Alþýðublaðið - 26.06.1969, Qupperneq 5
J
í gærmorgun fl-utti Torfi Ásgeirsson, (hagfræðingur,
athyglisvert érindi á stjórnunarnámslkeiði því, sem
haldið er fyrir skólastjóra víðs vegar að af landinu.
Ræddi Torfi ma. um útgjöld ríkisins til s'kólatmála
Og bar saman framlög ríkissjóðs árin 1956 og 1968
ásamt hlut þeirra framlaga af þjóðartekjunum þau
ár. Er samanburðu'r þessi birtur í heild í Ailíþýðúblað-
iinu í dag.
Við samanburðinn kemur m.a. í ljós, að framlög
hins opinbera til skólamála hafa aukizt úr 160 millj-
ónurn króna árið 1956 í 1.408 milljónir króna árið
1968, eða úr 3.1 í 5.4 hundraðshluta af þjóðartekjun-
úm.
Ef miðað er við fjölda einstaklinga á áðalskóla-
göngualdri, eða frá 7 til 9 ára, hafa útgjöld rílkisins til
Bkólamála á hvern einstákling aukizt úr kr. 11.440,00
árið 1956 í kr. 25.600,00 árið 1968 og er þá miðað við
verðlag þess árs í báðúm tilvikum. Framlög ríkislsjóðs
til skólamála á einstakling hafa því aukizt um hvorki
tneira né minna en 124% á þessu árabili.
Fullyrðingar stjórnarandstöðunnar þess efnis, að
tríkisstjórnin, og þá einkum og sér í lagi menntamála-
ráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, hafi vanrækt mennt-
tmarmál íslenzJku þjóðarinnar, eru því gjörsamlega
úr lausu lofti gripnar. Þarf raunar engan tölulegan
samanburð því til sönnunar, þar eð nýjar og glæsi-
legar skólabyggingar víða um land bera stefnu ríkis-
gtjórnarinnar 1 þessum málum órækast vitni.
Ábyrgð æskunnar
Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Danmörku um
lækkun kosningaaldurs úr 21 ári niður í 18 eru nú
fkunn og greiddi mikill meirihluti þjóðarinnar at-
kvæði á móti breytingunni.
Andstæðingar þessarar breytingar á fcosningalög-
gjöfinni hafa haft uppi margvíslegan áróður gegn
henni einkum síðustu vikurnar fyrir atkvæðagreiðsl-
una. Þáð, sem mestu hefur þó ráðið um afstöðu al-
mennings er ,að stór og áberandi hópur ungs fólks
undir 21 árs aldri helfúr eindregið lagzt gegn lækk-
un kosningaaldursins. Hefur mikill hluti almennings
því talið sig vera að veita ungu kyns'lóðinni brautar-
gengi með því að taka afstöðú gtegn þessum breyting-
um.
•Hér er um mjög varhugaverðan misskilning að ræða
og alvarlegt vanmiat á réttindúm og sfeyldum ungs
fólks í nútíma þjóðfélagi.
Enginn ef ast um, að safcir bættrar almennrar mennt-
unar, andlegs þroska og aukins efnahagslegs sjáif-
stæðis ungs fólks er það til muna betur undir það
búið að taka á sig þá ábyrgð, sem fylgir kosninga-
rétti og kjörgengi en megihþorri jafnaldra Iþieirra var
fyrir fáum áratugum .Hins vegar virðist það vera
ósk álltof margra meðal ungu kynsflóðarinnar að
losna undan allri ábyrgð á samfélagi sínú, meðbræðr-
ium sínurn og isjálfu sér, en njóta samt-sem áður allra
þeirra réttinda, sem þjóðfélagið hefur upp á að bjóða.
Alþýðu
blaiið
FramVvsemhulJóri:
l'nrir SsemundssoO
Bitstjdri:
Kriitján Ceni ÓUIuoÐ (íbj
FrétUatjári:
Signr}éa JétumuKoo
Auslý»inr**tj6ri:
Signrjéa Ari Sigurjén»»on
C'ljcríandi:
Nýja -útgifofélagið
Frcnsmiðja Alf>ðubla3smjj
Framlög til skólamála
Alþýðúblaðið 27. júní 1969 5
| Dr. Matthías Jónasson:
ÍAthugasemd vegna fund
I ar um skólamál
í fréttatilkynningu frá Félagi há-
skiSIamennraðra kennara, sem 'birtist
í gær, er skýrt frá 'þeirri ály'ktun
aða'lfundar félagsirs, að óhjákvæmi-
legt sé .,að breyta kennslutil'högun
í uppeldis- ng kennslufræðum við
Háskóda Islands.” Rökscuðningur
fvrir þeirri nauðsyn hljóðar svo:
„Þegar menn með 'há'sikólapfóf er-
lendis frá hefja kennarastörf á
nefndum skólastigum (þ. e. i g.ign-
fræða- og menntaskóla), hafa fæst-
ir þeirra lokið prófi í uppeldis- og
kennslufræðum. Astæðan er ‘m. a.
sú, að kennslutilhögun í þessum
fræðum við Háskóla Islands reynist
slíkum mönnum ein'kar óihagkvæm.”
