Alþýðublaðið - 28.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.06.1969, Blaðsíða 6
6 ATþýðublaðið 28. jú-n'í 1969 NÆTURFERD TIL NILGIRI f;inn nær dauða en lífi úr tiungri út ú götu, en hún ihefur einstaklega gott lag á að hafa upp á hálfdauð- um eða lemstruðum kykvendum sem hún svo teíkur í fóstur. Kisa heifur aidrei ferðazt með lest, a.m.k. ekki á fyrsta plássi, og þarf nú að KVÖLD — rök ihitamolla, gola sem svíður en ekki svalar. A járnbrautarstöðinni í Madras er óskapleg þvaga og troðningur eins og vanalega, maður við mann, döklk andlit, hafsjor af dökkum andlitum sitjandi oná skrokkum sem pakkað er inní hvíflc; allir eru að flýta sér, rása til og frá eins og sauðfe í réttum — sumir þó setztir utn kyrrt húkandi í hvirfingum á pimklum sínum og pökum, jafnvel lagztir til svefns á harðan brautar- paWirtn með sömu ró og Jakob forð- um er hann fleygði sýr á grýtta jörðina og sá himnana opnast. Akspikaður kúlíi ber töskurnar inn efrir pallinum. Hann er þar að aufki með vikustaðið gráyrjótt sltegg svo allur er hann mikill og ferlegur ásýndum, og auðvitað er , hann í þeirri ratiðu mussu sem ein- kennir alla sanna ikúlía. Nei, ég leyfi honum efcki að hera ritvélina mína, fyrir því verkfæri trúi ég engum nema sjálfum mér. Ég er guðsfeginn að fcomast inn í fclefann úr kæfandi svækjunni. Hann-er rúmur, toftikæildur, þægi- Jegur, með slórum glugga. Það fcostar ævinlega mifcið stapp að fcomast á sinn stað í lest tí þessu ílandi, allir staðir sem fólfc sækir að eru að springa utan af fjöldan- ium, alltaf fcomast færri en vilja; á þriðja plássi er fólfcið eins og síkl í tunnu. Að vísu má ikail'la vel rúmt * Jofltkældum fclefa á fyrsta plássi þegar in,n er komið, en fast að dyr- unum verður maður að olnboga sig, ataður í framan af svita, ryfci og ■sóti, þótt 'hann hafi þvegið sér vendi- lega fyrir lítilli stundu. Mtr verður ósjálfrátt hugsað til hinna gömlu góðu daga sem mér er sagt að einu sinni ihafi rífct í ferðamálunt í heiminum fvrir sHríð er all'taf var hægt að fá miða hvert sem var með skipi eða lest, um arvnað var ekfci að ræða, hótelher- bergi nóg, enginn óskaplega mifcið að 'flýta sér. En allir gamlir dagar eru góðir; þá gátu líka færri ferð- azt. Um það bil sem ég er búinn að þvo mér í framan fer eimvagninn að tafca andfcöf og tosa lestinni út af stöðtnni. • Við hjónakornin fcomum ofcfcur fyrir í fclefanum. Okkar bíður nú aðeins einn vandi, fyrjr utan það að láta fara vel um ofcfcur sem er einfa'It mál. Við höfum meðferðis Ma svarta kisu sem dótrir okkar Cypress gnæfi yfir veginum og sporabrautinni, þar sem fariS er út úr berkkunum inn í gegnum Coonoor skarð til samnefndrar borgar. Útsýn yfir brekkunum fyrir neSan Hampton Hotel, annaS af tveimur helztu hótelum Coonoor borgar. læra'-gð Ihaga sér eins og hver ann- ar siðmenntaður túristi þó hvorki eigi hún myndavél ué stráhatt. — Það er einkum hreinJattispróblemið sem 'ilhyggjum veldur, en sú litla reynist hin kurteisasta og hegðar sér í engu verr en. mannakepnurnar svona upp og ofan; er meira að segja svo fíngerð dama að ’húni verður sjóveík fynst í stað. I öðrum fclefa er svo dóttir okikar og itengda- sonur með stóran hund, svo stóran, að þegar hann er búinn að koma sér fyrir á gólfinu þarf hreinasta nettleikamann til að geta tyilt nið- ur fæti án þess að stíga oná greyið, Og lestin silast áfram vestur yfir myrka sléttuna. Þessi lest er einstaklega 'íaus á sporinu, vaggar meira en góðu hófi gegnir, engin furða þótt fint föl- ende fcisur verði sjóveifcar. En rugg- ið svæfir mig notalega og það er helzt er lestin nemur staðar að ég rumska, 'byrja að vita af mér þegar hún hemllar og ískra fer 1 teinunum. A sumufn stöðvanna rís ég upp og ^kyggnist út nm gluggann — Per- amlbur, Vdlore, Ambur, Vaniyam- badi, Tirupattur, Morappur, Sa'Iem, Erode eða hvað þær nú heita allar saman; á sumum en efc'ki öl'lum var víst stanzað. Mér finnst alltaf jafn sérstafct að fcoma