Alþýðublaðið - 26.06.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 27, júní 1969
Fyrirlesfrar
um útNufning
Kvenfélag Hallgrímskirkju
ífer skemmtiferð um Borgnrfjörð
tföstudaginn 4. júlií. Farið -verður frá
•Haljgrímskitikju k;l. 9. Konur anega
taka með sér gesti. — Upplýsingar
í sírmim jnilli kl. 10—13 og eftir
fcl. 17. — 14-359 (Aðalheiður); og
13-593 (Una).
I
HVER á miða nr. 1063 í lliapp-
drætti Kraibbameinsfélagsins?
Búið er að auglýsa rækilega ‘þetta
n'inningsnúmer 'í happdrætti Krabba
aneinsfélagsins, sem soldist í Reyikja-
vík, að sögn- félagsins, .en eigandi
|>ess ekki enn gefið sig fram. Vinn-
ingurinn, setn hér um ræðir, er 6
manna amerísk bifreið af Plymoth
gerð. Jafnfratnt því að Krabbameins
•félagið iþak'kar Jandsmönnum fyrir
góðan stuðning í 'happdrættinu, sem
dregið var í þ. 17. júní, tnælist það
til að a'llir líti á tniða sína.
Á árinu 1965 stofnuðu IÞau frú
Selma og Kaj Langvad, verk-
fræðingur sjóð við Háskóla ís-
ílands til dflingar menningar-
tengslum íslands og Danmork-
ur. Úr sjóðnum ihafa verið veitt
ir styrkír til -íslenzkra fyrihLes-
ara til ifyrirlestrahalds í Dan-
mörku og danskra
til fyrirlestrahalds hér á landi,
en að auki hefur verið veittur
kandídatastyrkur. í apríl s.
flutti dr. Broddi Jóhannesson
skólastjóri fyrirlestra 'á
sjóðsins í dönskum kennaraskól
um um þætti úr íslenzkri menn
ingarsögU; Var tfyrirlesaranmn
vel tekið og mátu forráðamenn
'hinna dönsku skóla mikils þessa
heimsókn. Stjórn sjóðsins hefur
nú ákveðið í samráði við for-
seta viðskiptadeildar, að á vor-
misseri . næsta háskólaár komi
hingað með styrk úr sjóðnum
cand. polyt. Langé Stetting, for
stöðumaður þeirrar rannsökixar
stofu við' Verzlunarháskólann í
Kaupmannahötfn, sem fjailar
um útflutning vara frá hagtfræði
legu og rekstrarfræðilegu sjón
armiði. Mun ihann flytja fyrir-
lestra vjð viðskiptadeild uim sér
grein sína og flytja fyririestra
fyrir ýmsa. er vinna að útfiutn
ingsmálum hér á landi.
Nýjasta n-ýtt.
þessi mynd er víst alveg í mótsetn
ii’igu við „sniásjárpíuu-pilsið" sem
við sáum á dögunum, en það eru
tkömnar á markaðitm í New York
regnkápur í þessum ,-stíl og sagt er
að þær renui út cins og „heitaf
lummur'1
Nevv York, ’69.
Þag er 'ábyiglgtilega eittlhvað
gruiggiugt við fjáirmáU þeiria
mlanna sem ha.fa ráð á að
borga skiaittimn sirnn, s'ajgði
ikialiiinn uim daginn þelglar
hann fékik ekattseðiljnn sinn.
Það eru íláiir is'em 'komiast til
himna. Sját'iluir þékki ég eng-
ia'n sem heiriur ver.ð þar.
m Anna órabelgur
— Ef einhver hjálpar eldti núna, verð ég að snúa mér
til Rauða krossins . . .
að gefa frá sér eitt hljóð af ótta við, að hundurinn
kæmi aftur. Þegar hún loks áræddi að fara niður úr
trénu, vildi svo til, að fól kkom akandi telftir veginum
í bil. Fólkið í bílnum sá fallega köttinn og bíllinn nam
staðar. Einn 'þeirra, sem í bílnum var, stökk út og elti
kisiu uppi og fór með hana upp í bílinn. í isafma bili bar
þar að Betu, sem var að kalla á kisu. SnOtra brauzt;
um og reyndi að losna og kbmast til B'etu litlu. Em
maðurinn var ekki á því að sleppa benlni Beta kom
auga á Snotru og þaut af stað í átt til bílsins.
— Þetta er hún kisa mín, sem þið eruð með, Þetta
ier hún Snotra mín. Látið mig fá hana!
En vondi maðurinn ise.tti þílintn i gang og ók á fullri
ferð í burtu með Snotru. Hann hafði rænt 'henni. Hann.
Ihefur svo sem séð, að 'hún var afbragð annarra katta
inga fyrir hana.
Var það ekki cbærilegt? Beta vissl ekki, hvað hún
ætti til bragðs að taka. Hún hljóp grátandi heim og
stckk rakleitt nin í eldhús, þar sem imaimma henn'ar
var að baka kökur mleð kaffinu.
— Mamma! Mamma! það er búið að stela Snotru.
Þieir fóru með hana burítu í 'bílnum. Ó, marnma, kisa
Barnasagan
MINNIS-
BLAÐ