Alþýðublaðið - 26.06.1969, Qupperneq 2
2 Alþýðuiblaðið 27. júní 1969
lega fcvíðnir yfir ver'kinu sem þcim
var falið að vinna i síkjóli næstu
nætur. Þeir tóku það eins og 'hvern
annan sjálfsagðan iM.ut að sprengja
upp flóðgarð á milii tveggja smá
eyja við Kóreu strönd.
Nóttin var dimm þegar fldkkur-
inn sigldi í átt til iands í gúm-
bátum. Þeir Stefndu i láttina að flóð-
garðinum sem á stóðu tveir öflugir
varðturnar.
I einum gúmbátnum sat Jadk
Hedley, 20 ára gamaill og annar ung
ur maður Fred Amstrong, viðfeld-
inn náungi, sem dreymdi stóra
drauma um að verða frægur ieik-
ari. Hvert sam hann Ifór har hann
ailtaf á sér bók um ,/leikarann og
t innu ihans“. Þeir Jadk voru góðir
vinir og honum hafði Fred trúað
fyrir oagdraumum sínum.
Jalfnskjótt og feátarnir voru 'komn
ir að iandi, var sprengiefninu kom-
ið fyrir hratt og hljóðlcga og Iklukk-
an stilk á 10. mínútur.
Verkinu var natstum iokið og
fyrstu bátarnir Hagðir frá ‘iandi,
þegar einn af norður-kórönsku varð-
Hedley sem
Tim Frazer
Jack HecHey sem Tim Frazer.
Jack Hedley kannast margir við
r.fðan í vetur aö sjónvarpið sýndi
myndaflokkinn um Tim Frazer.
Hitt vita fáir að það var sorglegur
utiburður stm varð þess valdandi
að Jack gerðist letkari. Sá atfeurð-
ttr átti sér staö á strönd Kóreu,
begar stríðið geysaði.
Sjóliðarnir 20 á hrezka tundur-
GpiBinum „Gurkha“ vou ekki sér-
mönnunum varð var við eitthvað
grunsamlegt. ííann Ikveikti Ijós og
hringdi viðvörunatbjöilum, en varð
þá fyrir skoti eins sjóliðans, en það
var df seint, alit svæðið varð stkyndi
áega upplýst eins og um bjartan.dag.
Vólbyssur 'geltu og Bretarnir þustu
í bátana cða leituðu skjóls við flóð-
garðinn — það gerðu Mka Jack
Hediey og Fred vinur hans.
Þeir gátu heyrt stfgvélahæla norð-
ur-kóréu hermannanna skdlla í tmöl-
inni, feiðu ckki boðana, heldur iétu
sig falla í sjóinn. Þcir vissu að inn-
an fárra sekúndna myndi sprengjan
springa og þeir byrjuðu að synda í
átt til lands. Vatnið var mjög ‘kalt
og þcir voru tæplega komnir upp
á ströndina þcgar skotihríð var haf-
in á þá. Jack Hedley ifann þegar
kúla tætti öxlina á ihonum og vin-
ur hans rak upp sársauka vein.
Hedey tók um handlegg Am-
strongs og hálf dró hann inn í
kjarr er þarna óx. Þar lágu þeir
mcðan óvinirnir leituðu þeirra og
•'þeir héldu áfram að lcita klukku-
tíma eftir klukkutíma. Amstroiiig
var 'hættulega særður á brjósti og
Ilcdley á öxl. Báðir ihöfðu þeir misst
mikið blóð. Atnstrong bað Hedley
um að reyna að fcomast undan,
hann ætlaði að vera eftir í kjarr-
inu þar til yfir Oyiki. En Hedley
neitaði að fare og er dagaði skriðu
þeir í öruggara fylgsni, þeir fundu
lieilisskúta sem þeir gátu dulizt í.
Allan þann dag héldu Norður-
Kóreu inenn áfrám leitinni, án þess
að verða varir við mcnnina tvo í
skútanum.
Amstrong var að dauða fcominrt
og vildi gefa Hedley eitthvað til
minningar tim sig. En hann átti
eícr.crt r.cma feókina um leik'.ist-
ina.
.,’j‘aktu har.a og eigðu til minn’ng
ar urn mig sagði hann og augna-
b’iki síðar var ihann látinn.
