Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 58
58 henni má ekki hverfa fyrr en tilraunir hafa sýnt, að vér get- um notað sáðsléttuaðferðina með jafngóðum árangri. Kemur þar raunar einungis fram varfærni hans og það, að þreifa sig áfram með tilraunum áður en nokkru sé slegið föstu. A háskólaárum sínum skrifaði Stefán stutta grein í Þjóð- ólf um ráð til að verja kartöflugras fyrir frosti. Segir hann þar frá að bóndi í Vík á Vatnsnesi hafi varið kartöflugarð sinn fyrir skemmdum af næturgrosti með því að vökva grasið. Hvet- ur hann menn til að gera tilraunir í þeim efnum, og um sem flest, sem snerti ræktun kartaflna. Kemur þar fram, að hann hefur þá gert sér ljóst hið hagnýta gildi náttúrufræðinnar í landbúnaðinum, og hann hyggst sjálfur verja tíma og kröft- um til að sameina þetta tvennt, náttúrufræði og búvísindi. Framhald þess urðu svo rannsóknir hans á fóðurjurtum, sem síðar verða raktar. Það er því óhætt að fullyrða, að Stefán er einn brautryðjendanna á landi voru um allt, er snerti tilrauna- starfsemi í þágu landbúnaðarins, þótt ekki gerði hann til- raunir sjálfur. Var hann þar í rauninni á undan flestum sam- tíðarmönnum sínum í skilningi á gildi og nauðsyn tilraun- anna. Hann virtist um skeið liafa aflað sér verulegrar þekkingar á garðrækt, og árið 1888 skrifar liann langa grein i Búnaðar- ritið um kartöflur. Eru það einkum hagnýtar leiðbeiningar um kartöflurækt, sem hann hvetur mjög til. Vafalaust hafa þessar leiðbeiningar verið góðra gjalda verðar á þeim tíma, þótt oss þyki þær nú ekki mikils virði. Merkilega hugmynd um fjármál landbúnaðarins setur hann fram í grein sinni um Framfarafélag Arnarnesshrepps í Bún- aðarriti 1895. Vill hann þar afnema ábúðarskattinn eins og honum var þá háttað, en í hans stað skyldu sýslunefndir eða amtsráð jafna niður á búendur í hverri sýslu tilteknu gjaldi eftir tölu jarðarhundraða þeirra, sem þeir hefðu til ábúðar. Áætlar hann gjald þetta 15—20 þúsund krónur árlega á öllu landinu. Gjald þetta renni í sérstaka búnaðarsjóði, er stofn- aðir yrðu í hverri sýslu. Búnaðarstyrkurinn, sem var á fjár- lögum yrði strikaður út, en sjóðum þessum varið til eflingar landbúnaði hverjum í sínu héraði eftir tillögum sýslunefnda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.