Alþýðublaðið - 28.06.1969, Síða 2
2 Alþýðublaðið 28. júní 1969
Útvarp
í næstu viku
Sunnudagur 29. júní
; ' I
11.00 Messa í Laugarneskiríkju.
1 Prestur: Séra Garðar Svavarsson.
1- Organleiikari: Gústaf Jóhannesson.
12.1-5 HádegisiitvíU'p.
.14,00 Miðdegistónleikar.
115.35 Sunnudagslögin.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs
þj stjórnar.
LMn læroi aS fyrirgefa. Hugrun
1 i dkáldkona flytur frumsamda
í | sögu. ____
1 ; Þrjár mæðgur itaka lagiö’.
' j Margrét MaíMiíasdóttir og dætur
; ,j (iiennar, Sigrún og Asdís, syngja.
’ .1 Skildingarnir í stóia íiúsinu. Jón
unnarsson <lcs sögu dftir Eiríik Sig-
urðsson.
: ! Böltaleikur. llngibjörg les foarna-
: i Ijóð eftir -Kristján frá Djúpakek.
í i! Á eyciiey, letkrit oftír Einar Loga
J I EinarssOn. Síöari Ihluti. Leikstj.:
■ \ Leíkstjóri: Klomenz Jónsson.
:Í8.05 Stundarikorn meo lúðrasveit
norska ‘Júiivarpsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Sagnamenn feveöa. Ljóð eftir
fimm Íiáskólaíkennara: Árna Pá-ls-
1 son, Sigurð Nordal, Ridliard Beok,
' Einar Ol. Sveinsson og Jón Helga-
son. Baldur Pálmason sér um
: (þáttinn og :les lásamt IÞorsteini Ö.
j Stephensen 'leikstjóra.
(20.15 Kórs()itgur: Kammerkórinn;
j syngnr sumanlög. Söngstjóxi: Ruth
: Magnússon.
120.35 Heiöhin átrúnaöur á fslandi.
j Jón Hnefill Aöa'lsteinsson fil. lic.
flytur fyrsta erindi sitt.
21.05 Tönihst eftir Herbert H. Ag-
ústsson, tónsiká'ld mánaÖarins.
21.30 Spurt og SvaraÖ.
i Þorsteinn HelgaSon lekar eftk
1 , spurníngum fólks og svörum
réttra aöilja viö fpeim.
122.00 Fréttir. — Veðurfr. — Dans-
i lög.
í -;! 23.25 Fréttir í stuttu máli.
-Dagskrárlok.
Jánudagur öu. juní
jl“.00 Frét-tir. — Á lldjómleikapalli.
i í 8.00 Dansfhljómsveítir fletka.
Ú'9.00 Fréttir. — Tilk.
: 19.30 Um daginn og veginn.
’ i: ’Hara'ldur Guðnason (bókavörður í
j: Vestman'naeyjutn taiar,
19.50 Mánudagslögin.
20.00 Jón Helgason -skáld og pró-
fessor sjötugur. — Olafur Hall-
dórsson cand. mag. tfly-tur ávarp.
Jón Helgason 'les þrjú 'kvæöi sín
(af -talplötu).
’ ‘ Í21.00 Búnaðarþáttur.
j tt-
Stefán Aðallsteinsson búfjárfræð-
ingur talar um rúning og u'llar-
meðferð.
21.15 Rússnesk fiðlulög: Nathan
Milstein -leikur.
21.30 Utvarpssagan, 'Babelsturninn,
Gejr Kristjánsson íslenzkaöi.
Þoésteinn Hannesson íes.
22.00} Fréttir.
22,15i Veðurfregnir. — íþróttir. Örn
Eiðsson segir frá.
22.30 Hljómplötusafnið í umsjá
, Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur 1. júlí
17.00 Fréttir. Kammertónleikar.
18.00 Þjóðlög.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál. — Böðvar Guð-
mundsson cand. mag. flytur þáifit-
inn.
19.35 Hvað er lýðháskóli?
Þórarinn Þórarinssom fyrruni
skólastjóri flytur erindi.
20.50 Lög unga fólksins. Hermann
Gunnarsson kynnir.
20.50 Þegar tíminn lék á mig, smá-
saga eftir Ein-ar Loga EinarSson.
'Höfundur les.
21.10 Sinfóniíuihljómsveit Tslands
leikur í útivarpssal. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson.
21.30 I 'sjónlhending. Sveinn Sæ-
mundsson sér um þáttinn.
22.00 Fréttir. — Veðurfregnir.
22.30 Á 'hljóðbergi. Maðurinn, sem
Wær. Þýzki atvinnuhermaðurinn
Kongo-Múller segir frá.
23,20 Fréttir. — Dagskrárlok.
)
Miðvikudagur 2. júlí
17,00 Frét-tir.
17,45 Harmonikulög.
19,00 Fréttir.
19,30.Tækni og vísi-ndi. (Hjá'Imar
Sveinsson verkfræðingur talar um
'aödraganda Appöllolendingarinn-
ar á tunglinu.
