Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 28
28 ásamt þremur öðrum þingmönnum þingsályktunartillögu um að skora á stjórnina að hlutast til um, að hinn væntanlegi Ak- ureyrarskóli megi rúma 80—100 nemendur, að þar verði heima- vistir fyrir y4 hluta nemenda, og skólinn verði jafnt fyrir kon- ur og karla með þriggja vetra námstíma. Harðar deilur urðu um tillögu þessa, einkum heimavistirnar og samskólann en samþykkt var hún að lokum. Og loks fékk Stefán samþykkt lög um Gagnfræðaskólann á Akureyri 1903, og sigruðu þar öll hans sjónarmið, nema um heimavistirnar, þær urðu færri, en liann hafði lagt til og barizt fyrir. Lagðist þó Hannes Hafstein á sveif með Stefáni í því efni. í þessu máli vann Stefán þannig glæsilegan sigur, við jafnramman reip og var að draga, ekki sízt þar sem Hjaltalín barðist mjög gegn heimavistunum, og fékk landshöfðingja á sitt band. En þótt lögin væru samþykkt var eftir að koma upp skóla- húsinu. Fjárveiting sú, er þingið hafði samþykkt, var sýnilega ónóg. Ekkert sóttist í þessu efni fyrr en Hannes Hafstein tók við ráðherradómi og Klemenz Jónsson varð landritari í árs- byrjun 1904. En þeir höfðu báðir frá öndverðu verið traustir stuðningsmenn Akureyrarskóla og fylgt Stefáni að málum í þeim efnum, þótt í andstæðingaflokki væru. Gerður hafði verið uppdráttur að skólahúsi, sendur stjórn- arráði og samþykktur þar, án þess Stefán væri með í ráðum. Tekur hann nú til sinna ráða og ritar stjórnarráðinu rök- studdar athugasemdir um hinn samþykkta uppdrátt, en gengst jafnframt fyrir því, að Snorri Jónsson gerir annan uppdrátt, sem hann sendir með bréfi sínu, og bendir ljóslega á, hversu hann fullnægi á allan hátt betur þeim kröfum, sem gera þurfi til skólahúss, eins og til sé ætlast í samþykktum þingsins. Greinargerð Stefáns í þessu máli ber þess ljóst vitni, að hann hefur kynnt sér málið mjög rækilega og borið gott skyn á húsa- gerð. Hefi ég íyrir satt, að hann liafi sjálfur átt verulegan þátt í hversu uppdrátturinn var gerður. Og víst er um það, að Sig- tryggur Jónsson, byggingameistarinn, sem reisti skólahúsið fór mjög að ráðum Stefáns um alla gerð og frágang hússins. Skólahús Menntaskólans á Akureyri, sem enn stendur, er glæsi- legt minnismerki um framsýni og stórhug Stefáns Stefánsson-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.