snöggvast á jánnbrautarstöð, vera þessi sem fcemur við og fer; það er alhaf nýtt og vekjandi, stutt stund sem er herl rnynd í sjálfri sér — nokkrum andlitum bregður fyrir og svo eru þau ihorfin af því maður sjálfur er á brott; gömul kona vestræii(, gnílltærð með gler- atigii, heldur á lítilli tösku, ófóleg á svip; ungur Jndverji í eivrópskum fötum; þrír garnlir menn sitja á beklk, með vefjarhött, í lendafclæð- unt eimun saman, þó með einhverja spjör yfir öxlina, díklega bændur. Sölúmaður ikaMar uppi á brautar- pallinum: — Coffee, tea, cold drinfcs. Annar hleypur við fót, er óða- má'la: — Vadai, vadai, vadai. Marger-durtefcur það sem hann scgir ein.s og títt er í tamil. Vadai eru hringir á stærð við kleinii'hringi, eins fconar blanda úr brauði, grænsneti og fcryddi, — hið mesta lostæti.. . . Sá þriðji er fjær, tnér heyrist hann kalla: — Tglis, samba, púri, masala. iTglis eru gufusoðnar hrísgrjóna- Ixilhir, samba þnnn 'fcryddsósa, púri •litlar steifctar ihveitifcökur og tnasala víðfræg fcássa úr kartöflum, lauk og fcryddi. Þetta indversfca snarl er bæði gott og ódýrt, alltaf nýkoniið af eldin- um og því frítt við þarin hafcteríu- gróður sem Jifir hér í vatni og öllu sem vatn er í, svo varasamur að einsfcis má neyita sem ekki er soðið, nema ávaxta. Ég er of syfjaður til að nenna að fara úo í Jiitann að bragða á ein- hverju. ( Og köhin deyja út um leið og lestin sígur másandi af stað. Um það bil er morgnar yfir slétt- unni ríf ég upp glyrnurnar. Þetta er grár morgun, noikkurt skýjafar, enda monsúnin að hella regni yfir héruðin vestan í fjöllunum. Uti fyrir er sviðin gróðurlaus sléttan, eins og maður sé að fara tfir eyðimörik gráa eða rauðleita, varla stingandi strá, annars staðar þyrfcingslegir visnir brúskar; samt er þetta ekfci sanidur, þetta er gróð- urmold, að vísu leir- og sandborin, en dauð af sól og þurrki. ' En áður en' Vá'rir rennir Iestin 'í boga yfir græna a'kra og ávaxta- lúndi. Þetta er mun'urinn á því að ná í vato og ná ekfci í vatn. Og nú ráðgera þeir að grafa 2000 míilna 'langán skurð' alla leið norðan úr Ganges og:suður í Cau- vary, á, sem við fónum yfir seint um nótitina, en nú er að vísu að fcalla þurr. Megi tæknin og hamingjan, bjálpa . 'Indverjum til að vinna það þrek- virki, það mundi 'bjarga miklu: Og sennilega tdkst það af því að það er hartnær ómögulegt. En Tndverj- ar eru svoleiðis kynþáttur að þeim mistekst allt sem er enginm vandi að gera, en heppriast með prýði Ihiít sem er öldungis óframkvæman- legt. Naa*t fcomum við tíl Tiruppur og svo tíl Coimbatore þar sem ég fæ minn morKunmat, auðvitað gi- lis, vadai, púri og masala, og sv» þetta fræga . suður-indversfca fcafifi, seni er nákvæm'lega eins og fcaffi á að vera. Coi'mbatore er ein af hinum ham- ingj-iis<>imi borgum sem fijinur náð fyrir aitgum stjórnarvaldá — því ein's og aMir vita er aðahnunurinn á nútímanum og fyrri tímum sá, nð áður blessuðu guðirnir sumar lxjrgir, cn nú hafa rífcisstjórnir tek- ið við Jwlí hlutveriki með góðurrt árangri. Þar rísa verfcsmiðjur, þar búa rí'kir menn. Banigaiore er önn- ur slífc ihorg á SuðurTndlandi sem vex og þyfcir fín. En ferðinni er efcki lieitið ril fínna borga. Mínum vagni er krækt aftan á eimvagn sem heldur áfram eina fclufc'fcustunid tiil viðbótar, til þorps sem heitir Mettupalaiyam, við rætur fjalilanna. Mettupallaiyam þýðir „staðurinn sem 'liggur hærra.” Það stendur í tmdarlcgri nálægð við mikil fjöll íem tilsýndar eru blá upp á tinda; það er Nilgiri sem þýðir Bláfjöll. Þar er venjúlega skipt um lest, sér- stök 'lest fer upp í fjöllin, fjaJla- hraðlestin svóköMuð sem þó kemst litilu Ihraiðar en gangartdi maður, sniglast tipp brefckurnar á tanna- spori, því annars mundu hjólin sfcrika á teinunum. En við kjósum að fara með bíl síðastá spolinn upp á 'brúnir há- lendisins sem hér eru í 1700 m. hæð yfir sjó og 1000 m. yfir sléttunum. Fræmh á bls. 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.