Alþýðublaðið - 26.06.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 26.06.1969, Page 6
6 AlþýgubTaðig 27. júní 1969 v Lldáhugi hjá nemendum í Ólafsfirði: Blómlegt leik- listarlíf í gagn- fræðaskólanum Iæíklist hefur á undanförnum árum átt verðugan sess 4 félagslífi Gagrifræðaslkólans 'í Olalfsífirði. Leik- félag var stofnað við skálann fyrir þrcm árum og hefur síðan sýnt eitt meiri háttar leikrit á 'ári hverju au'k margra smærri verka. Verkefni lei’k- ifólagsins hafa verið: „Enarus Mon- tanus“ elftir Hotberg, „Kubbur og Stulbhur" eftir Þóri S. Guðbergssön og Jón Asgeirsson og í vetur „Hans og Gréta" eftir Kriiger. Af öðrum verkurn má nefna 'bókmenntakynn- ingar, „Gullbrúðkaup" aftir Jökul Jakobsson, „Afmæli í kirlkjugarðin- um“ einnig etftir Jökul, „Tatdir af“ eftir Matthias Jodhumsson og fyrsta 'þáot Gudlna Ihliðsins aftir Davíð Stefánsson. í ár sýndi félagið „Hans og Grétu," ævintýraleik í 4 þ'áttum eft- ir Willy Krúger. Þýðandi var Hall- dór G. Olafsson, en leikstjórn ann- aðist SkóJastjóri Gagnfræðaskólans í Ólafsfirði, Kristinn G. Jóhannes- son. Leikmyndir og búningar voru Qiandverk nemendanna sjálfra. Þeir Oiemendur sem Jáku 4 „Hans og Grétu“ eru: Viðar Konráðsson, Val- gerður Sigurðardóttir, Þorsteinn A myndinni eru ieikendur í „Hans og Grétu." Þorsteinsson, Sigríður Olgeirsdóttir, L. Aðalgeirsdóttir, Anna M. Hall- Gunnlaugur Magnússon, Helga dórsdóttir, Borghildur Sigurðardótt- Páftna Brynjólfsdóttir, Jón Þorsteins . ir, Gunnhildur Gunnlaugsdóttir og son, Inga E. Þorbjörnsdóttir, Anna Hafdis Jónsdóttir. Ærin verkefni framundan hjá skák- mönnum okkar: Hvert mót- ið á fæt- ur öðru Reykjavík VGK Það er mikið framundan hjá skákmönnum okkar á sumar, og haust. Skákþing iNorður'landa verður í lok júli í Svíþjóð, heimsmeistaramót stúdenta í byrjun ágúst, heimsmeistaramót unglinga á sama tíma, ög svæða mót II. og III. í október. ÆFINGAMÓT HEFST 1. JÚLÍ í fréttatilkynningu frá Skák- sambandi íslands segir, að æf- ingamót Skáksambands íslands verði háð í Skákheimili T.R. að Grensásvegi 46 dagana 1. til 12. júlí n.k. Mótið verður sett með hraðsk'ákmóti n.k. sunnudag 2.9. júní í Skákheimilinu og er öll- um heimil þátttaka í því. í æf- ingamótinu taka þátt (þessir menn: Friðrik Ólafsson, Guð- mundur Sigurjónsson, Bragi Kristjánsson, Trausti Björrss- son, Björn Sigurjónsson, Frey- st'einn Þorbergsson, Jóhann Þ. Jónsson og Júhus Friðjó.nsson. Mót iþstta er haldið tál undír- búnings frekari skákkeppni eins og fram kemur hér á eftir. SKÁKÞING NORÐUR- LANDA 23. JÚLÍ Skákþing Norðurlanda verð- ur haldið í Lindköping í Sví- þjóð 23. júií tfll 6. ágúst n.k. íslendingar taka þátt í þremur flokkum með þesSum keppend- um: Lands'liðsflo-kkur: Frey- steinn Þorbergsson og Björn Sig jónsson og Jóhannes Lúðvíks- hann Þórir Jónsson, Július Frið jónsson og Jóhannes Lúðvíks- son. Unglingaflokkur: Einar M, Sigurðsson, Gunnar Magnússon og Magnús Ólafsson. HEIMSMEISTARAMÓT STÚDENTA HEFST 1. ÁGÚST Heimsmeistaramót stúdenta fer fram í Dresten í Austur- Þýzkalandi 1.—17. ágúst n.k. Er þetta sveitakeppni og verður ísl. sveitin þannlg skipuð: 1. borð: Guðmundur Sigurjóns- son. 2. borð: Haukur Angantýs- son. 3. borð: Bragi Kristjáns- son. 4. toorð: Jón Hálfdánarson. Varamaður og jafnframt farar- stjóri verður Trau'sti Björns- son. HEIMSMEISTARAMÓT UNGLINGA 10. ÁGÚST Heimsmeistaramót unglinga heffst í Stokkhólmi 10. ágúst og þar teflir Júlíus Friðjónsson, en hér er um einstakiings- keppni að ræða. SVÆÐAMÓT II. OG III. Alþjóðastoáksambandið hefur inýlega gengið frá staðsetningu og tímasetningu svæðamóta 1 og II. en í þeim á ísland rétt til að senda sinn hvorn kepp- andann. Svæðamót II. verður háð í Austurríki 4. októher til 6. nóvember n.k. og tekur Guð- ■mundur Sigurjónsson þátt í því fyrir íslands hond. Enn hafa ekki verið birt nöfn allra kepp- enda, en meðal þeh’ra, sem vit- að er um, má nefna UMmann frá Austur-Þýzkaíl andi, Porti'scii frá Ungverjalandi og Barcazy frá Rúmeníu, Fliilip frá Tékkó- slóvakíu. Ivkoff og Matanovieh frá Júgóslavíu, en þeir eru all- ir stórmeistarar. Þá verða þar einnig margir þekldir alþjóð- legir meistarar, svo sem Diick- stein fr-á Austurríki og B. And- ersen frá Danmörku. Keppend- ur á mótinu verða alls 22 tals- ins. Svæðamót III ~ verður haid- ið í Grikklandi í október n.k. og verða þátítakendur alls 21. Af hálfu íslands keppir Friðrik Ólatfsson, stórmeistarí. Meðal þekktra meistara, sem þegar ef vitað um að tefla á mótinu, má nefna Hort og Smejkal frá Tékkóslóvakíu, Forintos og Dely ffá Ungverjalandi, Troianescú frá Rúmeníu, Matulovic og'Niv evski frá Júgóslavíu og Pfl'eger frá VesturaÞýzkalandi. Úr hvoru þessara svæðamóta komast 3 efstu áfram í millisvæðamót. HAPPDRÆTTI TIL r FJÁRÖFLUNAR Til að standa straum af þeim mörgu verkefnum, er framund an eru hefur stjórn Skáksam- hands íslands ákveðið að efna til happdrættis. Vinningur verð- ur einn: ffar til Kaupmanna- hafnar fyrír tvo, ásamt dvalar- kostnaði í vikutíma. Dregið vevð ur 23. desember n.k. og hefst sala happdrættismiðanna næsiu daga. Er það von stjómar Skák sambandsin's að undirtetotir al- mennings verði góðár.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.