Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 82
82 að enn í byrjun þessarar aldar kunni gamalt fólk nöfn á plöntum eftir Grasafræði Odds, og það nokkru eftir að Flóra Islands var út komin. En þess er einnig að minnast, að þegar Stefán hóf starf sitt var liálf öld liðin frá útkomu Grasafræði Odds, og hún vafalaust orðin næsta torfengin. I stuttu máli má segja um þekkinguna á íslenzkri grasa- fræði um þær mundir sem Stefán hóf starf sitt: Engin viðhlít- andi bók var til um þau fræði á íslenzkri tungu og skóla- kennsla í fullri niðurlægingu. Þekkingu almennings hafði hnignað frá því sem var á fyrri hluta aldarinnar og hin vís- indalega þekking á gróðri landsins í molum. Menn vissu ekki til nokkurrar hlítar hverjar tegundir yxu hér, og þó nærri enn minna um útbreiðslu þeirra. Allt er snerti gróðurfélög, líf plantna og eðli mátti kalla ókunnugt með öllu. Og það sem ef til vill var lakast af þessu, áhugi manna og skilningur á gildi þessara fræða var lítill, og þó ef til vill minnstur meðal margra hinna lærðu manna, ef frá voru taldir örfáir læknar. Þar var afturförin greinileg frá seinni hluta 18. aldar, öld þeirra Eggerts Ólafssonar, síra Björns í Sauðlauksdal og Sveins Pálssonar. Þetta verðum vér að hafa hugfast, til þess að gera oss fulla grein þess, hvert menningargildi störf Stefáns Stef- ánssonar höfðu fyrir þjóðina. Ferðir og rannsóknir. Grundvöllur alls vísindastarfs Stefáns Stefánssonar hvílir á rannsóknum hans í náttúrunni sjálfri. Til þess varð hann bæði að ferðast um landið og kanna gróður og hætti hans í nágrenni sínu. Hann tók því til óspilltra málanna jafnskjótt og hann kom að Möðruvöllum, að kanna gróður, og allt sem honum við kom. Þegar fyrsta veturinn á Möðruvöllum, fylgd- ist hann með gróðrinum að kalla mátti frá degi til dags, fyrst undirbúningnum undir veturinn, síðan hverjar tegundir stæðu sígrænar að einhverju leyti, og loks vorgróðrinum frá því snjóa tók að leysa og þar til jörð var algróin og í blóma. Hélt hann þeim athugunum áfram meira eða minna, alla þá tíð, sem hann bjó á Möðruvöllum, en ekkert hefur hann skrifað samfellt um það. En margt er um þetta sagt í bréfum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.