Það væri á engan veg óeðiilegt, að
þeir Iesendur, sem ókunnugir eru
námsfnög’u'leikum við erlenda há-
skóla, drægi af þes'um orðuirt þá
álvkrun, að íslenzkum kandídötum
frá kénnaranámi erlendis' sta-ði sú
ein leið opin. að Ijúka prófi í upp-
f'dis- og kennslufræðum við Háskóla
Islands. Því fer þó fjarri. Þeir eiga
á náinsárum sínum ko-t á að stunda
þar sömu greinir kennaraháms og'
samstúdentar þeirra í gistilandinu,
þ.á.m. sálarfræði barna og uriglinga,
•uppeldislega sálarfræði, sálnrfræði
námsins, almenna nútíina uppeklis-
fræði, ágrio af sögu uppeldis- og
kennf'tifræði og loks almenna
kennslufræði og kennsluæfingar, erii
þessar greinir eru einnig kenndar
hér 'tindir nróf i ttpneldisfræðum.
Stórir háskólar, sem Wenzk’ir stú.d-
epitar sækia mest til, hafa miklu
betri skilyrði .til að veita kennslu í
þessutn greinum en H.I., þar. se’m
bær 'btía enn 'við frurhbýlingskjör.
Þ-ð er því fjarri sanni, að. Háskóli
í'ktnds eigi sök a bví, að kandídata
frá erlendum háskóilum skorfir þenn-
an bátt í starfsmenntun sína.
Eg v.M r<ota tilefni þessara lína
ti'l að þfenda ungum stúdentum, sem
smnda nám við erlenda háskóla með
undirhúning að kennarastarfi íyrir
angum, á það, að eðlilegast er og
hagkvæmast' að fylgjast með sttíd-
entum gistflandsins, einn’g í npp-
ældis- og kennslufræðuin og kennslu-
afinmun.
Við það verður námið tilbrevt-
inganneira, þcir kynnast skólaskip-
an og kennshi, komast í snertingu
v.ið neniendur á Uku reki og þeir
ætla síðar að kenna og öðlast jafn-
vel ljósara sjónarmið en el'la á námi
sínum ! hinum væntanlegu kennslu-
greinum. 'SI.'k prcif yrðu án efa við-
urkennd hér sem jafngi.ld uppeldis-
fræðaprófi frá H.I.
Um skipan uppeldisfræðakennslu
i H.I. segir enjjfremur í ályktuui
FHK. „Samkvæmt núverandi skip-
an þessarar kennslu er námsefni
dreift á tvö ár. Hins vegar ga’tu
þeir, sem lokið hafa iháskólaprófi er-
lendis, auðveldlega lokið prófi á
einurn vetri.”
Vitanlega gætu þeir það, ihvort
sem þeir koina frá erlendum há-
skplum eða HJ. Frá uþphafi þess-
arar kcnrislu, haustið 1951, hefur
námsefnið verið rniðað við það, að
hvor hilutinn (áður stig) kostaði
eins misséris v.irinu. Fn stúdentar
stunda vitanléga nám samlímis í
kennsltigreinum sínum; þeir verja
ekki heilu misseri I uppeldisfræða-
námið eitt, 'þvr síður iheilu úri. Það
er aðein's þátttir í heiklarnámi
þeirra. Það er því ékki miög sann-
gjarn'lega að orði komizt, þcgar seg-
ir r margnefndri ályktun’, áð náms-
efni.sé „dreift á tvö ár" (auðkennt
hér). Það virðist gefa í skyn, að
með sér.ítakri ‘kennsluskipan sé
n'ámstíminn tvöfaldaður að þarf-
laítsu.
Fg tek það skýrt fram, að ég tala
hér í eigin nafni og á eigin ábyrgð,
en mæli Iworki á vegum Háskóla
ísknds né heimspekideildar, én irin-
an 'hennar fer kennsla i uppeldis-
fræðum fram. Ég hefi ásamt próf.
dr. Símoni Jóh.. Agústssyni annast
þá kennslu síðan til hennar var
stoft>ftð fyrir 18 árum og ég er skip-
aður í embætti tilþess. Eg leyfi mér
að. fu'ilyrðaj að 'heinispekideild 'hdf-
ur hagað kennslu í uppeklisfræð-
um, eins og líka í öðrum greinum,
eftir 'því sem bezt virtist falla að
þörftim stúder»ta og tiltækt Jiús-
naði og kennslukraftar leyfðu. Þann-
ig eru uppddisfræði >t. d. ékki bund-
in við tímataikpmörik, san flestar
aðrar greir.ir eru, iheldtir er stúd-
entum heimilt að stunda þau eftir
.því scm hezt samræmist námi þeirra
í öðrum greinum. 'Hafur margur
stúdent 'hagnvtt sér þetta írelsi og
skipt u ppeldisfráðinámi sínu á
lennri tímá en tvö ár.
