Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 84
84 í Surtshelli. Eitthvað virðist hann hafa litið eftir gróðri í ná- grenni Reykjavíkur. Næsta sumar f890 fór hann viku ferð norður með Eyjafirði, um Svarfaðardal, Ólafsfjörð, Héðinsfjörð og Hvanndali, og síðan vestur í Fljót og um fremri hluta Svarfaðardals á heim- leiðinni. Árið 1891 var hann lengstum á ferðalagi frá 14. júlí til 14. ágúst. Má sjá það á dagbók hans í júnílok, að hann hefur ver- ið tekinn að gerast órólegur að komast ekki af stað. Hefur það haldið fyrir honum vöku, að verða að setja grasafræðina til hliðar vegna annríkis við búskap og sveitarstörf. En eftir, að hann fer af stað þá leggur hann leið sína fyrst um afdali Hörg- árdals, sem hann kannar flesta, síðan um Eyjafjörð, og fer hann á sama hátt fram í botn og inn í afdal, einnig nm Sölva- dal, síðan austur í Fnjóskadal og afdali hans, norður um Flat- eyjardalsheiði og Flateyjardal og út í Flatey. Þá fer hann einn- ig um Fjörðu, og norðurleiðina yfir á Látraströnd, inn Látra- strönd og út í Hrísey. Sumarið 1892 komst hann ekki í neitt ferðalag, en hélt áfram smáferðum og athugunum kringum Möðruvelli. Að sumri loknu skrifar hann svo í dagbók sína: „Sumarið leið, svo að ég gat lítið studerað eða fengizt við botanik. Nokkrum sinnum fór ég á excursionir hér kring en safnaði litlu og gerði engar nýjar athuganir. Mér gremst, hve lítið ég hef gert, og það sé ég fyrir, að haldi ég áfram með búskapinn og verði hér heima á sumrin, þá er úti um mína botanik. Það er því ann- að hvort að hrökkva eða stökkva. Eg hefi ekki efni á að ferð- ast upp á mínar eigin spítur, en kemst ekki af með launin svo búið er mér nauðsynlegt. Og hvað á ég svo að gera. Kom- ast héðan og ná einhverju betra? Það er ekki til.“ Eg hefi tek- ið þetta dagbókarbrot, til þess að gefa ofurlitla mynd af því hver starfsskilyrðin voru, og hvernig það var að vera vísinda- maður á íslandi fyrir aðeins 70 árum. En þótt Stefáni þætti ekki blása byrlega haustið 1892, þá rættist nú svo fram úr, að næsta ár fer hann í eina lengstu ferð sína, og svo varð einnig tvö sumurin næstu. Ferðin 1893 var til Vestfjarða, en þeir höfðu verið flestum landshlutum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.