Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 5
ara þann, er Gnnnlögur hét Gunnlögsson. Hafði hann verið um skeið í latínuskólanum en hætt námi. Þar var með hon- um að námi Valtýr Guðmundsson, og afréðu þeir þá um vet- urinn að ganga skólaveginn. Haustið eftir byrjaði Stefán að læra undir skóla hjá sr. Ólafi Björnssyni, presti að Ríp, er þá var til heimilis að Ási í Hegranesi og kenndi sonum Olafs dbrm. Sigurðssonar, er þar bjó fyrirmyndar búi. Vet- urinn eftir var hann hjá Ólafi presti á Ríp en lærði lítið, því Olafur þjónaði þá þrem brauðum, var sjaldan heima og auk þess kennari lítill. Sumarið 1878 naut hann tilsagnar heima hjá Sig- urði bróður sínum, sem þá var í skóla. Kom þá í ljós, að hann hafði lítið sem ekkert lært að gagni hjá Ólafi presti. Um haustið gekk hann inn í fyrsta bekk Latínuskólans.“ Með þessum hætti hófst menntaferill Stefáns. Eins og þegar er sagt settist Stefán í I. bekk Latínuskólans haustið 1878. Sóttist honum námið vel, og var að jafnaði ofar- lega í bekk eftir að fyrsta bekk lauk, en þar galt hann lélegs undirbúnings. Síðasta skólaár brá hann á það ráð að lesa utan- skóla. Hugðist hann að lesa á Helgavatni í Vatnsdal en þá var hann heitbundinn Steinunni Frímannsdóttur, heimasætu þar, er síðar varð kona lians. En minna varð úr lestrinum en skyldi, að því er Hulda dóttir hans segir mér. Stefán var þá þegar gleðimaður og eftirsóttur félagi, kunnu Vatnsdælingar vel að meta þá kosti hans en gættu þess miður, að honum var full þörf tíma síns. Hafði hann lítt frið fyrir heimboðum á stór- Stefán Stefánsson 18 ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.