Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 54
54 og var að ýmsu af vanefnum ger. Páll Briem fékk því til leið- ar komið, að amtið tók að sér að reka skóiann og á honum skyldi gerð gagnger breyting. Þarf naumast að efa, að Stefán, sem þá sat í amtsráði, hafi verið þar í ráðum með amtmanni. Sigurður Sigurðsson fór enn utan að ráði amtmanns, og lauk prófi við Landbúnaðarháskólann í Danmörku, og var honum síðan falin skólastjórn á hinum nýja bændaskóla á Hólum. Árið 1903, á fyrsta skólastjórnarári sínu, fékk Sigurður þá hugmynd að stofna til almenns félagsskapar um ræktunarmál í Norðlendingafjórðungi. Ræddi hann það mál við þá vini sína Stefán og Pál Briem, og fyrir forgöngu þessara þriggja manna var Ræktunarfélag Norðurlands stofnað í júní 1903. Skipuðu þeir fyrstu stjórn þess, og var Páll formaður. Við brottför hans ári síðar var Stefán kosinn formaður félagsins, og var hann það síðan til dauðadags. Tilgangur Ræktunarfé- lags Norðurlands var markaður í upphafi sá, að gera tilraunir til jarðræktar á Norðurlandi og útbreiða meðal almennings þekkingu á öllu því, sem að jarðrækt lýtur og að gagni mætti koma. Er ljóst að stefnan er mótuð af lífsviðhorfum Stefáns vísindamannsins og fræðarans, þótt vitanlega hafi þeir félag- ar allir staðið að samningu stefnuskrárinnar. Frá því er Stefán fór fyrst að gefa sig að landbúnaðarmál- um, var honum það kappsmál að skapa fast skipulag í bún- aðarfélagsskapnum. Ræktunarfélagið var áfangi á þeirri braut. En honum var og fullljóst, að skipulagi þess þyrfti að breyta, ef það ætti að ná tilgangi sínum til fullnustu. Á aðalfundi fé- lagsins 1910 bar hann fram og fékk samþykkta gagngera breyt- ingu á skipulagi þess. Merkasta ákvæðið var, að í stað þess að félagið hafði verið samtök einstaklinga, var það nú gert að sambandi hreppabúnaðarfélaganna um allt Norðurland. Jafn- framt var ákveðið, að félagið réði búfróða menn til að fara um félagssvæðið, einn í hverri sýslu, skyldu þeir mæla jarða- bætur, semja um þær skýrslur, leiðbeina bændum í jarðrækt- armálum og hafa eftirlit með tilraunareitum, sem upp höfðu verið settir að tilhlutan félagsins. Er þar lagður grundvöllur þess skipulags, sem síðar var tekinn upp í búnaðarfélagsskapn- um um allt land, svo og starfsemi ráðunauta. Af greinum Stef-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.