Alþýðublaðið - 28.06.1969, Side 3
Al'þýðublaðið 28. júní 1969 3
Skákkeppni UMFI
um helgina
□ Þrjár skáksveitir ungmenna-
félaga iheyja harða úrslitakeppni
í Olafsvík um helgina og keppa
um fagra riddarastydCu sem Jó-
ihamn Bjarnason myndskeri hefur
gert fyrir UMFI. (Sjá meðfylgjandi
mynd). Til úrslita tefla 4ra manna
sveitir frá Ungmennasambandi
Skagafjarðar, HéracJssambándi Snæ-
fells og Hnappadaiissýslu og Hér-
aðssambandi Skarphéðins. Undan-
keppnin hófst í maí.
Sigfús sýnir
á ísafirði
□ ÍSAFIRÐI S. J.: Þúsund-
þjalasm..ðurinn Sigfús Hall-
dórsson opnar sýningu á
te'kningum sínum í húsi kaup
félaigsins á ísafirðL klulklkan
18 í dag. Sýnir hanin þar um
þrjátíu myndir,. allar frá ísa-
firði. —
3ja daga fundur
f élagsm álaráðher ra
□ Osió í gær. (ntb). — Þriggja
daga fundur ifélagsmálaráðherra
Norðurlanda 'hefst í Stavangri I Nor-
egi á laugardag (í dag). Fyrsta
ílaginn ræðir félagsm'álar'áðherra
Noregs, F-gil Aarvik, um vandamál
eftirlaunaþega og ellikunaþega. —
Félagsmálaráðherrarnir Sven. Asp-
ling 'frá Sviþjóð og Nahalie Lind
frá Danmórku ræða um stöðu ör-
yrkja í nútímaþjóðlfélagi. A mánu-
dag ræðir fclagsmálaráðherra Finn-
lands, Anna Liisa Tiiikso um miíkii-
vægi þess, að gert verði átak í fé-
Jagsmlálum á Norðurlöndum. E'gg-
ert G. Þorsteinsson, félagsmála-
ráðherra ísiands, tekur þátt i fund-
inuin í Stavangri.
Alstaffar getiff þér fengiff
gloggatjöld og dúka úr Dralon
meff hinum framúrskarandi
eiginleikum, sem allir þekkja!
Meff Dralon — úrvals trefjaefnina
frá Bayer — veit maffur hvaff
maffur fær...
Gæffi fyrir alla peningana.
Ánægð
með Dralon
dralorf
BAYER
ÚrvaJs trefjaet'iu
BA^ER
dralori
Frh, af bls. 12.
Heiðursgestur þingsins verður
Hermann Eiríksson, fyrrum skólastj.
Iðnskólarvs í Reykjavík. Hann var
Skólastjóri Iðnskólaits, er Samtök
yúkisákólá á Norðurlöndum voru
stofnuð 1924. Hann hefur verið v'irk
ur þátttakandi í þessu samstarfi allt
frá upphafi og tekið iþátt í öllum
þingum 'þeirra. Hermann mun vera
eini aðilinn á Norðurlöndum, sem
tekið hefur þátt í þessu samstarfi
frá upphafi.
Framkvæmdastjóri yrkisskólaþings
ins er Holgi Hallgrímsson, vfirkenn-
ari við Iðns'kóla Reykjaivíkur.
Þór Sandholt, skólastjóri, hefur
gert merki fyrir þingið.
Dagskrá þingsins í Reykjavík
verður í stórum dráttum áþessa 'leið:
Eftir hádegi á fimnmidag að af-
lokinni setnángarathöfninni, eða kl.
14, verða haldnir tveir fyriríestrar
samtímis, annar á Hngaskóla — en
hinn í Melaskóla. Að loknum fyrir-
lestrunum fara fram hringborðsum-
ræður um efni þeirra.
Fyrir hádegi á föstudag verða I
Ihaldnir tveir fyriríestrar á isama
tíma, annar í Hagas'kóla en hinn
I VerzlunarSkóla Islands. Einn fyr-
irlestur verður haldinn eftír hádegi
á föstudag.
A laugardag fara þáttbikendur í
kynnisferð, heimsækja Þlngvelii,
Gullfoss og Geysi.
A sunniudag verður haldinn einn
fyriríestur fyrir Ihádegi, en tveir
fyrirlesarar halda sameiginlegan fyr-
irlestur í Háskólabíói eftír hád.
Þinginu lýkur með hófi að Hótel
Sög.u á sunnudagskvöld. Eins og
fyrr segir, verða þátttakendur urn
550 talsins, þar af 500 útlendingar.
HJÓNABAND
□ I dag verða gefin sarnan £
■hjónaband í Dómkirkjunni, ;tf séra
Grírni Grímssyni, ungfrú Fanney
Hauksdóttír, h anda v i nn lík elnhari,
Hlíðarvegi 36, Kópavogi og Antca
Bjarnason, íþróttakennari, Stóraa
gerði 14, Rvík. ;