Alþýðublaðið - 26.06.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 26.06.1969, Side 9
Alþýðubliaðið 27, júní 1969 9 saindirm. —• HVERT SKATTA- ÁFALLIÐ Á EFTIR ÖÐRU Forvex,tir el:iu nú hærri í Dan mörfeu en nokkriu öðru landi í Evrópu. Ríkisstjórn borpara flckkenna paf það icíorð að trælklka eiklkii skiatta verulega á árimui, en því fer fjarri, að hún hajfi staðið við þetta lof orð. Dansikir skattgreii'ðenduir hafa á því stutta tímabili, sem stjórn borgaraflokikan'na heifur verið vlð völd, orðið að táka á siig hvert áfallið • af öðru í 'sáhæ'kkiajndi dkö'ttuim. ÞORA EKKI IJT í KOSNINGAR Enginn vafi Mikur 4 því, að sljórnin heifiur tapað mjög til- ,trú fólksins í Oíandtnu. Samt held ég, að stjórnin muni írieyna að haldla vieili í lengstu lög, því hún þorir eklki fyrir nök'kxa miumi að efma til nýrra kosnimga,, fyrr en kjós endur hafa gleyimit þetm gíf- iuirlegu slkatithækikluinium, sem hafa átt sék slað einkium s.l. tvo mánuði“. JAFNAÐARMENN STERKARI EN ÁÐUR Þér íeljið, ag jafnaðarmenn x Danmörku Standi sterkar að vígi nú en eftir síðustu kosn ingar? ,,Ef eiflrut yrð'i til kosin'ingia í Da'nmörku í þessum mánuði, ifengjium við iíiklega 150.000' ffilieájri atkvæði en í síðustu kosningum. og ykjum þing- mannafjöldlann um tódtf þing- menn“. STÓRAUKIÐ ATVINNULEYSI Ríkir friður á danska vinnu- markaðinum? ,,Fyr:r stuittu tókust kjara- s'amninlgar til tveggja ára, sem immu tl.'iyggjia vinnuifrið- inn í landinu. — Við óttuið- umst, strax og stjórn borg- araifilolklkanna tók við völdium, að hún myndli notfaeiia sér erf iðleikana í eifnabagsmiálum til að draga úr hagvexti, en þá jafmfiriaimít stórauika atvinnu- l’eyisið. Á því e'>nia ári, sem þessii ríkisstjórn hefur setið við völd, beifuir atviimniuleysi í Danmörfcu tvöfaldazt. Efna- hagissteifna stjórnariwniar bygg ist því'á því, að atvinnuleysi ríki“. NORRÆNN . ÆSKULÝÐSSJÓÐUR STOFNAÐUR Hver eru verkefni norrænu þingmannanefndarinnar, sem þér eigið sæti í, og hélt fund liér í Reykjavík í fyrradag? „Þesisi norrænia félagsmála- mefnd heiidlur fundi tvisvar til þrisvar á ári til að ræða ýms- ar t Qlögiur, sem fram koma í húerju Norðurlandanna. Við fjöllum um þessar tillögur.í 'nefndinnti, töikum afstöðu til þeirr-a og leggjum síðan álits- gerð oklkiar fyrir Norðurianda ráð. Nafindin hefur m'eðaí ann ars fjallað um menguin í lofti, sjó óg jarðveg.. Við í nefnd- iinni erum sammálla uim, að gl ipa verði til róttækra ráð- stafama til að fynirbyggja slíka mengun á Norðurlöind- um. Á fuhdinum í Reykjavík ræddium viið um mjöig athygl- isvert mál, en það er stofn- un norræns æskulýðssjóðs. Við vonumst tii að g'eta út- vegað nokkrar miiljónir króna í þennan sjóð, sem gerð æskufólki á Norðul ilönd urn kleiift, ag sækjia hviert ein Stiakt land hedm, kynnast. unga fólkinu í hverjiu landinu fyrir sig betur en það á kost á nú á ráðstsifnum, ökiptinám skieiðum o. fl. Hingað lil hef- ur norræn samv'nna æskú- lýðssamtaika oftaist strand’að vegna peningasikorts samtak anna. Hér er um að ræða mjög m;kiilvægt verkefni fyr i|ri NorðluirClaindaráð — að tryggja, að æskulýðssiamtök hveirs fconar á Norðurlöndum geti átit með sér saimiviinniu“. JAFNAÐARMENN AFTUR í STJÓRN? Mynda danskir jafnaðarmenn ríkissíjórn einir eða í sam- vinnu við aðra flokka eftir næstu kosningar? „Það eru mjög miíköar líikur fyrir því, að eiftir næstu kosn- ingar verði mynduð ríkis- stjórn úndlir forystíu jafnaðar- manna. Sennilegast er, að jaifinaðarmlenn myndi minni- hhitastjórn, en eigi samvinnu við afl ia flokka í þinigínu um lagaisetnimgu í ákveðnuin málaflo'klkum“. HEíH M =\/" — =\/== X / w — =J^= =^%=: — x \ He, Handavinna heimilanna N ^A'OAE.Ý1' •2 > Ullarverksmiðjan Gefjun efnir til hugmyndasamkeppni í samráði við verzl. íslenzkur heimilisiðnaður, um beztu tillögur að ýmsum handunnum vörum úr: Islenzkri ull f sauðalitum og öðrúm litum i loðbandi, kambgarni, lopa og Grettisgarni frá Gefiun. Keppnin er i fjórum greinum: 1. Prjónles og hekl. 2. Röggvahnýting og vefnaður. 