Alþýðublaðið - 28.06.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 28.06.1969, Side 8
I 8 Alþýðubíaðið 28. jún'í 1969 tf> Austurbæjarbíó Sími 11384 TVÍFARINN Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmyrrd í litum. íslenzkur texti. Yul Brynner Britt Eklund. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. BLÓDUGA STRÖNDN (Beach Red) Mjög vel gerð og spenrrandi ný amerísk mynd í litum. Films and Filming kaus þessa mynd bezíu stríðsmynd ársins. / Cornel Wilde. Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó SÍMI 22140 LYKLARNIR FJÓRIR Mest spennandi mynd, sem Þjóðverj ar hafa gert eftir styrjöldina. Aðalhlutverk: Gunther Ungeheuer Walther Rilla Hellmut Lange íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Barnasýning kl. 3 sunnudag: ÆVINTÝRI í JAPAN m með Jerry Lewis. Hafnarbíó « Sími 16444 DJARFT TEFLT, MR. SOLO! Hörkuspennandi, ný amerísk litmynd með Rober Vaughn og David McCallum. Bönnuð innan 14 ára. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauS Snittur Brai'ðtertur BRAUÐHUSIP SNACK BÁR Laugavegi 136 Sími 24631. ífí ÞJÓDLEIKHÍSID TÍðkmn í kvöld kl. 20 — Uppselt. sunnudag kl. 20 — Uppselt. mánudag kl. 20 — Uppselt. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Kópavogsbíó Sími 41985 THE TRIP HVAÐ ER LSD? — íslenzkur texti. — Einstæð og athygl isverð, ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope Furöulegri tækni í Ijósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorf- endum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum LSD-neytarrda. Bönnuð börnum innan 16 á’ra. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bæjarbíó Sími 50184 ERFINGI ÓÐALSINS Ný dönsk gamanmynd í litum, gerð eftir skáldsögu Morten Korch. Sýnd kl. 9. FUGLARNIR (Alfred Hitchcock) Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó Simf 38150 REBECCA Ögleymanleg amerísk stórmynd Alfreds Hitchkocks, með Laurence Olivier Joan Fontaine. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja bíó HERRAR MÍNIR 0G FRÚR (Signore et Signori) íslenzkur texti. Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsins, gerð af ítalska meistar- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu gultpálmaverðlaun ( Cannes fyrir frábært skemmtana- gildi. Virna Lisi Gastone Móschin & fl. Sýnd kl. 5 og 9. Gatnla Bíó 0FBELDISVERK Víðfræg bandarísk kvikmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ÚR EYJUM Söguleg heimildarkvikmynd um at- vinnuhætti og byggð Vestmannaeyja Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 4. Sfjörnubió Sími 18936 FÍFLASKIPIÐ (Ship of Fools) íslenzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stór. mynd gerð eftir hinni frægu skáld- sögu eftir Katharine Anne Porter. Með úrvalsleikurunum Vivian Leigh, Lee Marvin, José Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. VILLIMENN 0G TÍGRISÐÝR Spennandi Tarzan-mynd Sýnd sunnudag kl. 3 Hafnarfjarðarbfó Sími 50249 ENGINN FÆR SÍN ÖRLÖG FLÚID Æsispennandi mynd frá Rank, (lit- um með íslenzkum texta. Rod Taylor Christopher Plummer Sýnd kl 9. EIRR0R KRANAR, FITTINGS, EINANGRUN o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Réttarholtsvegi 9, Sími 38840. SIOTUNI 7 — SJMI 20860 BÝR T1L STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM UTVARP LAUGARDAGUR 28. JUNI: 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar. 15.30 Á líðandi st;u nd: Helgi Sæ- mundsson ritstjóri rabbar við lilustendur. 17,00 Á nótum æskttnnar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarssorr sér um þáttinn. 20,00 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leilkri.t: Böggull eftir Dayid Campton. Þýðandi: Ástliildur Egilson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur jg leikendur: Rose, Helga Bacltmann; Amalía, Guðrún Stephensen; Arthúr, Rú- bert Arnfinnsson; Strætisvagnstj. Borgar Garðarsson; Maður, Árni Tryggvason; Lögregluþjónn: Jón Aðils. 21,10 Lög frá liðnum árum. Deanna Durbin, Nelson Eddy og Jeanette MacDonald syngja lög úr kvikmyndum og söngleikjum. 21,40 Heimsendir, smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Erlingur Gíslason leikari les. 22.00 Fréttir. Veðunfr. Danslög. 23,55 Fréttir f stwtitu máli. Dagskrárlok. 1 _Tilboð óskast í sxníði á geymum úr ryðíríu og sýruföstu stáli: 4 stk. 5000 lítra geymar. 3 stk. 2500 lítra geymar. 4 stk. 1500 lítra geymar. Útboðslýsing og teikningar afhendast á skrif- stofu vorri, gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 18. júlíkl. 11.00 f.b. FASTEIGNAVAL JON ARASON hdl. fasteigna- og málflutningsskrifstofa SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. trúlopunarhringaR Fljót afgreiðsla Sendurr 'i pésfkr(5f(|. GUÐM; PORSTEINSSpN; gulSsmJSur BanftastrætT 12., HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul húsgögn. — Úrval af góðu áklæði — meðal annars pluss í mörgum litum. — Köguir og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Eergstaðastræti 2 — Sími 16807

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.