Ætti sumum leiðandi mönnum !
FFIK. ekki að vera ókunnugt um
það. Hér er þv! ekki að finna neina
óþanfa „dreifingu” í kennslu; liún
fylgir þeirri skipan, sem reynslari
hefur sýnt að hagkvæmust er fyrir
stúdenta iháskólans.
Vitanlega cr það óhagkvæmt fyr-
ir kennaraefni að Ijúka námi sínni-
án uppeldisfræða, ef próf í þeím
verður lögfest sem skilyrði 'fyrir skip-
un í kennarastöðu. Sa.mt er nanrn-
ast hægt að heimta, að H.l. skipu-
leggi kennslu sína með sérstiiku tit-
'liti til þeirra, sem Ijúka aðalnámi-
við erlenda 'háskóla og kynniu .áí
vi'Ija fá einhverja viðbót liér. Ef
])eir settust á einn bekk með ung-
um stúdentum, yrðu það furðuleg'.
ósamsta’ðar hóour, einkum e'f þar ái
ofan ætti að fella námið í skorður
þröngra tímatakmarka. Sú kennsltt-
tilhögun sarnrætndist illa. þeir.rí
keni’. lufræði, sem nú ber 'hæst.
Til þess að sinna þörf braut-
skráðra kandidata þyrfti sérstaki
skipan, sem gæfi m. a. gaum ao
þroska þeirra og menntunarstigi.
Þessar línnr rúma ekki tiilögur tmt
það. Þess má 'geta, að heimspekí-
. deild 'beifur í samráði við mennta-
máiaráð'ierra tvívegis haldið suma-r-
námkeið ! upocldisfræðum fyrir
kennara, sem höfðu að öðru lev'i
'lokið viðurkenpidu námi. Aðsókn
•var hiV'ieg að þeim 'Eíðum og tím-
iriri öf natínvur til. að 'géra jdfnvcJf
því nauðsynlegasta v’ðhh'tandi skil.
Að óthrev’tum aðstæSum er ekki-
svnr, hvoift árs námskeið hefði
'Sterkt aðdráttarafl á brautskráða
kandidata.
Fram' til þessa ht fnr próf í upp-
eldis- og kennslufræftuni ekiki ver.tÖ
skilvrði fyrir kennarastarfi, ihvork*- -
snmikvæmt lögum r- í framkvæmck
Hiá VÚdensuin ! H.T. ihafur það ver-
ið háð álhuga og frjálsri ákvörðuni
hvers og eins, hvort thann stundað*-
þau fra'ði eða sniðgckk þau, eina
og flestir — ekki þó allir — !s-
lenzkir kandidatar frá enlendum hú.
Sktjhuu rpunu hafa gert. Skýr ákya’ð*
urn þær kriifur, sem gera 'beri
menntunar kennara á gagnfræða-
og menntaskólastigi myndu veri'.a
stúdentum ! ikennaranámi mikil-
•væg leiðheinin.g um námsgreiriaval
og náinstilhögun,.
Reykiavík, 22. júní 1969.
M.ittlilás Jönássoit.
Þessi S'taða ungs fólks, 'hálfvegis utanvelitu við samr
félagið, er vissulega ein af 'meginorsökum þess rót-
l'eysis og ýmilss konar vandfcvæða, sem af því stafar
og virðast einfcenna allt of stóran hluta æskufólks í
dag.
Ungu kynslóðinni er því gierður í fyllsta máta va.fa-
samur greiði með því að þeir, sem eldri eru, ýti enn
frekar uhdir þessar tiihneigingar en orðið er og kom i
í veg fyrir það, að æskuífólk taki á sig nauðsynlega
ábyrgð af málefnum lands og þjóðar.
Bíll vellur i
Reykjavík HF.H.
Séndi'ferðabifreið valt á Hafriar-
götunni í KeflaiVifk um kl. 13 i
gærdag, er annað framhjól liennas’
losriaði. Fimm farþegar voru í bif-
reiðinni auk ökumanns. Okumaðni’
og einn farþeganna sllösuðust lítils-
háttar við slysið. Bifreiðin skemmd.
ist taisvert.
i