina kvöld. SÖGUSÝNING og víðast hvar var útvarp frá sjálfri lýðveldisstofmininni á Þingvöllum fellt inn ! hátíðahöldin. Fylgdust því langtum fleiri Tandsmenn með þeirri athöfn en þeir, sem sjálfir \"oru staddir á Lögbergi þennan sögufræga dag. Einna fjölmennust hátíðahöld utan Re\’,kjavíkur voru á Akureyri og á Hrafnseyri við Arnarfjörð. fæðingarstað Tóns Sig- urðssonar. Þar flutti Sigurður Nor- dal prófessor aðalræðuna. HVERNTG HEFUR TIL TEKIZT? í sambandi við (vðveldisstofnun- ina var efnt til sögusvningar ' Revkiavík. Stóft upphaflega tik að hún vrði opnuð þennan dag. 18i iúní. en af bvf varð þó ekki fvrr en bann '20 b^ssari svningu var komið fvrir '• húsi Menntaskólans við T.ækiargöru og var henni skipt í 9 deildir '• iafnmörsrum stofum í skólanum. Deildirnar háru bessi nöfn: Uppháf. bióðveldi. lahdafnnd ir og lamrferðalög. yiðnám lúður læs'inc. dacrenning tón Rimtrðsson. barátta. siálfsforræði Heiðurssess svnincarinnar skiþaði deildin um Tón Sigurðsson en hún var í há- ríðarsal skólans. þar sem bióðfund urinn 1851 var háldinn. Var sýn- ingin opin fram eftir sumri og sóttu hana um 14 þúsund manns. ÚTT A LANDI Hátíðahöldin á Þing\’öllum og f Re\rkjavík voru 'engan veginn þau einu. 'sem fram fófu vegna fvð- veldisstofnunarinnar. Um land allt var efnt tii hátíðahalda T7 júni Trúlega hefur aidrei verið iafnal- menn þátttaka ! hátfðahöldum á Tslandi eins' og dagana 17. og 18. iúní 1944 Tsienzka hjóðin fagnaði því að langbráðu marki var náð og hún horfði fuil biartsvni fram á veginn Hér verður ekki rætt um bað sem cerzr befur síðan at- burði beirra 75 ára sem liðin eru, en auðvitað fei ekki hjá því að á bessum rímamótum spyrji menn . siálfa sie. hvernic rii hafi að bve miklu levti vonir lvðveldis- mannanna bafi rætzt Sagan hefur að sjálfsöcðu orðið að vmsu levti önnur' en nokkurn eat þá órað fyr- ir, pg efiaúst geta fiestir bent á eitthvað sem þeir hefðu talið að fara hefði áft öðruvísi en orðið bef- ur. Samt eetur varla hjá því farið að mikill meirt'hiúti bióðarinnar geri sér það ljóst að ivðveldis- stofnunin var upphafið að glæsileg- asta og örasta framfaraskeiði sem Tsiendingar hafa nokkru sinni búið við. enda befur þjóðina aidrei iði- ’ að þess að hún steig þetta örlaga- ríka skref rigningardag f júní fyrir 25 árum á Þing\’ö11um. — Kfí I Víð hófutn eínnig flugið tel i ínn iframtíðína fyrir tnttugu 1 ogfimm árum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.