Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 13
segist hann hafa verið veikur fyrir í jarðfræðinni. Að loknu prófinu sendi hann umsókn um kennaraembættið ásamt vitn- isburðum og meðmælum kennara sinna til landshöfðingja. Jafnframt skrifaði hann Halldóri Kr. Friðrikssyni, yfirkenn- ara, og bað hann að tala máli sínu. En allt um þetta er hann enn sýnilega á báðum áttum. Hann langar til að dveljast leng- ur í Höfn, en sér erfiðleikana á því, og brennur í skinninu eftir að komast heim, til að vinna landi sínu og þjóð. F.n nám sitt stundar hann af hinu mesta kappi um sumarið. Þegar hann svo loks fær að vita það 22. ágúst, að með honum sé mælt til starfans, skrifar hann í dagbók sína: „Ég varð hálfskúffað- ur, því mér hafði ekki dottið þetta í hug. Er í vandræðum, hvort ég á að taka þetta.“ Mun þar einnig hafa nokkru vald- ið um að hann var innstilltur til 2. kennaraembættisins en Halldór Briem til 1. kennara. Er jafnvel að sjá, að hann hafi búizt við, að Briem yrði áfram 2. kennari. I þessari frásiign er að öllu fylgt dagbók Stefáns sjálfs. F.n Sigurður Guðmundsson hefur það eftir börnum Stefáns, að Olafur Halldórsson, skrifstofustjóri, hafi fengið Stefán til að sækja, sennilega eftir ósk að heiman, og þá líklega frá Hjalta- lín skólastjóra.* Ef hér er ekki um einhverja missögn að ræðá, þá hefur þáttur Ólafs gerzt fyrir áramót 1887, því að hvergi er á hann minnst í oftnefndri dagbók. Og þegar Stefán leitar til stjórnarskrifstofunnar í Hiifn á hann viðræður við Jón Fin- sen, sem þá var þar starfsmaður ásamt Ólafi, en Ólafs er hvergi við getið. Það kann að gegna nokkurri furðu, að Stefán skuli hverfa frá hálfloknu námi, sem átti hug hans allan, og hann hafði þegar getið sér góðan orðstír við. Ekki var eftir feitu embætti að slægjast. Annar kennari á Möðruvöllum var lægra launað- ur en kennarar í Reykjavík, og var þó ekki hátt á þeim risið. Stefán segir sjálfur á Alþingi 1909, er hann berst fyrir hækk- un á launum 2. kennara við Gagnfræðaskólann á Akureyri: ,,Ég veit af eigin reynslu, að laun þau, sem ætluð eru 2. kenn- ara eru of lág, þau eru 1600 krónur. Ég hef haft þessi laun í Skýrsla M. A., VI. árg., bls. 12.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.