Alþýðublaðið - 26.06.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu
folaðið
Aígreiðslusirni: 14900 Aaslýsingasiim: 14908
Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavfk
Verð í lausasðlu: 10 kr. eintakið
^erð f áskrift: 150 kr. á mánuði
Brian Branstone á Hótel Sögu í gær.
Eranstone er þekktur maSur i
tkvilomyndaheimi Bretlands.
Hann kcm Mt ídav'ds í fyrV!>d'’g
ööru sir ni t;il að ksmna sér nán-
ar staBbætti, sem bezt henta
töku kvikmyndarinnar. Blada-
maður Alþýðu,,ðaSsins náði t.ali
af honum í Grillinu á Hótel
' Sögu, þar sem hann snæddi hú-
degisverð í gær ásamt eigin-
tcnu sinni og Sveinj. Sæniiuinds-
syni, blaðafulltrúa Flugfélags
' íslands.
— Hver er aðdragandi þsss,
íierra Brarísfone, að þessi myrid
i verður gerð hér nú?
1 — í rnörg ár hef ég átt mér þá
ó.sk að gara slíka kvikmynd, sern
1 kemur til af því, að ég kynntist
■ídenrkum fombókmenntum í
tráskólanámi mínu.
TIL REIÐU FYRIR
KVIKMYND
Knorra-Edda er skrifuð svo
beirt út, samt á svo líflegan
hátt, persónurnar eru svo eðli-
lsgar, að segja má, að þær sóu
alvrg til reiðu fyrir kvikmynd.
Og þetta á ekki aðeins við um
Snorra-Eddu, heldur einnig um
ísiendingasögurr.ar.
Spurningin um það, hvort
kcmið hefði til greina að taka
myndina annars staðar en hér,
svaraði Branstone á þá !e:ð, að
m°ð því að taka kvlkrnyndlna
hér mundi verða leitazt við að
útmála iþað andrúmsiloft, sem
'kemur fram í Völuspá cg Gylía
ginningu, en Því væri ómsgu-
]°gt að ætla að ná fram annars
staðar en hér.
Hvert væri hans helzta verk-
éfni í þessari ferð?
— Ég hef komið hér einu
sinni áður og það á þessu ári.
Núna, eins og þá kem ég aðai-
lega til að sjá með eigin augum
staði. sem mundu verða heppi-
legir til að taka kvikmyndina
á, og bráðlega verða teknar end
anlegar ákvarðanir um Það.
GINNUNGAGAP
A STRÖNDUM
— Hvaða staðir kæmu l.tlzt
til greina?
— Það er einn staður á Horn
ströndum, vestur af Höfn, sem
ég hef séð úr lofti, og mér lízt
afskaplega vel á til að kvik-
mynda atriði úr upphafi Gylfa-
ginningar — það er að segja
Ginnungagap. Til að geta notað
okkur þennan stað verðum við
að hafa þyrlur.
Einhvern næstu daga fer ég
svo til Akureyrar og norður að
Mývatni til að líta á tungllands-
Qagið þar í grenndinni-
Hvað viðvíkur eldi og brenni
steini í frásögninni, þá býst ég
við að nota Þar úrklippur úr
Surtseyjarmyndum BBC.
Hvenær byrjað yrði að taka
kvikmyndina?
— Innan tíu daga.
En í sambandi vjð staðina, þá
verðum við að ákveða að nokkru
léyti frá dégi til dags þá staði,
þar sem myndatakan fer fram.
Við erum svo háðir veðrinu.
Hvort þeir væru hræddir við
að lenda í erfiðleikum vegna
veðurfarsins?
— Nei, segir Branstone bros-
andi. Örlaganornirnar verða okk
ur hliðholiar.
Það kom nefnilega fyrir mig
alveg furðulegt atvik tíu mínút
um áður en ég. lagði af stað að
heiman til að fara hingað, sem
er vísbending um, að allt muni
ganga að óskum.
'Konan mín sá stóran fugl inni
í íbúðinni, og hann hafði komið
inn um bakdymar. Henni brá
að vonum við þetta, svo hún
kom til mín og benti á þennan
heljarstóra fugl.
Þá var þetta hrafn, <en þeir
eru alveg afskaplega sjaldgæfir
í Englandi; þá er aðeins að finna
í cbyggðum, og svo kannski
tamda hrafna í The Tower of
London.
HUGINN OG MUNINN
KOM í HEIMSÓKN
Þetta erú greínilega bein skila
boð ftá Óðni. En hvort það var
Huginn eða Muninn, sem þarna
kom til mín, veit ég því miður
ekki.
Hvort mikið af starfsfólki við
kvikmyndina muni koma frá
Englandi?
Framhald 7, síðQ,
Rætl við Brian
Bransione, leik-
stjóra og framleið-
anda kvikmyndar-
innar um
GyHaginningu og
Völuspá, sem BBC
lælur gera hér í
sumar