Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 33
33 lega sem framast var kostur við þær aðstæður, senr fyrir hendi voru. Matarvist skólapilta hafði frá fyrstu verið vandamál á Möðruvöllum. Brytinn hafði selt skólasveinum fæði og það reynzt bæði dýrt og misjafnt að gæðum. Jafnskjótt og Stefán hóf búskap á Möðruvöllum fékk hann því til leiðar komið, að piltar sjálfir stofnuðu matarfélag og önnuðust aðdrætti og efniskaup, en hann seldi þeim hins vegar vinnu við matreiðslu og þjónustu. Var því svo í hóf stillt ásamt innkaupum skóla- pilta, að skólakostnaður lækkaði að miklum mun, og eftir þann tíma heyrðust aldrei óánægjuraddir á Möðruvöllum um matarvist, svo lengi sem skóli stóð þar. Sami háttur var á hafð- ur um matarfélag eftir að skólinn kom til Akureyrar. Margt hneig að því að Stefán laðaði að sér pilta. Fjölþætt menntun og lifandi áhugi á öllum landsmálum vakti þá sjálfa til umhugsunar, og hin fjörmikla framsetning hans, er hann túlkaði skoðánir sínar varð í senn skenuntan og vakning. Hann tók í fyrstu mikinn þátt í félagsskap þeirra, kenndi þeim að leika sér, ef svo mætti að orði kveða, leiðbeindi þeim um leik- sýningar, tók þátt í umræðum á málfundum o. s. frv. Ollum, sem til þekktu, kernur saman um að hann kunni öllum mönn- um betur að halda uppi gleðskap, þar sem þess var þörf og við átti. Slíkt kunnu skólasveinar að meta þá ekki síður en nú. Þá kom einnig til gestrisni hans og umhyggja um hag skólasveina. Guðmundur Friðjónsson segir frá því, er Stefán tekur hann inn til sín á Sumardaginn fyrsta, veitir honum vel og ræðir við hann „þann sumardag hef ég beztan lifað“. Lár- us Bjarnason minnist þess, hversu vel þau hjón, Stefán og Steinunn, önnuðust hann sjúkan vorið, sem Möðruvallaskóli brann, og mýmörg dæmi samsvarandi mætti upp telja. En þetta eru hlutir, sem ungir menn gleyma ekki. Ekki hafði Stefán lengi starfað á Möðruvöllum, er við hann festist heitið kennari. Undir nafninu Stefán kennari varð hann þjóðkunnur, og munu fáir hafa fengið það kenningarnafn aðr- ir. Og það var ekki að raunalausu. Allir, sem nokkuð þekktu til kennslu lians, ljúka upp um hana einnm rómi, að hann væri kennari af Guðs náð. Námsgreinar þær, er hann kenndi 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.