19.50 Einsöngur í ú'tvarpssal. Sig-
ríður E. Magnúsdóttir syngur lög
ef-tir Bralhms. Jónas Ingumindar-
som 'lei'kur á píanó,
20.10 Suimarvaka.
Sjúika s'káldið á Ólafsvöllum.
Ragnar Jóhannesson cand. anag.
flytur erindi um séra Jón Þorleifs-
son og les eftir Ihann bundið mál.
A1 þýðu'lög. Sinfóníu'Mjómsvei t
íslands leikur; Þorikell Sigur-
'björnsson- stjórnar.
Svipmyndir úr Ausfifjarðaför.
Þorsteinn Matthíasson 'flytur fyrsta
ferðaþáfit sinn.
'íslenzk lög. Þjóðleikliúskórinn
syngur. Söngstjóri: Dr. Hallgrím-
ur Helgason.
21.30 Útvarpssagan, Bahelsturninu,
Þorsteinn Hannesson les.
22,00 Fróttir. — Veðurfregnir.
Kvöldsagan. Tv-eir dagar, cvær
nætur, eftir Per-Olöf Sundman.
Olafur Jónsson les þýðingu sína.
22.35 Á elileftu stund. Leifur Þór-
arinsson ikynnir tónlist af ýmsu
tagi.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fímmtudagur 3. júlí.
17.00 Fréttir. — Brez-k nútímatón-
list.
18.00 Lög úr kivikmyndum.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál. Böðvar Guð-
mundsson cand. mag. flytur þátt-
inn.
19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Olafs
Jónssonar og Haralds Ólafssonar.
20.00 Gestur í ÚBvarpssal: Terry
Ber frá Netv York syngur amer-
íska söngva og leikur sjálf undir
á gítar.
20.30 Fimm 'ljóð. E'lías Mar ies
ljóðaþýðingar éftir Málfríði Ein-
arsdóttur.
20,40 Tónlist eftir Proktífjeff.
21,10 Á rökstólum. Björgvin Guð-
mundsson viðskiptafræðingur
-stýrir umræðum um áfengisneyzlu
ungliniga. Þátttaikendur með llion-
um: Bjarki Elíasson yfirlögreglu-
þjónn, Kristján Benediktsson borg
arfulitrúi og Styrmir Gunnarsson,
forrn. Æskulýðsráðs Reykjavikur.
22.00 Fréctir. — Veðurfregnir.
Kvöldsagan: Tvelr dagar, ■tvær
tiætur, — Ólafur Jónsson ies.
22,35 Við al'lra ihæfi. — Jón Þór
Hannesson og Hdgi Pétursson
kynna þjóðlög og ilétta tónlist.
23,15 Fréctir. — Dagskrárlok.
Föstudagur 4. júlí.
17,00 Fréttir. — K'lassisk tónlist.
18.00 Óperettulög.
19.00 Fréttir.
19.30 Efst á haugi. Tómas Karlsson
og Björgvin Guðmundsson fjalla
tim erlend rrtálefni.
20.00 Paganini og Wioniawski.
20.40 Hvenær fór maðurinn fy'rst
að rnála? Jökull Pétursson málara-
meistari iflytur erindi.
21,00 Aldarhreimur. Þáttur með
tónlist og itali í umsjá Björns
Baldurssonar og Þórðar Gunnars-
sonar.
21.30 Útvarpssagán, Balbeflsturninni,
Þorsteinn Hannesson Jes.
22.00 Fréttir.
Kvöldsagan: Tveir dagar, tvær
nætur. Ólafur Jónsson endar lest-
ur sögu Sundmans í þýðiitgu sinni.
22,35 Kvöldtónleikar. Harmljóð um
unga elskendur, ópera.
23.40 Fréttir. Dag®krárlok.
Laugardagur 5. júlí.
17,00 Fréttir. —- A nótum æskunn-
ar. Dóra In'gvadóttir og Pétur
Stcingrímsdóttir kynna nýjustu
da-igurlögin.
1-7.00 Fréttir. — Söngvar í ’léttu'm
tón.
19,00 Fréttir.
19.30 Dag-Iegt líf. Árni Gunnarsson
ifréttamaður stjórnar þættinum.
20,00 Einsöngur: Bassasöngvarinn
Nicolaj Ghjaurdff syngtir artur.
20,10 Stef úr þjóðvísu, smásaga
eftir Jakdbínu 'Sigurðardóttur.
Þorsteinn Ö, Stepfiensen 'les.
20.30 Taktur og tregi, IV. þátour.
Ríkhanðiir Pálsson kynnir b'lues-
lög.
21,15 Leikrit: Hryílilegir nágrannar
eftir E. Korpilinna. Kr-istín Þórar-
insdóttir Mantyla þýðir. 'Leiikst}.:
Jyrki Mantyla leiklistarstjóri út-
varpsins í Helsinki.
22.00 Fréttir. Veðurfr. Danslög.
23,55 Fréttir. — Dagskrárlok.