Alþýðublaðið - 26.06.1969, Page 3
Alþýðublaðiff 27. júnf 1969 3
MATSVEINAR STOFNA
FÉLAGSSKAP
Eggert Jónsson
ráðinn fram-
kvæmdastjóri
Egprt Jónsson, hagfræSingur,
sem kunnur er sem fréttamaður
Ríkisútvarpsins, var ráSinn fram-
kvæmdastjóri FiskimálaráSs í marz
byrjun s.l., en ráSið hefur nú opn-
að skrifstofu að Tjarnargötu 4 í
Reykjavík.
Þeir menn, sem hafia öðíazt
réttindi sem matsveinar á fiski
skipum, flutningaskipum og far
'þegaskipum 100—800 nimílestir
hafa ákveðið að stofna með sér
félagsskap, sem verða mun deild
innan heildarsamtaka mat-
reiðslumanna.
Hér er um að ræða menn,
sem lokið hatfa 8 mánaða nám-
skeiði við Matsveina- og veit
ingaþj ónaskólann og starfað sex
mániuði sem aðstoðarmatreiðslu
menn á skipum, eða hafa sótt
viðiurkennt matreiðslunámskeið
og starfað sem matreiðslumenn
á skipum í 18 mánuði.
Matsveinar með slík réttindi
ieru nú fjölmiennir ium land ailt
og er ætlunin að þessi félags-
deild nái til iþeirra allra.
Þeir, sem haifa forgöngu um
félagsstofnunina óska eí'tir því,
að væntanlegir félagar sendi urn
sókn, ásamt ki’. 300,00, sem
renna í félagssjóð til Eíriks
Haildórssonar matsveins, Álfta-
mýri 48, Reykjavík.
Æfingaskólinn
verður hverfisskóli
FRA og með næsta hausti verður
Æfinga- og tilraunaskóli Kennara-
skóla Islands Ihverfisskóli, segir í
fréttatilkynningu frá sikólanum. —
Afmarkast Ihverfið af Snorrabraut,
Miklubraut, Kringlumýraábraut og
Laugavegi og verða 7, 8 og 9 ára
börn úr ihverfinu tekin í skólann
í Ihaust. Pá segir ennfremur í til-
‘kynningunni, að umsóknarfrestur
um inntöku í Kennaraskóla Islands
iljúki 1. jtiií næsdkomandi.
Vegleg gjöf til
Kennaraskólans
IJÓN E. ÖUNNLlAUGSSObf,
Ihéraðslæknir á F.skifirði gaf Kenn-
araskólanum fyrir skömmu veglega
.gjöf, 50 þúsund ikrónur, sem sjóðs-
stofnun. Sjóðnum er ætilað ’það hlut-
ver-k að verðlauna með vönduðum
penna bezta frágang á skriflegum
p.rófum i IV. béklk iketitnaras'kólans
eða (löka.prófum í álmennu kennara-
námi, ef skipulagi skólans verður
breytt. Gjöfin er til minningar utn
föður Jóns, Gunnlaug Kristinn Jóns-
son kennara og fulitrúa á Akra-
,'nesi. — Að þes$u ’sinni 'h'laut verð-
» launin Sigrún Sverrisdóttir i IV.
bekk.
Sjálfvirk símstöð
fyrir ísafjörð og
Hiiífsdal
MJÐVIKUDAGÍI'NN 25. júní kl.
16,30 verðui- opiyuð sjálfvirk sím-
stöð’ fyrir ísafjörð og 'Hnífsdaí á
Isafirði. Stöðin er igerð fyrir 800 nr.
og svæðisnúmerið er 94, en númer
notendanna 3000—3799. 742 not-
endur verða nú lcengdir við stöð-
in'a, þar af eru- 17 nýir.
Af 21 sveitasím'a verða 14 tengd-
ir við nsjálfvirku stöðina.
Nú geta allireignast KUBA
Þrátt fyrir vísindi og þekkingu nútímans er eitt það fyrirbrigði,' sem fremur lítið ér vitað ura.
Þt :a fyrirbrigði er síldin. Enginn virðist vita hvaðan hún kemur, hvert hún fer, hvort hún veið-
ist og jafnvel ekki hvað fyrir hana fæst, ef hún veiðist. Þetta væri þó vallt í góðu lagi, ef þannig
hefði ekki einmitt hitzt á, að við Islendingar byggjum afkomu okkar að verulegu leyti á síldinni.
Því skiptast hér á skin og skúrir tíðar en víðast annars staðar. — Við leggjum mikla áherzlu á
það, að fylgjast með þörfum og óskum viðskiptavina okkar. Þessvegna bjóðum við nú viðráðan-
legri greiðsluskiimála en áður. Til 25. júlí n.k. seljum við KUBA sjónvarpstækin með aðeins 20%
útborgun (kr. 4—6 þús.). Nú geta allir eignast KUBA sjónvarpstæki. Kaupið KUBA, það borgar sig.
3JA ARA ABYRGÐ
EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI
Laugnveg 10 - Simi 19182 - Reykjavik
UMBOÐSMENN I RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA.
UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK-
ISHÖLMI: MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÖN
JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI;
PÁLMI JÓNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS-
SON, DALVIK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS-
HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM
HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN.
%
. 1
i
i