Alþýðublaðið - 28.06.1969, Side 7
Al'þýðubTaðið 28. júní 1969 7
REYKJAVÍK. — Þ.G.
— ÞAÐ opnaðist íyrir mér nýr
lieimur, þegar maðurinn minn, sem
cr Jæknir, gaf rnér gasþjndi og
spurði, Ihvort ég gæti ekki notað
það. Eg keypti mér vírnet og fór
að móta með það, vafði síðan gas-
bindinu, bleyttu í gipsi,' utan um
netið. Seinina benti Jóhann Eyfells
mér á að nota asþeststeýpu, og hún
liefur iþann kost, að hún er var-
anleg, en það er gipsið ekki.
miffi véggja og frá gólfi til lofts.
Svo þurfti hún að fara í gegnum
marga flöskuhálsa til að komast útl
Það múnaði ekki hálfum millimetra
að.Jnln,', kæmistl
Myitdirnar
hafa sál
— Þétta er allt saman fólk á sýn-
irigunm ihjá þér, er þetta þitt eftir-
lætisforín?
i': >'V
Kraftaverk
með myndina
af Jesú
Miynd á Holtinu
Þetta sagði I3orbjörg Pálsdóttir á
blaðamannafundi, sem hún boðaði
til vegna fyrstu eihkasýningar sinn-
ar, sýningar á gips- og asbestmynd-
um en hún verður opnuð í dag k'l.
2 í Asmundarsal.
i
Það er okki dónaJegt að opna
fyrstu eiinkasýningu sína og eiga
um leið verk á samsýningunni á
Skólavörðulholtinu, þarna á hlað-
inu. — F.n að hvaða leyri: opnað-
ist nýr heimur fyrir Þorbjörgu, þeg-
ar hún fór að ivinna í gipsbleytt gas-
bindi og síðan í asbestisteypu? Því
svaraði hún á þann veg, að þarna
væri aðallega um að ræða stærð-
ina. Áður vann hún í gips 'og Jeir,
og þá fannst henni Ihún .vena þving-
uð þar sem hún gat tíkki unnið í
•nógu stórum formum. En 'þetta nýja
cíni igefur tilefni lil ódndanJegrar
stærðar, sagði Þorbjörg, Kaninski
var það kraftaverk, að . myndin af
Jesú komst út úr vinnotstefu minni.
Hún er það stór, aðtfhún náði
MymUrnar sýna Þorbjörgu og verk hennar.
— Þetta eru börnin imín, ýmSar
stellingar, sem ég ihef séð þau í,
og þau þurfa ekki einu sinni að
sitja fyrir, ég man hverja þeirra
sttíllingu, þegar ég geri myndirnar.
Aður en.ég fór í þetta afni, var ég
aðaJlega í abstraktformum, en nú
hef ég fundið sjálfa mig.
— Hvað táknfl þessi hol inn í
manneskjurnar?
— Mér fannst bara okki þörf á
meiru, og ikannski er þetta sálin í
myndunum; myndirnar hafa allar
sál.
[t
Lærðs í Svíþjóð,
hjá Sigurjóni og
Ásmundi
— Hvað hefur bú iært, Þorbjörg,
í sambandi við list þína?
— F.g var 15 ár í Svíþjóð, og yar
þá aliltaf öðru hvoru í listaskóla,
sem heitir Konstfaokslkolan. F.ftir a3
ég kom heim hef ég 3ært Iræði hjá
Framliald á 4. si8u.