3. Útsaumur. 4. Mynstur í ofannefndum greinum. 1. verðlaun í hverri grein eru kr. 10.000.—, en sfðan skiptast fjögur þrjúþúsund króna verðlaun og átta eittþúsund króna verðiaun á greinarnar ettir mati dómnefndar. Sömuleiðís verður efni og vinna i verðlaunamunum greitt aukalega eftir mati dómnefndar. Verðlaunamunir verða eign Gefjunar. Skilafrestur er til 31. ágúst n. k. Keppnismuni með vinnulýsingu skal senda merkta numeri til Iðnaðardeildar SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík, en nafn þátttakanda með sama númeri skal fylgja í lokuðu umslagi. Allt efni fæst í Gefjun, Austurstræti og verzlunum Islenzks heimilisiðnáðar í Hafnarstræti 3 og á Laufásvegi 2 I Reykjavík, og ennfremur liggja frammi á sömu stöðum fjölritaðar upplýsingar um keppnina, sem eru öllum Irjálsar og verða fúslega póstlagðar frítt eftir beiðni. Dómnefnd skipa fulltrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi Islands, Handav'innu- kennaraféfagi Islands, Myndlistar og handiðaskóla Islands, Félagi islenzkra- teiknara og Gefjun, Akureyri. Gerist hluthafar f: HUGMYNDABANKA ISLENZKRA HANNYRÐA. Gcíjun i i i i i i i i i i i i i Frá stjérnunamámskeiði skólastjóra: tóraukin framlög til amaia Á stjórnunarnámskeiði skólastjóra t gær flutti Torfi Ásgeirsson, hag- fræðingur, erindi, þar sem hann gerði m.a. grein fyrir framlögum hins opinbera tii skólamála. Til nán ari skýringar á, hver aukning heíði orðið í þessum efnum á síðari árum bar hann saman verðmæti þjóðar framleiðslunnar annars vegar og framlög ríkissjóðs til skólamála hins vegar árin 1956 og 1968. Þar eð mjög athyglisverðar uppiýs- ingar koma fram af samanbufð'i þessum hefur Alþýðublaðið fengið' góðfúslegt leyfi Torfa Ásgeirssonar til þess að birta töflu þá, sem hér fer á eftir, en töflu þessari var dreift meðai þátttakenda í stjórnun arnámskeiðinu tii nánari glággvnr* ar á samanburði þeim, sem Torfi lýsti í erindi sínu. Framlög ríkssjóðs til skólamála árin 1956 og 1968: 1956 1968 1. Verffmæt þjóffarframleiffslu 5.128 mk. 25.800 mkr0 2. Framlög hins opinbera til skólamála 160 mkr. 1.408 mkr. 3. Fjöldi á „aSalskólagöngualdri" (7 til 19 ára) 37.2 þús. 55.0 þús 4. Útgjöld ríkissjóffs á hvern einstakling „affalskólagöngualdri" á kr. 4.301,00 Kr. 25.600,01) 5. (4) reiknaff á verfflagi ársins 1968 kr. 11.400,00 kr. 25.600,0» Hiutfall framlaga hins opinbera af verffmæti bjóffarframleiffslu 3.1% 5.4% Aukning útgjalda ríkissjóðs á einstakling á aðalskóia- skólagöngualdri árin 1956-1968 með sambæriiegu verðlagi (ár 1956 = 100) 100 [ 224 Sarnia'nburður þessi geíur í stórum dráttuim, heifldarmynd aií þeiil-l'. þróuin, sem orðið hsf uir í skólamálum frá áriinu 1956 og sýnir hversu mjög fxamlög hins opinbera til þeima málla/ haifia amlkizt á þeton áruro). Alþýðuibl’Ja'ðllð tel ur :ekki ástæðu ttifli þeiss, að skýra töfluna nánar, þar eð mjög auðveflit Q:i að notfæra sér þær upplýsingair, sem þar Ikomia fram. Á tímum, þegar stjómax'- a.nid'stöðiulflokíkarnir s’amieinast ,um óraunhæfa gagnrýni á rík ísstjórnina og mie;nn't)amiálaráð herra sé-StaDdlega, fyrir fram- taksleyisi stjórnvalda í menn ' ingar- og skólamálum að þvi er mállgögn stjórnaranidstöð- lUmnlar segj'a, þá væri ekiki úr vegi fyrir hinn almenna borg ara að kynma sór hvert fram flalg hins opinbeLla til skóla- mália heiSur raumverulega ver- ið í stjómairtíð núverandi rík isstjómár. Það er hvort eð ei' ekki stjómarandstaðan, sem ikemuir til með að dæma verk istjól.'nvaldia hieldur ,kjóseiidur sjálfir enda þótt foi’ystumienn st j ór na r'a.ndstöðunnar hafi ætíð átt í eríiðleifcum. með að viiðurkennja þá staðreynd.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.