Næsta dag hertóku bandaríkja
menn ejjrrnar tvær og úr fylgsni
sinti sá Fledley hvernig óvinirnir
vörðust, en án árangurs og stuttu
síðar gat hann gert vart við sig og
var fluttur 1 skip sitt. Þetta átti
sir stað átið 1952.
Jack Hedley er fæddur árið 1930
í London og éfckert var honuan
fjær en að gerast leikari. Fjölskylda
hans dtti stóra auglýsingastofu í
London og það þótti sjáifsagt að
Jack fetaði í fótspor föður sins, sem
auglýsingateiknari.
Sjálfur hafði 'hann annað í huga.
Hann langaði til að yerða prófessor
í 'sögu og var húin að vera nökkurn
tíma við rtám í Oxford þegar hann
var fcaliaður í herinn.
Nú var liann sendur heim og fór
að vinna við fjölsk.yildufyrirtæ'kiS
en hann var fljótur að finna að það
stanf var flkki við hans hæti.
Aftur ög aftur leitaði hann til
liókarmnar sem Fred Ihafði gofið
honum .og eftir því sem ég las meir
í bókinni, segir -Hedley, því álvuga-
samari varð ég um að gerast leikari.
Hann heimsótti Royal Academy of
Dramatic Art — og eftir að hann
hafði verið reyndur var honum sagt
að ekkert væri því til fyristöðu að
liann yrði lei’kari.
Freddie Amstrong xt'laði að verða
lcikari, segir Hedley, — cn nú er
Framhald á bls. 15.
VÆR MILUÓNIR AF MINI
Fyr r stuttu kom BMC Minl
númei 2000.000 af færibandinu, og
,.jþar m :ð var ^ett meti brezkri bfia-
.franjlí jðslu. 26. ágúst 1959 fcynnti
Britisli Motor Corporation fyrsta
bílinn-af gerðinni Austin Seven 850,
sem var fram'leiddur samfcvæmt
hugmynd og teikningum Alee
íssigonis. Hann varð strax vinsæll
og varð á stuttum idíma fyrirmynd
imargra þeirra ,ymini-feí!a“ og „mini-
iuppfinninga“, sam síðan halfa scð
dagsins ljós.
í fyrsta skipti í langan tíma var
hægt að' tala t;m nýjung í feílaiðnað-
inum. Austin Seven var með 'fram-
hióladrif og vclin var höfð þvers-
v.m til þess að gera bílinn styttrí, án
þess þó að styttingin fcænni niður
á 'farþcgunum sem minna pláss.
'Þvert á móti því, sem þá var
tizka, voru afturhjólin Ihöfð alveg
altast, þar sem þau eiga að vera, og
þau voru lítil, atriði, sem olli strax
mrklum timræðum mcðal bflaáhuga
manna, en, nú hafa þessi litlu hjól
verið fyllilega meðtekin.
’BMC Mini hcfur sigrað i fleiri
aksturskeppnum .víðsvegar um í
heiminum en nokkur annar túll.
En þó kórónaði hann aiit samaa
með- því að virna Mon'te Cario
keppnina bæðL 126’4, 1%5 og 1967
(' rauninni vann hann líka 1968,
. en var dæmdur úr IcLk fyrir að
nola .joð-ljós). ' i
I
BMC Mini er nú sá bíllinn í
Sróra Bretlanidi, sem mcst er flutt-
ur út. 269.999 bítar hafa verið fiato
ir til sammarkaðslandanna og 174.-
000 hafa verið sflldir til Efnahags-
feandalagslandanna. þetti, .adk þess,
sem flutt liefur verið til annarra
landa, er 43% af heildar-framleiðsl-
unni. Nú er iframleiðslan komin
upp í 250 þús. á án, en mifcið cr
lagt upp úr þvlí að aufca ihana cna
til þess’ að anna eftirspurninni.
Nú hafa BMCjverksmiðjurnar og
Leyland ruglað saman reyttrm sín-
um og fcatíast Britisili Leyland. For-
stjóri samsteypunnflr sagði fyrir
skömmu að með frdkari framför-
um verði þessi þíli áreiðaniega
'framlciddur í 10 ár í viðbót, og
hann eigi enn oftir að marka spor
í evrópskri bílaframlciðslu.